Morgunblaðið - 07.06.1988, Side 9

Morgunblaðið - 07.06.1988, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ 1988 9 E. TH. MATHIESEN H.F BÆJARHRAUNI 10, HAFNARFIRDI, SIMI 651000. - Af hverju eruð þið alltaf svona óþekk krakkar mínir? Hví getið þið ekki verið jafn þæg og krakkarnir í næsta húsi? — Mamma, þú veist að mamma þeirra er Ijósmóðir og velur alltaf bestu börnin handa sjálfri sér!! KÓKÓmJÓUc FURIR 6LATT FÓLK ! Pósthólfið I frétt i Morgunblað- inu þriðjudaginn 31. mai undir fyrirsögninni „Stofnuð landsnefnd um friðarfræðslu og friðar- uppeldi" segir: „Stuðn- ingshóp um friðarupp- eldi og Rauða krossi Is- lands hefur borist erindi frá WAO sem eru samtök er vinna að velferð mun- aðarlausra og yfirgef- inini bama Iim allftn heim, þess efnis að hér á landi sem og i öllum lönd- um heims verði stofnuð landsnefnd um friðar- fræðslu og friðarupp- eldi.“ Samtök þessi virð- ast vera einkaframtak Svisslendings að nafni Jacques Fisher. Hann birti í siðasta mánuði augiýsingu i tíniaritinu London Review ofBooks þar sem hann óskar eftir rithöfundi, karl- eða kvenkyns, til þess að að- stoða sig við skráningu sjálfsævisögu sinnar og „aðrar ritsmíðar". í aug- lýsingunni kemur fram að hftnn er ekki einungis forseti WAO heldur einn- ig WIA (World Interfaith Association) og formaður Friðarháskóla hinna sameinuðu þjóða (United Nations University for Peace). 1 bréfi sem stuðnings- hópurinn hér á íslandi hefur sent frá sér segir meðal annars að þegar hafi verið stofnaðar landsnefndir i yfír 70 löndum. Forsaga mélsins sé að samtökin WAO leggi áherslu á alþjóð- lega samvinnu til að koma í veg fyrir megi- norsakir þess að böm verði munaðarlaus og yfirgefin. Strið og of- beldi séu þar efst á blaði og hafí samtökin ákveðið að reyna að fá böra til að afneita striði og of- beldi og leggja i stað þess áherslu á samvinnu og friðsamlegar lausnir. Til þess að stefna að þessu markmiði ætla samtökin að stuðla að þvi að einn dagur i septem- ber verði helgaður eyð- ingu leikfangavopna og i lgölfar hans verði „frið- arleikfangavika". Siðan komi „friðarfjölmiðla- Stofnuð landsnefnd um friðarfræðslu off friðaruppeldi STUÐNINGSHÓP um friSampp- eldi off Rftuðftkroeei lftlftudft hefur boriftt erindi frá WAO ftem eru aemtíik er vinnft ftð velferð munftft- nrlftunru off yfirsefinnft bftrnft um -II— heim. þeftft efnift *d hér á Undi ftem og i ttlhim Wndum beima verdi rtofnuí Undnefnd um frið- ftrfnedftiu o* friSftruppeldi. t bréfi frá fttuðninKfthópnum l nefnd hafi mjög breiOa þáttthku og ( henni eigi fulltrúa samtök. hreyf- ingar, félög og stofnanir sem á em- hvem hátt geta haft áhrif á velferð barna." ... Stuðningahópur um fnðaruppeldi og Rauðikross lslanda vænta þeas að þeir aem hlut eiga að mAli aki\ji tnikilvægi þeaaa erindia og tilnefm einn fulltrúa fyrir air til ' Rauði krossinn og friðar- uppeldið í Morgunblaðinu í síðustu viku birtist frétt um að stofnuð hefði verið landsnefnd um friðarfræðslu og friðaruppeldi. Mátti skilja á fréttinni að Rauði kross íslands og stuðn- ingshópur um friðaruppeldi stæðu að þess- ari landsnefnd. Þeir sem áhuga höfðu á að taka þátt í þessu starfi voru hins vegar beðnir um að senda svör sín í pósthólf 279 í Reykjavík sem mun vera pósthólf Menning- ar- og friðarsamtaka íslenskra kvenna, al- þekktra samtaka yst til vinstri sem hafa ávallt tekið upp hanskann fyrir Sovétríkin. vika“ og á 8vo aðgerðun- um að ljúka með „al- þjóðlegum friðardegi barna". Era þeir sem óska að taka þátt í þess- um aðgerðum beðnir um að senda svör sín í póst- hólf 279, 121 Reykjavík. Það mun vera pósthólf Stuðningshóps um frið- arappeldi en einnig Menningar- og friðar- samtaka íslenskra kvenna. Frá þeim sam- tökum hefur lítið heyrst i langan tima, væntan- lega vegna þess að þau hafa starfað undir öðrum nöfnum svo sem Stuðn- ingshópur um friðarapp- eldi. í fréttatilkynningu frá Útvarpi Rót, sem birt- ist i Morgunblaðinu 21. janúar á þessu ári, kom þó fram að ætlunin væri að senda út vikulega á fimmtudögum þáttínn Kvennaútvarpið „i umsjá Samtaka um kvennaat- hvarf, Kvennaráðgjafar- innar, íslensk-lesbiska, Kvennalistans, Veru, Kvennréttíndafélagsins og Menningar- og friðar- samtaka islenskra kvenna". Þá sendu sam- tökin Bamavemdarráði fslands áskorun á siðasta ári um að beita sér fyrir banni á auglýsingum um stríðsleikföng. Aðrir aðil- ar að þeirri áskorun voru Friðaraefnd Fóstrufé- lags íslands, Samtök her- stöðvaandstæðinga, Fé- lag þroskaþjálfa, Fóstru- félag fslands og Kenn- arasamband fslands. Framvarðar- samtök Sov- étríkjanna Menningar- og friðar- samtök islenskra kvenna eru þau samtök hér á landi sem hafa haft hvað nánast samstarf við út- sendara Sovétrikjanna og löngum verið undir forystu Maríu Þorsteins- dóttur, fulltnia sovésku kommúnistastjórnarinn- ar á fslandi, sem gefur meðal annars út Fréttir frá Sovétríkjunum fyrir sendiráðið. Samtökin hafa einnig verið í nán- um tengslum við Al- heimsfriðarráðið í Hels- inki, sem eru ein helstu framvarðarsamtök sov- étstjórnarinnar sem hún beitir fyrir sér erlendis. Framvarðarsamtök Sov- étríkjanna eru alls fjórt- án að tölu og i nánum tengslum við alþjóða- deild miðstjórnar Komm- únistaflokks Sovét- ríkjanna. Af lista yfír lands- nefndir er stofnaðar hafa verið i kringum þetta mál i öðrum lönd- um má ráða að svipaðir aðilar séu þar við stjóm. Má nefna menntamála- ráðherra Afganistans og opinbera aðila i Nic- aragúa, Búlgariu og Guy- ana, svo nokkur af for- hertustu kommúnista- ríkjum veraldar séu nefnd. Einungis i tveim löndum, Japan og Liecht- enstein, hefur Rauði krossinn eða einstakling- ar innnn hans haft ein- hver afskiptí af þessum mállim. Friður komm- únismans Nú mun það hins vegar vera svo, þó annað megi ski(ja af bréfí stuðnings- hópsins, að Rauði kross íslands sem slíkur hefur ekki haft afsidptí af þess- um málum heldur ein- ungis einataklingnr inn- an hans. Það er þó engu að siður ihugunarefni hvort samtök á borð við Rauða krossinn og fólk er starfar innan hans vébanda eigi að láta hafa sig út i herferðir tengdar aðilum á borð við Menn- ingar- og friðarsamtök islenskra kvenna. Mark- miðin kunna að hljóma sakleysislega og þannig að flestír ættu að geta tekið undir þau en það ber hins vegar að hafa hugfast að útsendarar Sovétríkj anna leggja oft- ast aðra merkingu í orðið „frið“ en fólk i lýðræð- isríkjunum. Friður þeirra er J'riður" kommúnism- flna sem Berlinarmúrinn og leikfangasprengjura- ar i Afganistan bera best vitni um. SKAMMTÍMABRÉF IÐNAÐARBANKANS Örugg ávöxtun án langs binditíma. □ Skammtímabréf Iönaðarbankans bera 9,8% ávöxtun yfir verðbólgu. Þau greiðast upp með einni greiðslu á gjalddaga. □ Velja má um gjalddaga frá 1. júní nk. og síðan á tveggja mánaða fresti til 1. febrúar 1990. □ Skammtímabréf Iðnaðarbankans eru fyrir þá sem vilja njóta öruggrar ávöxtunar en vilja ekki binda fé sitt lengi. □ VIB sér um sölu á skammtímabréfum Iðnaðarbankans. Komið við að Ármúla 7 eða hringið í síma 91-68 15 30 og fáið nánari upplýsingar. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR KDNAÐARBANKANS HF Ármúla 7, 108 Reykjavik. Simi 68 1530

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.