Morgunblaðið - 06.08.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.08.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 1988 UTYARP/SJONYARP SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 b á STOÐ-2 OBKMeft Körtu. Karta svarta og Tútta fá óvænta send- ingu frá Nlornabæ i þessum þætti. Myndirnar sem Karta sýnir idag eru: Káturog hjólakrílin, Lafði Lokkaprúð, Yakari, Depill, Selurinn Snorri og Óskaskógurinn. Gagn og Gaman, fræðsluþáttaröð. Allar myndir sem börnin sjá með Körtu eru með íslensku tali. A0M0.30 ► Penelópa puntu- drós (The Perils of Penelope Pitstop). Teiknimynd. <® 10.55 ► Hinir umbreyttu (Transformers). SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 ABÞ11.25 ► - flBt>12.00 ► Benji. Leikinn Viðskipta- myndaflokkurfyrir heimurinn yngri kynslóöina (Wall Street um hundinn Benji Journal). End- og félaga hans. ursýnt. 17:00 17:30 12.30 ► Hlé. A8M3.35 ► Laugardagsfár.Tónlistarþáttur. Plötu- snúðurinn Steve Walsh heimsækirvinsælustu dans- staði Bretlandsog kynnirnýjustu popplögin. Musicbox 1988. 18:00 18:30 19:00 19.25 ► Smellir — Pet- er Gabriel. 19.50 ► Dag- skrárkynning. 20.00 ► Fréttirog veftur. 23.35 ► Lotté. 20.40 ► Fyrirmyndarfaftir. Lokaþátt- ur um Huxtable-fjölskylduna. 21.30 ► Maður vikunnar. 21.45 ► Fögnuftur (Jour de Fete). Frönsk kvik- myndfrá árinu 1948, frumraun leikstjóransJacq- uesTati semjafnframt leikuraðalhlutverkið i myndinni. Bréfberi í litlu sveitaþorpi sér ofsjónum yfir tækniframförum í Bandaríkjunum og ætlar að færa sér tæknina í nyt. 23.05 ► Áfram veginn (Road Games). Áströlsk mynd frá 1981. Leikstjóri: Richard Franklin. Aðal- hlutverk: Stacy Keach og Jamie Lee Curtis. Vöru- bílstjóri telur sig hafa orðið vitni að morði og er fyrr en varir flæktur i dularfullt mál. 00.35 ► Útvarpsfréttir f dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttatengt efni. • 20.15 ► Ruglukollar. Bandarískir þættir með bresku yfir- bragöi. 20.45 ► Verftir laganna (Hill Street Blues). Þáttaröð um verði laganna á Hill Street-lögreglustöðinni. fl®21.35 ► Fjörugur frídagur (Ferris Bueller’s Day off). Þrjú ungmenni taka sér fri úr skólanum og halda á vit ævintýranna í rauðum Ferrari. Aðalhlutverk: Matthew Broderick, Alan Ruck og Mia Sara. Leikstjóri: John Hughes. <JBt>23.15 ► Dómarinn (Night Court). AB023.4O ► Spenser(SpenserforHire). Að- alhlutverk: Robert Urich, Barbara Stock og Avery Brooks. Leikstjóri: Lee H. Katzin. 4BD1.10 ► Fyrirboftinn (Omen). 3.00 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gunnar Björnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. Frétt- ir á ensku kl. 7.30. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesirl dagskrá og veður- fregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim lokn- um heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. Umsjón Gunn- vör Braga. (Einnig útvarpað um kvöld- ið kl. 20.00.) 9.20 Sígildir morguntónar. a. Konsert í F-dúr BWV 1057 fyrir tvær blokkflautur, sembal og strengi eftir Johann Sebastian Bach. The English Concert flytur; Trevor Pinnock stjórn- ar. b. Forspil, stef og tilbrigöi fyrir klarin- ettu og hljómsveit eftir Bernhard Crus- ell. Emma Johnson leikur á klarinettu með Ensku kammersveitinni; Yan Pas- cal Tortelier stjórnar. c. Serenaða úr strengjakvartett í F-dúr eftir Joseph Haydn. „I Musici" kamm- ersveitin leikur. d. Sinfónískur dans nr. 3 eftir Edvard Grieg. Sinfóníuhljómsveitin í Björgvin leikur; Karsten Andersen stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. Árnabúð Eg hef áður minnst á þau um- mæli Markúsar Amar Antons- sonar ríkisútvarpsstjóra að það væri óráðlegt að kosta miklu til í sumardagskrá þegar vitað er að fólk er út og suður (DVj helgarblað 23., júlí ’88). En fyrr má nú rota en dauðrota. Er ekki full langt gengið, Markús, að endursýna inn- lent efni á besta útsendingartíma kvöld eftir kvöld og enda svo dag- skrána áður en klukkan slær ellefu? Þú segir líka í hinu margnefnda DV-viðtali: Við getum ekki litið á það sem forgangsverkefni að þjóna hér nátthröfnum. Ég spyr nú bara fara nátthrafnar á stjá uppúr klukk- an 22.30? Vissulega býr ríkissjón- varpið við „fjármálalega óvissu" því gjaldskrá þess ræðst af hugarflugi stjómmálamannanna. Máski væri ráð að binda hana við byggingarví- sitölu líkt og gjaldskrá hitaveit- unnar? Þá væri þess ekki langt að bíða að starfsmenn ríkisflölmiðl- anna snérust í hring er þeir hámuðu í sig soðninguna. Kannski fengju 10.25 Ég fer [ frlið. Umsjón: Inga Ey- dal. (Frá Akureyri.) 11.00 Tilkynningar. 11.05 Vikulok. Fréttayfirlit vikunnar, hlustendaþjónusta, viðtal dagsins og kynning á dagskrá Útvarpsins um helgina. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 13.10 í sumarlandinu með Hafsteini Hafliðasyni. 14.00 Tilkynningar. 14.10 Sinna. Þáttur um listir og menn- ingarmál. Umsjón: Magnús Einarsson og Þorgeir Ólafsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Laugardagsóperan: „Túskild- ingsóperan" eftir Kurt Weill. Jóhannes Jónasson kynnir. 18.00 Sagan: „Vængbrotin" eftir Paul- Lee Salvesen. Karl Helgason les þýð- ingu sína (3). Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. „ 19.30 Tilkynningar. 19.35 Óskin. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 20.00 Litli barnatíminn. Umsjón: Gunn- vör Braga. (Endurtekin frá morgni). 20.15 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akureyri.) 20.45 Land og landnytjar. Umsjón: þeir þá nýja sýn á tilveruna? En í fyllstu alvöru. Senn skilur vísitölubindingin á milli feigs og ófeigs í landi voru. Þeir valdsmenn er kunna að beita töfrasprota vísi- tölutryggingarinnar þurfa ekki að glíma við magasárin. Hinir verða bara að bíta í það súra epli að tapa stöðugt í vísitölustríðinu líkt og launþegamir. Markús Örn Antons- son skipar þennan flokk valds- manna. En þá er bara að hagræða og spara, Markús. Og vissulega hafa menn sparað og hagrætt á ríkis^ölmiðlunum eins og stytting dagskrárinnar sannar. Og svo er líka hægt að smíða áhugavert út- varps- og sjónvarpsefni án þess að seilast á kaf í tóma vasa skatt- borgaranna! Á horninu Þriðjudaginn 2. ágúst var á dag- skrá ríkissjónvarpsins harla nota- Iegur og manneskjulegur. þáttur er Finnbogi Hermannsson. (Frá Isafirði.) (Einnig útvarpað á föstudag kl. 15.03.) 21.30 islenskir einsöngvarar. Sigurður Björnsson syngur lög eftir Sigurð þórð- arson, Þórarinn Jónsson, Karl O. Run- ólfsson og Jón Laxdal. Guðrún A. Krist- insdóttir og Fritz Weisshappel leika á píanó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Stund með P.G. Wodehouse. Hjálmar Hjálmarsson les söguna „Snúist kringum Bingó" úr safninu „Áfram Jeeves" eftir P.G. Wodehouse. Sigurður Ragnarsson þýddi. 23.25 Danslög 24.00 Fréttir. 24.10 Um lágnættið. Sigurður Einars- son kynnir sígilda tónlist. 1.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 2.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt frá veöri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregn- ir kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00 og 10.00. 8.10 Á nýjum degi með Erlu B. Skúla- dóttur. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson. nefndist Kaupmaðurinn á hominu. I þessum litla sjónvarpsþætti er þeir Leó Löve og Guðmundur Bjartmarsson stýrðu var litið inn til Áma í Árnabúð á Tómasarhaga 13. Ræddu sjónvarpsmennimir við Áma og viðskiptavini hans. Þannig voru leiktjöldin til staðar og gestir Hótel Jarðar lögðu til efni í þáttinn sem eins og áður sagði var í senn harla notalegur og manneskjulegur og kom ekki að sök ögn ónákvæm klipping. Hin kaldhamraða tækni víkur þegar hjartahlýjar manneskj- ur á borð við fyrrgreindan kaup- mann á hominu birtast á skermin- um! En það er ekki hægt að skipa sjónvarpsmönnum að smíða slíkan þátt líkt og fréttaspjall. Slíkir þætt- ir verða að fá að vaxa og dafna í höndum ljósvíkinga líkt og blóm og tré í höndum garðáhugamanna. Snjallir garðræktarmenn koma græðlingum til í moldinni. Þar er ekki alltaf kostað miklu til en þó 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á réttri rás. Umsjón: Halldór Halldórsson. Fréttir kl. 16. 15.00 Laugardagspósturinn. Bikar- keppnin í frjálsum iþróttum. Jón Óskar Sólnes fylgist með bikarkeppninni (' frjálsum íþróttúm á Laugardalsvelli og lýsir einstökum greinum. 17.00 Lög og létt hjal. Svavar Gests. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Út á lífiö. Bryndís Jónsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óska- lög. Fréttir kl. 24.00. 2.00 Vökulögin, tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir kl. 4JJ0. BYLGJAN FM 98,9 08.00 Felix Bergsson á laugardagsmorgni. Mál.dagsins/maðurdagsins kl. 8og 10. 12.00 Mál dagsins/maður dagsins. Frétta- stofa Bylgjunnar. 16.00 fslenski listinn. Pétur Steinn leikur 40 vinsælustu lögin. Mál dagsins/maður dagsins kl. 16. 18.00 Mál dagsins/maður dagsins. Frétta- stofa Bylgjunnar. 18.10 Haraldur Gíslason. Tónlist. 22.00 Margrét Hrafnsdóttir. Tónlist. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. vaxa stundum gild tré og fagrir runnar af mjóu afkvisti. Samt er auðvitað alveg nauðsynlegt að eiga peninga fyrir áburði og jafnvel gróðurhúsi ef menn vilja rækta skrautblóm. En mestu máli skiptir að styggja ekki hinn lifandi gróður og hirða vel um b’eðin og reita arf- ann og illgresið grimmt. Og samt dugir slík umhirðing skammt ef menn hafa ekki auga fyrir fegurð náttúrunnar. Hið næma auga dugir best og fimir fingur óhræddir við moldina. Sá er hér ritar óttast um íslenska fjölmiðla ef kaldhamraðir sérfræð- ingar eiga eftir að taka þar öll völd. Tæknimenn er kunna skil á kald- hömruðum texta og fínu myndmáli. Það er nóg komið af kaldranalegum skýrslum og ydduðum fréttaskeyt- um. Þegar menn koma heim úr stór- mörkuðunum og setjast við skjáinn þá er notalegt að fínna stöku sinn- um.andrúmsloftið í Ámabúð. Ólafur M. Jóhannesson RÓT FM 106,8 9.00 Barnatimi. E. 9.30 I hreinskilni sagt. Umsjón: Pétur Guöjónsson. E. 10.00 Tónlist frá ýmsum löndum. Tékknesk tónlist. Umsjón: Jón Helgi Þórarinsson. E. 11.00 Fréttapottur. E. 12.00 Tónafljót. 13.00 Poppmessa í G-dúr. Umsjón: Jens Guð. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. 16.00 Um rómönsku Ameríku. 16.30 Opiö. 17.00 ( Miðnesheiði. Umsjón: Samtök herstöövaandstæðinga. 18.00 Opið. Þáttur sem er laus til um- sókna. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Sibyljan. Blandaöur þáttur. 23.30 Rótardraugar. 23.13 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin. STJARNAN FM 102,2 9.00 Siguröur Hlöðversson. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Stjörnufréttir. 12.10 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 16. 16.00 „Milli fjögur og sjö." Bjarni Hauk- ur Þórsson. Getraun. 19.00 Oddur Magnús. 22.00 Sjuddirallireivaktin. Nr.2. 03.00 Stjörnuvaktin. ÚTVARP ALFA FM 102,9 13.00 Enn á ný. Alfons Hannesson. 15.00 Ég, þú og Jesús (barnaþáttur). 16.00 Geröur Ásmundsdóttir leikur tón- list. 17.00 Biblíukennsla. John Cairns. Jón Þór islenskar. 18.00 Sverð andans. Auöur ögmunds- dóttir. 19.00 Tónlistarþáttur. Kristinn Eysteins- son. 21.00 Tónlistarþáttur. 22.00 Eftirfylgd. 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 10.00 Andri Þórarinsson og Axel Axels- son með tónlist. 14.00 Líflegur laugardagur. Haukur Guðjónsson. 17.00 Vinsældalisti Hljóðbylgjunnar. Andri Þórarinsson og Axel Axelsson. 19.00 Ókynnt helgartónlist. 20.00 Sigríður Sigursveinsdóttir. 24.04 Næturvaktin. 04.00 Dagskrárlok SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI FM 96,6 17.00—19.00 Svæðisútvarp Norður- . lands. FM 96,5.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.