Morgunblaðið - 06.08.1988, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 1988
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
íþróttakennarar
Grenivíkurskóla vantar íþróttakennara, sem
einnig getur tekið að sér kennslu í öðrum
greinum.
Frítt húsnæði í boði.
Upplýsingar gefur Björn Ingólfsson, skóla-
stjóri, í síma 96-33131 eða 96-33118.
Fiskeldi
Starfsfólk óskast í laxeldisstöð á Vestfjörð-
um. Æskilegt að fá hjón. Húsnæði á staðnum.
Þeir sem hafa áhuga sendi nafn og símanúm-
er á auglýsingadeild Mbl. fyrir 12. ágúst
merkt: „Fiskeldi - 8626“.
„Au pair“ á íslandi
16 ára stúlka óskar eftir starfi sem „au pair“
í hálft ár eða lengur.
Svör, á dönsku, sendist til: Lone Gregersen,
Bennstorffsvej 38, 8260 Viby, Danmark.
Kennarar
- kennarar
Setning -
Innskrift
Morgunblaðið óskar að ráða vana setjara
til innskriftarstarfa. Vaktavinna.
Upplýsingar veita verkstjórar framleiðslu-
deildar á mánudag og þriðjudag milli kl. 14.00
og 17.00. Vaktavinna.
Ath.: Upplýsingar ekki veittar í síma.
Aðalstræti 6
Ma a Mé
Óskum eftir fólki til almennra verksmiðju-
starfa frá 8. ágúst.
Uppl. veitir Hulda Björg á skrifstofunni, Bar-
ónstíg 2, mánudaginn 8. ágúst frá kl. 9-15.
Kennarar
Okkur vantar einn hressan kennara í vetur.
Erum á besta stað í Eyjafirði. Stutt á alla
staði í nágrenninu. Nýtt skólahúsnæði.
Hvernig væri að athuga málið.
Upplýsingar á kvöldin í símum 96-61728,
96-61737 og 96-61753.
Skólanefnd.
Tvo kennara vantar til almennrar kennslu að
grunnskólanum á Eiðum, sem er heimavist-
arskóli. Ferðastyrkur er greiddur. Ódýrt og
gott húsnæði fylgir.
Upplýsingar fást hjá Sigtryggi Karlssyni í
síma 97-13825 eða Kristjáni Gissurarsyni,
skólanefndarformanni í síma 97-13805.
Dagheimilið
Garðasel
Okkur'vantar fóstrur eða annað starfsfólk í
afleysingar og í hálfsdagsstörf eftir hádegi.
Skriflegar umsóknir sendist til forstöðukonu
fyrir 20. ágúst.
Félagsmálastjóri Kefla víkurbæjar.
Frá menntamálaráðuneytinu
Lausar stöður
við framhaldsskóla
Að Vélskóla íslands vantar kennara í raf-
magnsfræðigreinum og að framhaldsskóla
Austur-Skaftafellssýslu vantar kennara til
að kenna dönsku og þýsku.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt-
inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 16.
ágúst næstkomandi.
Menntamálaráðuneytið.
Framtíðarstörf
Viljum ráða nú þegar fólk til starfa við veit-
ingahús í Kringlunni. Vaktavinna/framtíðar-
vinna.
Upplýsingar í síma 689835 á milli kl. 9-11 á
morgnana.
£7 £7
Uppeldisfulltrúi
Uppeldisfulltrúa vantar að Meðferðar- og
uppeldisheimilinu, Sólheimum 7, Reykjavík.
Þriggja ára háskólanám í kennslu-, uppeldis-
eða félagsfræði æskilegt.
Við leitum að karlmanni vegna samsetningar
starfshópsins.
Allar nánari upplýsingar fást í síma 82686
eða í síma 19980.
Umsóknum skal skila til forstöðumanns
Unglingaheimilis ríkisins, Grófinni 1, fyrir 22.
ágúst n.k.
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI
Hafnarfjörður
- blaðberar
Blaðbera vantar í miðbæ og vesturbæ.
Upplýsingar í síma 51880.
Pli>r0wil>IMil>
Yfirvélstjóri
óskast á mb. Lýting NS 250 sem gerður er
út á rækju og frystir aflann um borð, en fer
síðar á síldveiðar.
Upplýsingar í símum 97-31143 á daginn og
97-31231 á kvöldin.
Aðstoð
óskast á tannlæknastofu í Austurbænum
fyrri hluta dags. Þarf að geta byrjað strax.
Umsóknir, er tilgreini aidur, menntun og fyrri
störf, sendist á auglýsingadeild Mbl. merkt-
ar: „Aðstoð - 14544“ sem fyrst.
Kennarar
Tvo kennara vantar til almennrar kennslu að
grunnskólanum á Eiðum, sem er heimavist-
arskóli. Ferðastyrkur er greiddur. Ódýrt og
gott húsnæði fylgir.
Upplýsingar fást hjá Sigtryggi Karlssyni í
síma 97-13825 eða Kristjáni Gissurarsyni,
skólanefndarformanni, í síma 97-13805.
Kennarar
Vegna forfalla vantar kennara að Grunnskóla
Blönduóss næsta skólaár. Meðal kennslu-
greina er kennsla yngri barna. Fríðindi í boði.
Nánari upplýsingar veita skólastjóri í síma
95-4114 og yfirkennari í síma 95-4310.
Skólanefnd.
Hjúkrunarfræðingur
- sjúkraliði
Sjúkrahúsið á Egilsstöðum augiýsir:
Okkur vantar fagfólk með haustinu til að
byggja áfram upp með okkur og veita sem
besta þjónustu 33 skjólstæðingum okkar,
sem flestir eru aldraðir. Vægi hvers starfs-
manns er mikið á litlum stað.
Ef þú vilt láta til þín taka, hringdu og fáðu
upplýsingar varðandi aðflutning, vinnutil-
högun, laun, húsnæði o.fl. í símum 97-11631
og 97-11400.
Helga Sigurðardóttir, hjúkrunarforstjóri.
Myllubakkaskóli
Kennarar - kennarar
Við Myllubakkaskóla í Keflavík eru eftirtaldar
stöður auglýstar lausar til umsóknar:
1. Staða myndmenntakennara.
2. Staða tónmenntakennara.
3. Staða almenns kennara.
Allar nánari upplýsingar gefa skólastjóri, í
síma 92-11884 eða 92-11450 og yfirkennari
í síma 92-11686.
Hjúkrunarfræðingar
- sjúkraliðar
- meinatæknar
Óskum að ráða strax eða eftir nánara sam-
komulagi:
★ Hjúkrunarfræðinga.
★ Sjúkraliða.
★ Meinatækni - til afleysinga.
Húsnæði til staðar.
Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma
94-4500 eða -3014 alla virka daga frá kl.
08.00-16.00.
Frá Grunnskóla
Þorlákshafnar
Staða skólastjóra við Grunnskóla Þorláks-
hafnar er laus til umsóknar. Einnig er laus
til umsóknar staða yfirkennara við skólann.
Þá vantar kennara til almennra kennslustarfa
svo og til íþróttakennslu.
Umsóknarfrestur um ofangreindar stöður er
til 16. ágúst nk.
Nánari upplýsingar veita formaður skóla-
nefndar í símum 98-33789 og 985-20789
og varaformaður í síma 98-33786.
Skólanefnd.