Morgunblaðið - 06.08.1988, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 1988
49
Stallone í banastuði í toppmjmdinni: ■
STALLONE
Mdrei hefur kappinn SYLVESTER STALLONE verið í
ein6 miklu banastuði og í toppmyndinni RAMBO HI.
5TALLONE SAGÐI í STOKKHÓLMI A DÖGUNUM
AÐ RAMBO m VÆRI SÍN LANG STÆRSTA OG
BEST GERÐA MYND TIL ÞESSA. VIÐ ERUM HON-
DM SAMMÁLA. RAMBO III ER NÚ SÝND VIÐ
METAÐSÓKN VÍÐSVEGAR UM EVRÓPU.
RAMBÓ ni - TOPPMYNDIN f ÁRI
Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Richard Crcnna,
Marc De Jonge, Kurtwood Smith.
Framl.: Buzz Feitshons. — Leikstj.: Peter MacDonold.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára.
BEETLEJUICE
Brjáheðisleg gamanmynd.
Önnur eins hefur ekki verið
sýnd síða Ghostbuster var og
hét. KT. L.A. Timcs.
Aðalhl. . Michoel Keaton,
Alece Boldwin.
Sýnd kl.3,5,7,9og11.
AFERÐOG
FLUGI
Sýnd kl. 3.
Sýnd kl. 3,5,7 og 9.
ÞRÍRMENNOGBARN
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Sýnd kl. 3.
ÖSKUBUSKA
llNDBRBLM
Frábaer Walt
Disney myndl
Sýnd kl. 3.
HÆTTUFÖRIN
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
anan
DRÁTTARVÉLAR
Mest seldar í V-Evrópu
Globusp
LÁGMÚLA B. S. 681655.
LAUGARÁSBÍÓ <
Sími 32075
A lightcr look at what happcns in thc dark.
Rl^
A DNIVERSAI. Release
C 1‘JH’ l nr.rr^.1 (.1— SuJ. Ir*
Ný, drepfyndin gamanmynd frá UNTVERSAL. Myndin er
um tvær vinkonur í leit að draumaprinsinum. Breytt við-
horf og lífshættulegur sjúkdómur eru til trafala. Þrátt fyrir
óseðjandi löngun verða þær að gæta að sér, en það reynist
þeim oft meira en erfitt.
Aðalhlutverk: Lea Thompson (Back to the Future)
og Victoria Jackson (Baby Boom).
Framlciðandi: Ivan Reitmann (Animal House).
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
► SOFIÐHJA
* ★ * L.A. TIMES.
^ Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
SKÓIAFANTURINN
Hörkuspcnnandi
unglingamynd!
Sýnd kl.5,7,9og 11.
Þing Evrópusambands sjúkraliða:
Aukin mennt-
un nauðsynleg
ÞING Evrópusambands
sjúkraliða var haldið fyrr
á þessu sumri í Sande-
fjord í Noregi. Fulltrúi
Sjúkraliðafélagsíslands
sótti þingið. Aðalefni
þingsins var nám og
starfsvettvangur sjúkra-
liða, auk þess sem skortur
á hjúkrunarfólki var
ræddur.
Einn helsti • vandi heil-
brigðisþjónustu á Vesturl-
öndum er skortur á hjúk-
runarfólki til aðhlynningar
og hjúkrunar aldraðra. í
ályktun sem samþykkt var
á þinginu er bent á lausnir
á þessum vanda . I henni
kemur fram að nauðsynlegt
sé að sjúkrliðar fái þriggja
ára starfsmenntun og auð-
velda þurfi aðgang að fram-
haldsmenntun í greininni.
Aukin menntun sjúkraliða
myndi styrkja stöðu þeirra
innan heilbrigðiskerfisins
og gera þeim betur kleift
að annast aðhlynningu og
hjúkrun aldraðra. Aukin
menntun, sjálfstæði í starfi
og bætt kjör eru forsendur
þess að sjúkraliðar geti
sinnt aðhlynningu sjúkra og
aldraðra sem skyldi á kom-
andi árum.
Kristín Guðmundsdóttir,
formaður Sjúkraliðafélags
íslands, var fulltrúi íslands
á þinginu.
(Úr fréttatilkynningu).
Ráðstefna um nor-
ræn upplýsinganet
NORDUNET 88 er nafn
ráðstefnu sem Skýrslu-
tæknifélag íslands gengst
fyrir dagana 22.- 23. sept-
ember næstkomandi. Hún
er hin níunda í röðinni
um norræn upplýsinga-
net.
A ráðstefnunni verður
Qallað um upplýsinganet og
málefni tengd þeim. Fyrri
daginn verða haldnir fyrir-
lestrar sem telja má al-
menns eðlis fyrir notendur
gagnavinnslukerfa. Meðal
fyrirlesara á ráðstefnunni
verður Sergio Hecker, en
hann mun greina frá sam-
neti bandarísku vísinda-
stofnunarinnar (NSF-net).
Ráðstefnan er öllum opin.
(Úr fréttatilkynningu).
Útgáfan Org:
Leirböð
ÚTGÁFAN Org hefur
gefið út bókina Leirböð
eftir Benóný Ægisson.
Bókin er 64 blaðsíður að
stærð og skiptist i tvær
smásögur, ljóðleik, atóm-
ljóðabálk og rímu.
í frétt frá útgáfunni seg-
ir að bókin fjalii um þjóðern-
ishyggju, þjóðrembing og
Benónýs
þjóðernisfasisma. í henni sé
reynt að svara brennandi
spurningum, svo sem hver
hafi verið ástæðan fyrir
skeifu Ingibjargar, hvemig
Martinus van der Lubbe
plumar sig í næturlífi
Reykjavíkur og hvernig hafí
verið að vera á bísanum í
Róm Mussolínís árið 1939.
MBO
Wterkurog
k-/ hagkvæmur
auglýsingamiðill!