Morgunblaðið - 06.08.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.08.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 1988 9 Hjartans þakkir til allra, sem sýndu mér vin- semd meÖ heimsóknum, gjöfum og kveÖjum á 80 ára afmœlisdegi mínum þann 28. júlí sl. Sigurbjörg Pálsdóttir. Innilegar þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig meÖ heimsóknum, gjöfum, simskeytum ogsimtölum á 70 ára afmœli mínu 2. ágústsl. Jón H. Þorvaldsson, Holtagerði 12, Kópavogi. MELGERÐISMELAR ’88 Bikarmót Norðurlands í hestaíþróttum Bikarmótið verður haldið á Melgerðismelum dag- ana 20. og21.ágúst. Keppt verður í öllum íþróttagreinum. Öllum íþróttadeildum á Norðurlandi er heimil þátttaka. KAPPREIÐAR Á besta velli landsins verða kappreiðar opnar öll- um landsmönnum og þó víðarværi leitað. Keppt verður í: 150 og 250 m skeiði, 250, 350 og 800 m stökki og 300 m brokki. Tekið er á móti skráningum í síma 96-24848 og 96-22029. Skráningu lýkur 14. ágúst. Undirbúningsnefnd. KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar • sími 686988 VEXTIR Á VERÐBRÉFAMARKAÐI ^ Vikan 31. júlí — 6. ágúst 1988 . Vextír umíram Vextir Tegund skuldabréfa verðtryggingu % aíls% Einingabréf Einingabréf 1 13,1% 64.1% Bningabréf2 9,6% 59,0% Einingabréf3 12,6% 63,4% Lífeyrisbréf 13,1% 64,1% Skammtímabréf 8,0% áætlun Spariskírteini ríkissjóðs lægst 7,2% 55,5% hæst 8.5% 57,4% Skuldabréf banka og sparisjóða laegst 9,7% 59,2% hæst 10,0% 59,6% Skuldabréf stórra fyrirtækja Und hf. 11,5% 61,8% Glitnir hf. 11,1% 61,2% Verðtryggð veðskuldabréf lægst 12,0% 62,5% hæst 15,0% 66,9% Fjárvarsla Kaupþings mismunandi eftir samsetn- ingu verðbréfaeignar. Heildarvextir annarra skuldabréfa en Einingabréfa eru sýndir miðað við hækkun iánskjaravísitölu síðastliðna 3 mánuði. Raun- og nafnávöxtun Einingabréfa og LífeYrisbréfa er sýnd miðað við hækkun þeirra síðastliðna 3 mánuði. Flest skuldabréf er hægt að endurselja með litlum fVrirvara. Ein- ingabréf er innleyst samdaégurs gegn 2% innlausnargjaldi hjá Kaupþingi og nokkrum sparisjóðanna. Spariskírteini eru seld á 2-3 dögum og flest önnur skuldabréf innan tveggja vikna. Fé í Fjárvörslu Kaupþings er oftast hægt að losa innan viku. UMHVERFISMÁL m íifl Skógræktarfélag Islands hefu blásið í herlúður og mælist til opinberar stofnanir, sveitarff nokkur landssamtök og klú m w r nú mörkuog að löndum e 3lög, markvissré Dbar miðiðer,, UEUSKC svanfi TýtjaskógarvidaáNordur- , ru árangur plöntunar og I skógræktarstarfa. Mark- ; að klæða landið” í bókstaf- i m flÁGI . ands. Samband islenzkra náttúru- verndartélaga, Landvernd. Líf og and. Félag garðyrkjumanna, Garö- t/rkil ifplao l«:lanric PAIan cLn iAnirA. Skógræktarátak 1990 „Skógræktarfélag íslands hefur nú blásið í herlúður og mæ- list til, að opinberar stofnanir, sveitarfélög, nokkur landssamtök og klúbbar bindist samtökum um sérstakt átak í skógrækt á árinu 1990, en á því ári minnist félagið 60 ára afmælis síns. Landbúnaðarráðuneytið og Landgræðsla ríkisins munu ásamt félagirtu beita sór fyrir slíku átaki, og er ákveðið að leggja sér- staka áherzlu á svokallaða landgræðsluskóga." Svo segir í grein Unnars Stefánssonar, ritstjóra Sveitarstjórn- armála: „Landgræðsluskógur í hverju sveitarfélagi". vel eru fallnar til land- græðsluskógræktar, svo sem við Þorlákshöfn, i Eyðimörk TmMrliitt n A mörk í gróðurvin. 2) Að rækta skóg til útivistar. Þjóðarátak í skógrækt Unnar Stefánsson, rit- stjóri timaritsins Sveitar- sljórnarmála, sem Sam- band islenzkra sveitarfé- laga gefur út, fjallar í nýju hefti ritsins um ræktun örfoka lands og skógrækL Hann vitnar til ráðgerðs skógræktará- taks 1990 og segir orð- rétt um það efni: „Er það í samræmi við miklar umræður um ástand gróðurlendis viðs vegar um laridið og aukna samvinnu land- græðslu- og skógræktar- manna og til þess að framfylgja þvi markmiði í stefnuyfirlýsingu og starfsáæUun ríkisstjóm- ar Þorsteins Pálssonar að gera átak til að stöðva gróðureyðingu, græða örfoka land og auka skógrækt. Er þar gert ráð fyrir, að skógrækt, landgræðsla og gróður- vemd verði aukin i sam- vinnu rfkis, sveitarfélaga og samtaka. Einnig að ríkisjarðir verði nýttar dl skógræktar og útívistar fyrir almenning." Átak í hverju sveitarfélagi Unnar vitnar til fund- ar Skógræktarfélags ís- lands, landbúnaðarráðu- neytís og Landgræðslu ríkisins siðastliðið vor um sérstakt skógræktar- átak. Þar vóm sett fram tílmæli um „að i hveiju sveitarfélagi yrði nú f sumar hafinn undirbún- ingur að friðun tíltekins reits eða sveitarhluta undir landgræðsluskóg". Unnar segir orðrétt: „Athygli er vakin á, að svipað átak var gert annars staðar á Norður- löndum á siðari hluta 19. aldar, og að skjólbelti í löndum eins og Dan- mörku og nytjaskógar viða á Norðurlöndum em árangur plöntunar og markvissra skógræktar- starfa. Markmiðið er að klæða landið i bókstaf- legri merkingu." gróðurvin Vitnað er til erindis Sigurðar Blöndals, skóg- ræktarstjóra, á ráðstefnu um fyrirhugað skóg- ræktarátak: „Sigurður Blöndal gerði nánar grein fyrir hugtakinu „landgræðslu- skógur“. í máli Hans kom fram, að hingað til hefði tijám aðeins verið plant- að í kjdrlendi, en með þessu átaki væri stefnt að þvf að nota tijáplöntur til að fegra og klæða nakið og tötrum klætt land. Slík plöntun ætd sér stað nú þegar á nokkrum stöðum á landinu og nefndi i þvf sambandi Garðaholt, Heiðmörk, Yztafell i Að- aldal og Öskjuhlið i Reykjavík.“ Markmið átaksins nú taldi Sigurður vera þríþætt: „1) Að breyta eyði- 3) Að skapa skóg, sem í fjarlægri framtíð gætí orðið tíl ýmissa nota. Til þess að ná þvi markmiði þyrfti að auka fræðslu um þessi mál til almennings, t.d. með fræðsluþáttum i sjón- varpi og snældum i skól- um, með prentun á leið- beiningum og upplýsing- um og með útgáfu vegg- spjalda.“ HáttílOOO ríkisjarðir í erindi Sveinbjöms Dagfinnssonar á fyrr- greindum fundi kom fram að jarðir i eigu rikisins munu vera á milli 900 og 1000, en f starfs- áætluninni er m.a. fyrir- heit um útvegun lands til slíkrar skógræktar, sem hér um ræðir. Þá benti hann á nokkrar land- græðslugirðingar sem Selvogi og i Landsveit". Sveinn Runólfsson þjá Landgræðslu ríkisins sagði að tíl stæði sáning birkis í stórum stil, svo sjálfboðaliðar gætu feng- ið nægar plöntur og einn- ig fræ. Hann taldi nóg tíhæk svæði til upp- græðslu og bentí m.a. á Ofanbyggðargirðinguna um höfuðborgarsvæðið og sagði, að brátt væri allt Reykjanesið tiltækt. Þjóðarátak i skógrækt 1990 verður heillandi við- fangsefni. Þá þarf að virkja bæði einstaklinga og samtök. Heimili á þéttbýlissvæðum þyrftu að geta „tekið flög i fóst- ur“ — tíl ræktunar. Ein- stök sveitarfélög setja og efalftíð metnað sinn i það að verða ekki eftirbátar annarra i skógræktar- átakinu. En ekki er ráð nema í tima sé tekið. Hyggilegast er að vinna eftír vel grundaðri áætl- un. AUGLÝSING UMINNLAUSNARVEFÐ VEFÐTRYGGÐFIA SPARISKlFTTHNA RlKISSJÓÐS FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ* ÁKR. 100,00 1984-1. fl.A 01.08.88-01.02.89 kr. 325,92 ‘Innlausnarverö er höfuöstóll, vextir, vaxtavextir og verðbót. Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík, júlí 1988 SEÐLABANKIÍSLANDS Metsölubiad á hverjum degi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.