Morgunblaðið - 06.08.1988, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 1988
9
Hjartans þakkir til allra, sem sýndu mér vin-
semd meÖ heimsóknum, gjöfum og kveÖjum á
80 ára afmœlisdegi mínum þann 28. júlí sl.
Sigurbjörg Pálsdóttir.
Innilegar þakkir til allra þeirra, sem glöddu
mig meÖ heimsóknum, gjöfum, simskeytum
ogsimtölum á 70 ára afmœli mínu 2. ágústsl.
Jón H. Þorvaldsson,
Holtagerði 12,
Kópavogi.
MELGERÐISMELAR ’88
Bikarmót
Norðurlands
í hestaíþróttum
Bikarmótið verður haldið á Melgerðismelum dag-
ana 20. og21.ágúst.
Keppt verður í öllum íþróttagreinum. Öllum
íþróttadeildum á Norðurlandi er heimil þátttaka.
KAPPREIÐAR
Á besta velli landsins verða kappreiðar opnar öll-
um landsmönnum og þó víðarværi leitað.
Keppt verður í:
150 og 250 m skeiði,
250, 350 og 800 m stökki
og 300 m brokki.
Tekið er á móti skráningum í síma 96-24848 og
96-22029.
Skráningu lýkur 14. ágúst. Undirbúningsnefnd.
KAUPÞING HF
Húsi verslunarinnar • sími 686988
VEXTIR Á
VERÐBRÉFAMARKAÐI
^ Vikan 31. júlí — 6. ágúst 1988
. Vextír umíram Vextir
Tegund skuldabréfa verðtryggingu % aíls%
Einingabréf
Einingabréf 1 13,1% 64.1%
Bningabréf2 9,6% 59,0%
Einingabréf3 12,6% 63,4%
Lífeyrisbréf 13,1% 64,1%
Skammtímabréf 8,0% áætlun
Spariskírteini ríkissjóðs
lægst 7,2% 55,5%
hæst 8.5% 57,4%
Skuldabréf banka og sparisjóða
laegst 9,7% 59,2%
hæst 10,0% 59,6%
Skuldabréf stórra fyrirtækja
Und hf. 11,5% 61,8%
Glitnir hf. 11,1% 61,2%
Verðtryggð veðskuldabréf
lægst 12,0% 62,5%
hæst 15,0% 66,9%
Fjárvarsla Kaupþings mismunandi eftir samsetn-
ingu verðbréfaeignar.
Heildarvextir annarra skuldabréfa en Einingabréfa eru sýndir
miðað við hækkun iánskjaravísitölu síðastliðna 3 mánuði.
Raun- og nafnávöxtun Einingabréfa og LífeYrisbréfa er sýnd
miðað við hækkun þeirra síðastliðna 3 mánuði.
Flest skuldabréf er hægt að endurselja með litlum fVrirvara. Ein-
ingabréf er innleyst samdaégurs gegn 2% innlausnargjaldi hjá
Kaupþingi og nokkrum sparisjóðanna. Spariskírteini eru seld á
2-3 dögum og flest önnur skuldabréf innan tveggja vikna. Fé í
Fjárvörslu Kaupþings er oftast hægt að losa innan viku.
UMHVERFISMÁL
m íifl Skógræktarfélag Islands hefu blásið í herlúður og mælist til opinberar stofnanir, sveitarff nokkur landssamtök og klú m w r nú mörkuog að löndum e 3lög, markvissré Dbar miðiðer,, UEUSKC svanfi TýtjaskógarvidaáNordur- , ru árangur plöntunar og I skógræktarstarfa. Mark- ; að klæða landið” í bókstaf- i m flÁGI . ands. Samband islenzkra náttúru- verndartélaga, Landvernd. Líf og and. Félag garðyrkjumanna, Garö- t/rkil ifplao l«:lanric PAIan cLn iAnirA.
Skógræktarátak 1990
„Skógræktarfélag íslands hefur nú blásið í herlúður og mæ-
list til, að opinberar stofnanir, sveitarfélög, nokkur landssamtök
og klúbbar bindist samtökum um sérstakt átak í skógrækt á
árinu 1990, en á því ári minnist félagið 60 ára afmælis síns.
Landbúnaðarráðuneytið og Landgræðsla ríkisins munu ásamt
félagirtu beita sór fyrir slíku átaki, og er ákveðið að leggja sér-
staka áherzlu á svokallaða landgræðsluskóga."
Svo segir í grein Unnars Stefánssonar, ritstjóra Sveitarstjórn-
armála: „Landgræðsluskógur í hverju sveitarfélagi".
vel eru fallnar til land-
græðsluskógræktar, svo
sem við Þorlákshöfn, i
Eyðimörk
TmMrliitt n A
mörk í gróðurvin.
2) Að rækta skóg til
útivistar.
Þjóðarátak í
skógrækt
Unnar Stefánsson, rit-
stjóri timaritsins Sveitar-
sljórnarmála, sem Sam-
band islenzkra sveitarfé-
laga gefur út, fjallar í
nýju hefti ritsins um
ræktun örfoka lands og
skógrækL Hann vitnar til
ráðgerðs skógræktará-
taks 1990 og segir orð-
rétt um það efni:
„Er það í samræmi við
miklar umræður um
ástand gróðurlendis viðs
vegar um laridið og
aukna samvinnu land-
græðslu- og skógræktar-
manna og til þess að
framfylgja þvi markmiði
í stefnuyfirlýsingu og
starfsáæUun ríkisstjóm-
ar Þorsteins Pálssonar
að gera átak til að stöðva
gróðureyðingu, græða
örfoka land og auka
skógrækt. Er þar gert
ráð fyrir, að skógrækt,
landgræðsla og gróður-
vemd verði aukin i sam-
vinnu rfkis, sveitarfélaga
og samtaka. Einnig að
ríkisjarðir verði nýttar dl
skógræktar og útívistar
fyrir almenning."
Átak í hverju
sveitarfélagi
Unnar vitnar til fund-
ar Skógræktarfélags ís-
lands, landbúnaðarráðu-
neytís og Landgræðslu
ríkisins siðastliðið vor um
sérstakt skógræktar-
átak. Þar vóm sett fram
tílmæli um „að i hveiju
sveitarfélagi yrði nú f
sumar hafinn undirbún-
ingur að friðun tíltekins
reits eða sveitarhluta
undir landgræðsluskóg".
Unnar segir orðrétt:
„Athygli er vakin á,
að svipað átak var gert
annars staðar á Norður-
löndum á siðari hluta 19.
aldar, og að skjólbelti í
löndum eins og Dan-
mörku og nytjaskógar
viða á Norðurlöndum em
árangur plöntunar og
markvissra skógræktar-
starfa. Markmiðið er að
klæða landið i bókstaf-
legri merkingu."
gróðurvin
Vitnað er til erindis
Sigurðar Blöndals, skóg-
ræktarstjóra, á ráðstefnu
um fyrirhugað skóg-
ræktarátak:
„Sigurður Blöndal
gerði nánar grein fyrir
hugtakinu „landgræðslu-
skógur“. í máli Hans kom
fram, að hingað til hefði
tijám aðeins verið plant-
að í kjdrlendi, en með
þessu átaki væri stefnt
að þvf að nota tijáplöntur
til að fegra og klæða
nakið og tötrum klætt
land. Slík plöntun ætd
sér stað nú þegar á
nokkrum stöðum á
landinu og nefndi i þvf
sambandi Garðaholt,
Heiðmörk, Yztafell i Að-
aldal og Öskjuhlið i
Reykjavík.“
Markmið átaksins nú
taldi Sigurður vera
þríþætt:
„1) Að breyta eyði-
3) Að skapa skóg, sem
í fjarlægri framtíð gætí
orðið tíl ýmissa nota.
Til þess að ná þvi
markmiði þyrfti að auka
fræðslu um þessi mál til
almennings, t.d. með
fræðsluþáttum i sjón-
varpi og snældum i skól-
um, með prentun á leið-
beiningum og upplýsing-
um og með útgáfu vegg-
spjalda.“
HáttílOOO
ríkisjarðir
í erindi Sveinbjöms
Dagfinnssonar á fyrr-
greindum fundi kom
fram að jarðir i eigu
rikisins munu vera á milli
900 og 1000, en f starfs-
áætluninni er m.a. fyrir-
heit um útvegun lands til
slíkrar skógræktar, sem
hér um ræðir. Þá benti
hann á nokkrar land-
græðslugirðingar sem
Selvogi og i Landsveit".
Sveinn Runólfsson þjá
Landgræðslu ríkisins
sagði að tíl stæði sáning
birkis í stórum stil, svo
sjálfboðaliðar gætu feng-
ið nægar plöntur og einn-
ig fræ. Hann taldi nóg
tíhæk svæði til upp-
græðslu og bentí m.a. á
Ofanbyggðargirðinguna
um höfuðborgarsvæðið
og sagði, að brátt væri
allt Reykjanesið tiltækt.
Þjóðarátak i skógrækt
1990 verður heillandi við-
fangsefni. Þá þarf að
virkja bæði einstaklinga
og samtök. Heimili á
þéttbýlissvæðum þyrftu
að geta „tekið flög i fóst-
ur“ — tíl ræktunar. Ein-
stök sveitarfélög setja og
efalftíð metnað sinn i það
að verða ekki eftirbátar
annarra i skógræktar-
átakinu. En ekki er ráð
nema í tima sé tekið.
Hyggilegast er að vinna
eftír vel grundaðri áætl-
un.
AUGLÝSING
UMINNLAUSNARVEFÐ
VEFÐTRYGGÐFIA
SPARISKlFTTHNA RlKISSJÓÐS
FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ* ÁKR. 100,00
1984-1. fl.A 01.08.88-01.02.89 kr. 325,92
‘Innlausnarverö er höfuöstóll, vextir, vaxtavextir og verðbót.
Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu
Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þar jafnframt frammi
nánari upplýsingar um skírteinin.
Reykjavík, júlí 1988
SEÐLABANKIÍSLANDS
Metsölubiad á hverjum degi!