Morgunblaðið - 06.08.1988, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 06.08.1988, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 1988 37 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins: 9.-14. ágúst (6 dagar): Hvítár- nes - Hveravellir. Gengið milli sæluhúsa F.l. frá Hvítárnesi til Hveravalla. 12.-17. ágúst (6 dagar): Land- mannalaugar - Þórsmörk. Gengið á milli sæluhúsa F.l. frá Landmannalaugum til Þórs- merkur. Fararstjóri: Kristján Maack. 16.-21. ágúst (6 dagar): Fjöröur - Flateyjardalur - Náttfaravlk- ur. Nokkur sæti laus (hámark 12 farþ.) 7.-21. ágúst (5 dagar): Þórs- mörk - Landmannalaugar. Gengið frá Þórsmörk til Land- mannalauga. Fararstjóri: Jón Gunnar Hilmars- son. Það er ódýrt að feröast með Ferðafélagi íslands. Kynnist eig- in landi og ferðist með Feröafé- lagi íslands. Feröafélag fslands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir Ferðafélagsins: Sunnudagur 7. ágúst Kl. 08. Þórsmörk - dagsferð. Verð kr. 1.200,- Notið tækifærið meðan enn er sumar og dveljið milli ferða hjá Ferðafélaginu i Þórsmörk. KI.10. Bláfjöll - Selvogur Ekið að þjónustumiðstöðinni í Bláfjölium og gengið þaðan suö- ur i Selvog. Verð kr. 800.- Kl. 13. Krýsuvík - Geitahlíð - Stóra Eldborg Ekið um Krýsuvík, gengið um Geitahlið á Eldborg. Verð kr. 600.- Miðvikudagur 10. ágúst: Kl. 08. Þórsmörk - dagsferð Verð kr. 1.200,- KI.20. Biáfjallahellar - kvöldferð Æskilegt að hafa vasaljós með. Brottför frá Umferöarmiöstööinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Fritt fyrir böm í fylgd fullorðinna. Ferðafélag Islands. Krossinn Auðbrekku 2,200 Kópavogur Samkoma í kvöld kl. 20.30. Del- bert Brooks frá USA prédikar. Allir velkomnir. Munið samkomuna kl. 11.00 f fyrramálið. ÚíÍVISt, ( , Sunnudagsferðir 7. ágúst: Kl. 8.00 Þórsmörk, einsdags- ferð. Verð 1.200 kr. Kl. 10.30 Leggjabrjótur. Gengin gamla þjóðleíðin úr Brynjudal að Svartagili við Þingvelli. Skemmti- leg gönguferö. Kl. 13.00 Þingvelllr - Hraun- túnsgata. Gengin áhugaverö þjóöleið m.a. hjá gömlu eyðibýl- unum á Þingvöllum. Verð kr. 900. Miðvikudagsferð f Þórsmörk 10. ágúst kl. 8.00. Ódýr sumar- leyfisdvöld í Útivistarskálunum Básum. Hægt að dvelja til föstu- dags, sunnudags eöa lengur. Brottför frá BSI, bensínsölu. Sjáumst! Útivist. Rafvirkjavinna. S. 686645 Læríð vélrítun Ágústnámskeiö eru að hefjast. Vélritunarskólinn, s.28040. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar | fundir — mannfagnaðir \ Aðalfundur Hins íslenska bíblíufélags verður í Hallgríms- kirkju í Reykjavík mánudaginn 15. ágúst nk. kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. |_________ýmisiegt____________| Heildsalar - framleiðendur Umboðsverslun á ísafirði getur bætt við sig vörum í sölu og dreifingu á Vestfjörðum. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „R - 14543“. húsnæði óskast 2ja-3ja herb. íbúð óskast Mæðgin utan af landi óska eftir íbúð á Reykjavíkursvæðinu. Greiðsla samkomulags- atriði. Upplýsingar í síma 98-12731. einkamál Einkamál! Norðmaður, 41 árs (180 cm á hæð), óskar eftir að kynnast íslenskri konu á aldrinum 25-30 ára með framtíðaráform í huga. Börn engin fyrirstaða. Svör óskast send auglýsingadeild Mbl. fyrir 13. ágúst nk. merkt: „Trúnaður - 6902“. atvinnuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði til leigu Til leigu 160 fm skrifstofuhúsnæði íTryggva- götu 16, Reykjavík, 4. hæð, í lyftuhúsi. Upplýsingar veittar á skrifstofutíma í síma 91-22650 og 91-20110. PON, Pétur O. Nikulásson sf. Lögtaksúrskurður Að beiðni Innheimtu ríkissjóðs í Hafnarfirði, Garðakaupstað, Seltjarnarnesi og Kjósar- sýslu úrskurðast hér með að lögtök geti far- ið fram fyrir gjaldföllnum en ógreiddum sölu- skatti 1988 svo og viðbótar- og aukaálagn- ingu söluskatts vegna fyrri tímabila. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum geta farið fram án frekari fyrirvara á kostnað gjald- enda en á ábyrgð ríkissjóðs, að liðnum átta dögum frá birtingu þessa lögtaksúrskurðar, ef full skil hafa ekki verið gerð. Hafnarfirði, 4. ágúst 1988. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, Garðakaupstaö og á Seltjarnarnesi. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. I húsnæöi i boöi Hús íLondon Höfum til leigu hús í South East London í ca 1 mánuð frá 24. ágúst til 29. sept. Áhugasamir sendi nöfn og símanúmer til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „London - 6911“. Leikfimisalurtil leigu 90 fm, með speglum, steríógræjum og dýn- um. Góð baðaðstaða, gufuböð, Ijósabekkir og lyftingatæki. Upplýsingar: Veggsport hf, Seljavegi2, sími 19011. Iðnaðarhúsnæði Til leigu í Dugguvogi 2 ca 400 fm iðnaðar- húsnæði á jarðhæð. Laust strax. Upplýsingar í síma 84410. Fiskvinnsluvélar Til sölu er Baader 189 flökunarvél, Baader 410 hausari, Baader 60 brýningarvél og fisk- þvottakar. Allt í góðu ásigkomulagi. Upplýsingar í síma 652360. | nauðungaruppboð | Nauðungaruppboð á húseigninni Hólabraut 27, Skagaströnd, eign Magnúsar Jónsson- ar, 3. og síðasta uppboð, verður á eigninni sjálfri, þriöjudaginn 9. ágúst og hefst kl. 16.00. Sýslumaður Húnavatnssýslu. Heimsóknir iðnaðarráðherra í Reykjaneskjördæmi Garðabær - Hafnarfjörður Iðnaðarráöherra Friðrik Sophusson, Salóme Þorkelsdóttir, alþingis- maður, og Árni Ólafur Lárusson, varaformaður kjördæmisráðs, verða i heimsókn í Garöabæ og Hafnarfirði mánudaginn 8. ágúst og hefst heimsóknin í Garöabæ kl. 14.00. Milli kl. 14.00-17.00 munu þau skoöa fyrirtæki í Garðabæ og Hafnarfirði. Kl. 18.00-19.30 halda þau rabbfund með trúnaðarmönnum Sjálfstæðisflokksins í Garöabæ, Álftanesi og Hafnarfirði f Sjálfstæðishúsinu, Hafnarfirði. Allir trúnað- armenn flokksins eru hvattir til að fjölmenna. Stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i Reykjaneskjördæmi. Heimsóknir iðnaðarráðherra í Reykjaneskjördæmi Kjaínesingar Iðnaðarráðherra, Friðrik Sophusson, og Salome Þorkels- dóttir, alþingismaö- ur, verða í heimsókn á Kjalarnesi mánu- daginn 8. ágúst og hefst heimsóknin i Fólkvangi kl. 10.00. Frá kl. 10.00-10.30 munu þau ræða við trúnaöarmenn í Fólkvangi. Frá kl. 10.30-12.00 munu þau skoöa fyrirtæki á Kjalarnesi. Stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i Reykjaneskjördæmi. Bessastaðahreppur, Garðabær, Hafnarfjörður Iðnaðarróðherra, Friðrik Sophusson, Salóme Þorkelsdóttir, alþingis- maður, og Árni Ólafur Lárusson, varaformaður kjördæmisráðs, verða á fundi mánudaginn 8. ágúst kl. 18.00 i Sjálfstæöishúsinu á Strand- götu 29, Hafnarfirði. Trúnaðarmenn Sjálfstæðisflokksins f áðumefnd- um sveitarfélögum eru sérstaklega hvattir til að mæta. Sjálfstæðisfólag Bessastaðahrepps. Fulltrúaráð sjálfstæðisfólaganna i Garðabæ. Fulltrúaráð sjálfstæðisfólaganna i Hafnarfirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.