Morgunblaðið - 06.08.1988, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 1988
37
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Sumarleyfisferðir
Ferðafélagsins:
9.-14. ágúst (6 dagar): Hvítár-
nes - Hveravellir.
Gengið milli sæluhúsa F.l. frá
Hvítárnesi til Hveravalla.
12.-17. ágúst (6 dagar): Land-
mannalaugar - Þórsmörk.
Gengið á milli sæluhúsa F.l. frá
Landmannalaugum til Þórs-
merkur.
Fararstjóri: Kristján Maack.
16.-21. ágúst (6 dagar): Fjöröur
- Flateyjardalur - Náttfaravlk-
ur.
Nokkur sæti laus (hámark 12
farþ.)
7.-21. ágúst (5 dagar): Þórs-
mörk - Landmannalaugar.
Gengið frá Þórsmörk til Land-
mannalauga.
Fararstjóri: Jón Gunnar Hilmars-
son.
Það er ódýrt að feröast með
Ferðafélagi íslands. Kynnist eig-
in landi og ferðist með Feröafé-
lagi íslands.
Feröafélag fslands.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferðir Ferðafélagsins:
Sunnudagur 7. ágúst
Kl. 08. Þórsmörk - dagsferð.
Verð kr. 1.200,-
Notið tækifærið meðan enn er
sumar og dveljið milli ferða hjá
Ferðafélaginu i Þórsmörk.
KI.10. Bláfjöll - Selvogur
Ekið að þjónustumiðstöðinni í
Bláfjölium og gengið þaðan suö-
ur i Selvog. Verð kr. 800.-
Kl. 13. Krýsuvík - Geitahlíð
- Stóra Eldborg
Ekið um Krýsuvík, gengið um
Geitahlið á Eldborg. Verð kr. 600.-
Miðvikudagur 10. ágúst:
Kl. 08. Þórsmörk - dagsferð
Verð kr. 1.200,-
KI.20. Biáfjallahellar -
kvöldferð
Æskilegt að hafa vasaljós með.
Brottför frá Umferöarmiöstööinni,
austanmegin. Farmiðar við bíl.
Fritt fyrir böm í fylgd fullorðinna.
Ferðafélag Islands.
Krossinn
Auðbrekku 2,200 Kópavogur
Samkoma í kvöld kl. 20.30. Del-
bert Brooks frá USA prédikar.
Allir velkomnir.
Munið samkomuna kl. 11.00 f
fyrramálið.
ÚíÍVISt, ( ,
Sunnudagsferðir 7. ágúst:
Kl. 8.00 Þórsmörk, einsdags-
ferð. Verð 1.200 kr.
Kl. 10.30 Leggjabrjótur. Gengin
gamla þjóðleíðin úr Brynjudal að
Svartagili við Þingvelli. Skemmti-
leg gönguferö.
Kl. 13.00 Þingvelllr - Hraun-
túnsgata. Gengin áhugaverö
þjóöleið m.a. hjá gömlu eyðibýl-
unum á Þingvöllum. Verð kr.
900.
Miðvikudagsferð f Þórsmörk
10. ágúst kl. 8.00. Ódýr sumar-
leyfisdvöld í Útivistarskálunum
Básum. Hægt að dvelja til föstu-
dags, sunnudags eöa lengur.
Brottför frá BSI, bensínsölu.
Sjáumst! Útivist.
Rafvirkjavinna. S. 686645
Læríð vélrítun
Ágústnámskeiö eru að hefjast.
Vélritunarskólinn, s.28040.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
| fundir — mannfagnaðir \
Aðalfundur
Hins íslenska bíblíufélags verður í Hallgríms-
kirkju í Reykjavík mánudaginn 15. ágúst nk.
kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
|_________ýmisiegt____________|
Heildsalar - framleiðendur
Umboðsverslun á ísafirði getur bætt við sig
vörum í sölu og dreifingu á Vestfjörðum.
Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl.
merkt: „R - 14543“.
húsnæði óskast
2ja-3ja herb. íbúð óskast
Mæðgin utan af landi óska eftir íbúð á
Reykjavíkursvæðinu. Greiðsla samkomulags-
atriði.
Upplýsingar í síma 98-12731.
einkamál
Einkamál!
Norðmaður, 41 árs (180 cm á hæð), óskar
eftir að kynnast íslenskri konu á aldrinum
25-30 ára með framtíðaráform í huga. Börn
engin fyrirstaða.
Svör óskast send auglýsingadeild Mbl. fyrir
13. ágúst nk. merkt: „Trúnaður - 6902“.
atvinnuhúsnæði
Skrifstofuhúsnæði
til leigu
Til leigu 160 fm skrifstofuhúsnæði íTryggva-
götu 16, Reykjavík, 4. hæð, í lyftuhúsi.
Upplýsingar veittar á skrifstofutíma í síma
91-22650 og 91-20110.
PON, Pétur O. Nikulásson sf.
Lögtaksúrskurður
Að beiðni Innheimtu ríkissjóðs í Hafnarfirði,
Garðakaupstað, Seltjarnarnesi og Kjósar-
sýslu úrskurðast hér með að lögtök geti far-
ið fram fyrir gjaldföllnum en ógreiddum sölu-
skatti 1988 svo og viðbótar- og aukaálagn-
ingu söluskatts vegna fyrri tímabila.
Lögtök fyrir framangreindum gjöldum geta
farið fram án frekari fyrirvara á kostnað gjald-
enda en á ábyrgð ríkissjóðs, að liðnum átta
dögum frá birtingu þessa lögtaksúrskurðar,
ef full skil hafa ekki verið gerð.
Hafnarfirði, 4. ágúst 1988.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði,
Garðakaupstaö
og á Seltjarnarnesi.
Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu.
I húsnæöi i boöi
Hús íLondon
Höfum til leigu hús í South East London í ca
1 mánuð frá 24. ágúst til 29. sept.
Áhugasamir sendi nöfn og símanúmer til
auglýsingadeildar Mbl. merkt: „London -
6911“.
Leikfimisalurtil leigu
90 fm, með speglum, steríógræjum og dýn-
um. Góð baðaðstaða, gufuböð, Ijósabekkir
og lyftingatæki.
Upplýsingar:
Veggsport hf, Seljavegi2,
sími 19011.
Iðnaðarhúsnæði
Til leigu í Dugguvogi 2 ca 400 fm iðnaðar-
húsnæði á jarðhæð. Laust strax.
Upplýsingar í síma 84410.
Fiskvinnsluvélar
Til sölu er Baader 189 flökunarvél, Baader
410 hausari, Baader 60 brýningarvél og fisk-
þvottakar. Allt í góðu ásigkomulagi.
Upplýsingar í síma 652360.
| nauðungaruppboð |
Nauðungaruppboð
á húseigninni Hólabraut 27, Skagaströnd, eign Magnúsar Jónsson-
ar, 3. og síðasta uppboð, verður á eigninni sjálfri, þriöjudaginn 9.
ágúst og hefst kl. 16.00.
Sýslumaður Húnavatnssýslu.
Heimsóknir iðnaðarráðherra í
Reykjaneskjördæmi
Garðabær - Hafnarfjörður
Iðnaðarráöherra Friðrik Sophusson, Salóme Þorkelsdóttir, alþingis-
maður, og Árni Ólafur Lárusson, varaformaður kjördæmisráðs, verða
i heimsókn í Garöabæ og Hafnarfirði mánudaginn 8. ágúst og hefst
heimsóknin í Garöabæ kl. 14.00. Milli kl. 14.00-17.00 munu þau
skoöa fyrirtæki í Garðabæ og Hafnarfirði. Kl. 18.00-19.30 halda þau
rabbfund með trúnaðarmönnum Sjálfstæðisflokksins í Garöabæ,
Álftanesi og Hafnarfirði f Sjálfstæðishúsinu, Hafnarfirði. Allir trúnað-
armenn flokksins eru hvattir til að fjölmenna.
Stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i Reykjaneskjördæmi.
Heimsóknir iðnaðarráðherra í
Reykjaneskjördæmi
Kjaínesingar
Iðnaðarráðherra,
Friðrik Sophusson,
og Salome Þorkels-
dóttir, alþingismaö-
ur, verða í heimsókn
á Kjalarnesi mánu-
daginn 8. ágúst og
hefst heimsóknin i
Fólkvangi kl. 10.00.
Frá kl. 10.00-10.30
munu þau ræða við
trúnaöarmenn í
Fólkvangi. Frá kl. 10.30-12.00 munu þau skoöa fyrirtæki á Kjalarnesi.
Stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i Reykjaneskjördæmi.
Bessastaðahreppur,
Garðabær, Hafnarfjörður
Iðnaðarróðherra, Friðrik Sophusson, Salóme Þorkelsdóttir, alþingis-
maður, og Árni Ólafur Lárusson, varaformaður kjördæmisráðs, verða
á fundi mánudaginn 8. ágúst kl. 18.00 i Sjálfstæöishúsinu á Strand-
götu 29, Hafnarfirði. Trúnaðarmenn Sjálfstæðisflokksins f áðumefnd-
um sveitarfélögum eru sérstaklega hvattir til að mæta.
Sjálfstæðisfólag Bessastaðahrepps.
Fulltrúaráð sjálfstæðisfólaganna i Garðabæ.
Fulltrúaráð sjálfstæðisfólaganna i Hafnarfirði.