Morgunblaðið - 06.08.1988, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 1988
Stjörnu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
10. hús
I dag er röðin komin að um-
flöllun um 10. húsið. Lykilorð
eru þjóðfélagshlutverk, starf,
markmið, stefna, yfírvald og
kerfí. Það er skylt Steingeit
og Satúmusi. 10. hús og Mið-
himinn er eitt og hið sama,
eða öllu heldur markar Mið-
himinn byijun 10. húss.
ÞjóÖfélagshlutverk
Þegar leit 9. hússins er lokið
höfum við í höndunum hug-
mynd sem við tökum til við
að útfæra. í 10. húsi komum
við okkur fyrir í þjóðfélaginu
og reynum að ná árangri. Það
er því táknrænt fyrir þjóð-
félagshlutverk okkar, starf og
stöðu innan þjóðfélagsins. I
þessu húsi öðlumst við upp-
skeru vinnu okkar. Það hvem-
ig tókst til við persónulega
mótun og félagslega aðlögun
í fyrri húsunum ákvarðar hver
staða okkar verður. Plánetur
og merki í 10. húsi segja því
til um það á hvað við stefnum
en vísa einnig á þá orku sem
við mætum þegar við erum
komin út í þjóðfélagið sem
fullgildir einstaklingar.
Kerfi
í þjóðarkorti er 10. húsið tákn-
rænt fyrir kerfíð, þ.e. embætt-
isvaldið og stofnanir þjóðfé-
lagsins. f kort.i einstaklingsins
vísa plánetur og merki þar til
viðhorfa okkar til kerfa þjóð-
félagsins en einnig til þess
kerfís sem er á vinnustað
o.þ.h. í 10. húsi erum við ekki
stödd heima hjá okkur heldur
úti t þjóðfélaginu. Sól þar get-
ur táknað það að vilja hafa
áhrif innan samfélagsins og
vera áberandi eða virkur þátt-
takandi. Maður sem hefur Sól
í 10. húsi fínnur égið í vinnu,
markmiðum og ytri athöfnum.
Hann getur einnig sagt: „Ég
er kerfíð,“ eða: „Ég vil ekki
hafa neitt kerfí yfír mér.“ „Ég
vil ráða í mínu eigin þjóðfé-
lagi.“ Sól í þessu húsi getur
því verið táknræn fyrir valda-
mann, fyrir þann sem sækir í
völd eða frægð, eða þann sem
vill vera frjáls og sterkur innan
síns bæjarfélags. Ef erfið
pláneta er i húsinu getum við
yfirfært orku hennar á um-
hverfíð og kennt því um ef
illa gengur. „Helvítis þjóð-
félagið, ég hata embættis-
menn og kerfískalla," o.s.frv.
StarfogfrcegÖ
Plánetur og merki í 10. húsi
eru sterkari en aðrir þættir,
eða eru a.m.k. oft meira áber-
andi en annað í kortinu.
Rísandi merki og.Miðhiminn
mynda saman framkomu okk-
ar en munurinn er sá að
Rísandinn er persónuleg fram-
koma, en Miðhiminn er óper-
sónleg framkoma, eða fram-
koma okkar úti í þjóðfélaginu.
Það má kannski orða það svo
að við sýnum Rísandi merki [
návígi en Miðhimin í sjónvarpi
eða útvarpi. Miðhiminn og 10.
hús er gjaman það sem við
erum þekkt fyrir að gera eða
starfa við.
Plánetur í 10. húsi
Tungl í 10. húsi getur táknað
það að sækjast eftir starfí sem
veitir öryggi, og hefur með
undirstöðuþætti að gera, t.d.
heimilishald, uppeldi, kennslu,
matartilbúning og störf tengd
fataiðnaði, eða það að fæða,
klæða, hýsa og ala upp. Tungl-
ið getur einnig tengst frægð
eða því að vera töluvert í aug-
um Qöldans. Merkúr á Mið-
himni skapar þá þörf að tala,
tjá sig, skrifa, halda ræður eða
vinna við störf sem tengjast
hugsun og miðlun. Venus á
Miðhimni getur skapað lista-
mann, fegrunarsérfræðing
eða félagsfræðing. Neptúnus
veit oft á óvissu í sambandi
við þjóðfélagshlutverkið en
beitir sér oft að listum eða
hjálparstörfum og andlegum
málum.
GARPUR
A saaia T//yi/\ oe xt-EAi/vti/he/staR)
| 06 ÆoSever fljúga / 'ftrr 77/-
A^ý/iAN/IA i//Ð Sn'akAFMLIS-
/HlgANÞA, T/L- HA/VUA/eT<J... kZM-
CJO&Jk HEFOR V/SSÚieGH VAUO AÐ
HE/O&A /ZÉT7A /VIA /J/J/NN- -iÚG /rte/MA_
/co/k/fjA !
\ \ 'h jo ^ :!LJL T t 0 "///; i 'lil/ J 'l li ^ 0 "Y/
GRETTIR
TOMMI OG JENNI
UÓSKA
HIIIIII " 1 ■■■' hjiii, rr—. m il-il-i i i
PIPDU tfUGGs
A ÐPAUN ARVE-I?Ð/ÓSTA
konaá lanpinu
Qreinilega aldrei -
Hitt Þig ~ /
{
I -3
OREUN EINS 0<S
A5TSJU < p
' VNGWENN11^
IFZREKK/
HJA
FERDINAND
SMAFOLK
SHE'S H01PING MV
MITTENS IN HER HANP.,
NOUI, SHE 5 PR0PPIN6
THEM IN THE SNOW,
ANP WALKIN6 AUIAV...
© 1988 Uniled Feature Syndlcate, Inc.
Hún heldur á vettlingun-
um mínum í hendinni...
Nú fleygir hún þeim í snjó-
inn og gengur í burtu ...
SORRV(6UYS..I RNOW
JU5T HOU) TOU FEEL..
Því miður, strákar____ég
veit hvernig ykkur
líður...
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Indverjinn ungi, Jaggi Shiv-
dasani frá Bombay, vann ein-
stakt afrek á síðasta ári þegar
honum tókst að sigra í tveimur
virðulegustu stórmótum Banda-
ríkjamanna. Spingold og Reis-
inger. Jaggi spilaði hér á brids-
hátíð fyrir þremur árum, með
Zia Mahmood sem makker, og
var þá að stíga sín fyrstu spor
sem atvinnuspilari. Hann verður
að sjálfsögðu lykilmaðurinn í
sveit Indlands á ólympíumótinu
í Feneyjum í haust.
Eftirfarandi spil kom upp í
rúbertubrids í Cavendish-
klúbbnum í New york nýlega.
Jaggi var með spil vesturs og
fann eina útspilið til að hnekkja
þremur gröndum.
Suður gefur: NS á hættu.
Norður
♦ 53
V ÁG653
♦ DG104
♦ 53
Vestur Austur
♦ K97 ♦ D8642
JK42 llllll VD987
♦ AK76 ♦ 82
♦ 1072 +86
Suður
♦ ÁG10
♦ 10
♦ 953
♦ ÁKDG94
Vestur Norður Austur
Dobl
Pass
Pass
Pass
1 hjarta
2 tíglar
3 grönd
1 spaði
2 hjörtu
Pass
Suður
1 lauf
1 grand
2 grönd
Pass
Eftir þessar líflegu sagnir
hafði Jaggi nokkuð góða hug-
mynd úm skiptinguna. Háspila-
styrkur suðurs gat ekki verið
mjög mikill, svo hann hlaut að
eiga langan og slagaríkan lauf-
lit. Auk þess virtist hann eiga
góða fyrirstöðu í spaða. Austur
hafði líka lagt sitt af mörkum
með því að melda tvisvar —
hjartað til að hreinsa stöðuna
ef norður væri að reyna að stela
litnum.
Jaggi taldi vömina best setta
með því að ráðast á hjarta og
lagði niður hjartakóng! Suður
var líklegur til að vera með ein-
spil í hjarta og ef það væri
drottning, gosi eða tía, yrði
kóngurinn að koma út.
Það þarf ekki að skoða spilið
lengi til að sjá hvaða áhrif útspil-
ið hefur. Ef sagnhafí drepur á
ásinn fær vömin þijá slagi á
hjarta og ÁK í tígli. Og ef hann
dúkkar í tvígang, skiptir vömin
yfír í spaða og sækir þar 5. slag-
inn.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á unglingameistaramóti Sov-
étríkjanna í ár kom þessi staða
upp í skák þeirra Petelin og
Shirov, sem hafði svart og átti
leik.
23. — Hxc3+! og hvítur ga
upp, þvf eftir 24. bxc3 - Da
verður hann mát í öðrum leik
24. Dxc3 er svarað með 24.
Re2+!
f.tiiTÍíí
lillftf f U íí t ffttf
ítití ufftfti