Morgunblaðið - 06.08.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.08.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 1988 í DAG er laugardagur 6. ágúst, sem er 219. dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 0.36 og síðdegisflóð kl. 13.14. Sól- arupprás í Rvík kl. 4.51 og sólarlag kl. 22.14. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.34 og tunglið er í suðri kl. 8.30. (Almanak Háskóla íslands.) Ef einhver óttast Drottin, mun hann kenna honum veg þann er hann á að velja. (Sálm. 25, 12.) 1 2 3 H4 ■ 6 Ji r 4- m 8 10 u 11 m 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: — 1 heiðra, 5 hrópar, 6 peninga, 7 sex, 8 likamshluti, 11 ógrynni, 12 loga, 14 heiti, 16 tog- ar. LÓÐRÉTT: — 1 úrill, 2 stúlkan, 3 dýrs, 4 vaxi, 7 hef löngun til, 9 mjög, 10 fer á fæti, 13 skepna, 16 frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 passar, 5 tó, 6 treg- an, 9 til, 10 sif 11 þs, 12 hin, 13 étur, 16 ref, 17 tottar. LÓÐRÉTT: - 1 pottþétt, 2 stel, 3 sog, 4 róninn, 7 rist, 8 asi, 12 hret, 14 eru, 16 fa. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. Hinn 8. ÖU þ.m., nk. mánudag, er áttræð Vilborg Ólafsdóttir, Höfðagrund 5, Akranesi. Hún ætlar að taka á móti gestum á morgun, sunnudag, eftir hádegi á heimili sonar- dóttur sinnar í Lyngholti II í Leirársveit. OA ára afmæli. Á morg- ÖU un, mánudaginn 8. ágúst, er áttræð frú Ella Maríe Einarsson, Lauga- vegi 25 hér í bæ, ekkja Krist- ins Einarssonar kaupmanns. Hún ætlar að taka á móti gestum á afmælisdaginn í Skíðaskálanum í Hveradöl- um, eftir kl. 20. Afmælis- bamið, sem er fætt í Dan- mörku, hefur búið hér á landi í yfir 60 ár. n ára afmæli. í dag, 6. I O ágúst er 75 ára Guð- laugur Guðmundsson vél- stjóri frá Súgandafirði, Skipholti 45. Frá fermingar- aldri og fram til ársins 1980 var hann á bátum, togurum á stríðsárunum og millilanda- skipum. Eftir að hann fór í land hefur hann gegnt vakt- mannsstörfum í fsbiminum og nú í Granda. Eiginkona hans er Margrét Dagbjarts- dóttir frá Grindavík. Þau eru að heiman um þessar mundir. PA ára afmæli. í dag, 6. OU ágúst, er sextugur Emst Sigurðsson, Grænu- mörk 3, Selfossi, starfsmað- ur Mjólkurbús Flóamanna til margra ára og áður hjá Mjólkursamsölunni. í frístundum sínum hefur hann m.a. leiðbeint unglingum sem áhuga hafa á frímerkjasöfn- HJÓNABAND. í dag, laug- ardag, verða gefin saman í hjónaband _ í Dómkirkjunni Guðrún Árnadóttir við- skiptafræðinemi og Stefán Arai Einarsson bygginga- tæknifræðingur. Heimili þeirra verður fyrst um sinn í Brekkugerði 20, en þau eru á förum til náms erlendis. Sr. Amfríður Guðmundsdóttir prestur í Garðasókn gefur brúðhjónin saman. FRÉTTIR______________ ÞAÐ var sumarstemmning í spárinngangi veðurfrétt- anna í gærmorgun er áframhaldandi hlýindi á landinu voru boðuð. Búast mætti við 14—20 stiga hita í innsveitum á Norður- og Austurlandi, en hér syðra 9—13 stiga hita. í fyrrinótt var mikið vatnsveður aust- ur á Kambanesi, mældist næturúrkoman 44 millim. Hér í Reykjavík var 9 stiga hiti og 2ja millim. rigning. Minnstur hiti á landinu um nóttina var norður á Hora- bjargi, 6 stig. Ekki hafði sést til sólar hér í höfuð- staðnum í fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrra var minnstur hiti á láglendi þijú stig. ÞENNAN dag árið 1881 fæddist Unnur B. Bjarklind (Hulda) skáld. Þetta er stofndagur Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis, KRON. PRÓFESSORAR. í tilk. í Lögbirtingablaðinu frá menntamálaráðuneytinu seg- ir að forsetinn hafi skipað Bjaraa Sigurðsson dósent við guðfræðideild Háskóla ís- lands, prófessor við deildina. Eins hefur forsetinn skipað Indriða Gislason cand. mag. prófessor í íslensku og ísl. fræðum við Kennaraháskóla íslands. ÁSPRESTAKALL. Undir- búningur fyrir sumarferð kórs- og safiiaðarfélags Ás- prestakalls er á lokastigi. Hún verður farin sunnudaginn 14. þ.m. og lagt af stað frá kirkj- unni kl. 8.30. Komið verður í Strandakirkju og þar messar sr. Ámi Bergur prestur í Ás- kirkju. Guðrún í s. 37788 annast skráningu þátttak- enda sem lýkur nú um helgina og gefur nánari uppl. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag fór togarinn H(jör- leifur til veiða og danski rækjutogarinn Jesper Bel- inda fór út aftur. í gær kom v-þýska eftirlitsskipið Merk- atze og Skógarfoss lagði af stað til útlanda. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: Togarinn Keilir fór í fyrra- dag til veiða. Dimmuborgum. Melgresi og sandur. (Morgunblaðið K.G.A.) Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 5. ágúst til 11. ágúst, aö báðum dögum meötöldum, er í Vesturbœjar Apóteki. Auk þess er Hóaleitis Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar iaugardaga og helgidaga. Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Neaapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og heigidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Sly8a- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heil8uverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sár ónæmisskírteini.. Tannlæknafél. hefur neyöarvakt frá og meö skírdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöaridi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akurayri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnea: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garóabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaróarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: OpiÖ mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 tll 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoaa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparatöó RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æ8ka Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., mið- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrífstofa Álandi 13, sími 688620. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eða 16111/22723. Kvennaráftgjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriftjud. kl. 20-22, sími 21500, simsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðift hefa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síftu- múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viftlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fímmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi6. Opinkl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-*amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfraaðistöftln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Fráttasendingar rfklsútvarpsins á stuttbylgju: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 16659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15669 kHz. Að auki laugardaga og sunnudaga, helztu fróttir liðinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameriku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. íslenskur timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. B&rnadeild 16—17. — Borgarspítalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensós- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöö- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöaspft- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir ^amkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishóraös og heilsugæslustöðvar: Neyöar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöur- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó há- tíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlónasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háakólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 694300. Þjóömlnjasafnlö: OpiÖ alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Amt8bókasafnið Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripa8afn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, BústaÖakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, iaugard. kl. 13—16. AÖalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mónud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriðjud. kl. 14—15. BorgarbókasafniÖ í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: OpiÖ alla daga nema mánudaga 10—18. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mónudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrfms&afn Bergstaöastræti: Lokaö um óókveöinn tíma. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Uataaafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mónu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval8staöir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Mynt8afn Seðlabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. Náttúrugripa8afniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Nóttúrufræöiatofa Kópavogs: Opið ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminja8afn íslands Hafnarfirði: Opiö alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00- 15.00. Laugardalslaug: Mónud.—föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. fró kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud.—föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. fró kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11 30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.