Morgunblaðið - 06.08.1988, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 1988
í DAG er laugardagur 6.
ágúst, sem er 219. dagur
ársins 1988. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 0.36 og
síðdegisflóð kl. 13.14. Sól-
arupprás í Rvík kl. 4.51 og
sólarlag kl. 22.14. Sólin er
í hádegisstað í Reykjavík kl.
13.34 og tunglið er í suðri
kl. 8.30. (Almanak Háskóla
íslands.)
Ef einhver óttast Drottin,
mun hann kenna honum
veg þann er hann á að
velja. (Sálm. 25, 12.)
1 2 3 H4
■
6 Ji r
4- m
8 10 u
11 m 13
14 15 m
16
LÁRÉTT: — 1 heiðra, 5 hrópar, 6
peninga, 7 sex, 8 likamshluti, 11
ógrynni, 12 loga, 14 heiti, 16 tog-
ar.
LÓÐRÉTT: — 1 úrill, 2 stúlkan, 3
dýrs, 4 vaxi, 7 hef löngun til, 9
mjög, 10 fer á fæti, 13 skepna,
16 frumefni.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 passar, 5 tó, 6 treg-
an, 9 til, 10 sif 11 þs, 12 hin, 13
étur, 16 ref, 17 tottar.
LÓÐRÉTT: - 1 pottþétt, 2 stel, 3
sog, 4 róninn, 7 rist, 8 asi, 12 hret,
14 eru, 16 fa.
ÁRNAÐ HEILLA
ára afmæli. Hinn 8.
ÖU þ.m., nk. mánudag, er
áttræð Vilborg Ólafsdóttir,
Höfðagrund 5, Akranesi.
Hún ætlar að taka á móti
gestum á morgun, sunnudag,
eftir hádegi á heimili sonar-
dóttur sinnar í Lyngholti II í
Leirársveit.
OA ára afmæli. Á morg-
ÖU un, mánudaginn 8.
ágúst, er áttræð frú Ella
Maríe Einarsson, Lauga-
vegi 25 hér í bæ, ekkja Krist-
ins Einarssonar kaupmanns.
Hún ætlar að taka á móti
gestum á afmælisdaginn í
Skíðaskálanum í Hveradöl-
um, eftir kl. 20. Afmælis-
bamið, sem er fætt í Dan-
mörku, hefur búið hér á landi
í yfir 60 ár.
n ára afmæli. í dag, 6.
I O ágúst er 75 ára Guð-
laugur Guðmundsson vél-
stjóri frá Súgandafirði,
Skipholti 45. Frá fermingar-
aldri og fram til ársins 1980
var hann á bátum, togurum
á stríðsárunum og millilanda-
skipum. Eftir að hann fór í
land hefur hann gegnt vakt-
mannsstörfum í fsbiminum
og nú í Granda. Eiginkona
hans er Margrét Dagbjarts-
dóttir frá Grindavík. Þau eru
að heiman um þessar mundir.
PA ára afmæli. í dag, 6.
OU ágúst, er sextugur
Emst Sigurðsson, Grænu-
mörk 3, Selfossi, starfsmað-
ur Mjólkurbús Flóamanna til
margra ára og áður hjá
Mjólkursamsölunni. í
frístundum sínum hefur hann
m.a. leiðbeint unglingum sem
áhuga hafa á frímerkjasöfn-
HJÓNABAND. í dag, laug-
ardag, verða gefin saman í
hjónaband _ í Dómkirkjunni
Guðrún Árnadóttir við-
skiptafræðinemi og Stefán
Arai Einarsson bygginga-
tæknifræðingur. Heimili
þeirra verður fyrst um sinn í
Brekkugerði 20, en þau eru
á förum til náms erlendis. Sr.
Amfríður Guðmundsdóttir
prestur í Garðasókn gefur
brúðhjónin saman.
FRÉTTIR______________
ÞAÐ var sumarstemmning
í spárinngangi veðurfrétt-
anna í gærmorgun er
áframhaldandi hlýindi á
landinu voru boðuð. Búast
mætti við 14—20 stiga hita
í innsveitum á Norður- og
Austurlandi, en hér syðra
9—13 stiga hita. í fyrrinótt
var mikið vatnsveður aust-
ur á Kambanesi, mældist
næturúrkoman 44 millim.
Hér í Reykjavík var 9 stiga
hiti og 2ja millim. rigning.
Minnstur hiti á landinu um
nóttina var norður á Hora-
bjargi, 6 stig. Ekki hafði
sést til sólar hér í höfuð-
staðnum í fyrradag. Þessa
sömu nótt í fyrra var
minnstur hiti á láglendi
þijú stig.
ÞENNAN dag árið 1881
fæddist Unnur B. Bjarklind
(Hulda) skáld. Þetta er
stofndagur Kaupfélags
Reykjavíkur og nágrennis,
KRON.
PRÓFESSORAR. í tilk. í
Lögbirtingablaðinu frá
menntamálaráðuneytinu seg-
ir að forsetinn hafi skipað
Bjaraa Sigurðsson dósent
við guðfræðideild Háskóla ís-
lands, prófessor við deildina.
Eins hefur forsetinn skipað
Indriða Gislason cand. mag.
prófessor í íslensku og ísl.
fræðum við Kennaraháskóla
íslands.
ÁSPRESTAKALL. Undir-
búningur fyrir sumarferð
kórs- og safiiaðarfélags Ás-
prestakalls er á lokastigi. Hún
verður farin sunnudaginn 14.
þ.m. og lagt af stað frá kirkj-
unni kl. 8.30. Komið verður
í Strandakirkju og þar messar
sr. Ámi Bergur prestur í Ás-
kirkju. Guðrún í s. 37788
annast skráningu þátttak-
enda sem lýkur nú um helgina
og gefur nánari uppl.
SKIPIN_____________
REYKJAVÍKURHÖFN: í
fyrradag fór togarinn H(jör-
leifur til veiða og danski
rækjutogarinn Jesper Bel-
inda fór út aftur. í gær kom
v-þýska eftirlitsskipið Merk-
atze og Skógarfoss lagði af
stað til útlanda.
H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN:
Togarinn Keilir fór í fyrra-
dag til veiða.
Dimmuborgum. Melgresi og sandur.
(Morgunblaðið K.G.A.)
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 5. ágúst til 11. ágúst, aö báðum dögum
meötöldum, er í Vesturbœjar Apóteki. Auk þess er
Hóaleitis Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Lœknastofur eru lokaöar iaugardaga og helgidaga.
Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12.
Neaapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og heigidaga. Nánari uppl. í síma 21230.
Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími
696600). Sly8a- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heil8uverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30-17.30 Fólk hafi meö sár ónæmisskírteini..
Tannlæknafél. hefur neyöarvakt frá og meö skírdegi til
annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöaridi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa-
sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum.
Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akurayri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnea: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11.
Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12.
Garóabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjaróarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: OpiÖ mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 tll 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfoaa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu-
daga 13-14.
Hjálparatöó RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus
æ8ka Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for-
eldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., mið-
vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-fólag íslands: Dagvist og skrífstofa Álandi 13, sími
688620.
Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
Símar 15111 eða 16111/22723.
Kvennaráftgjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriftjud. kl. 20-22, sími 21500, simsvari. Sjálfshjálpar-
hópar þeirra sem orðift hefa fyrir sifjaspellum, s. 21260.
SAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síftu-
múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viftlögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5
fímmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi6. Opinkl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-*amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríða,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfraaðistöftln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075.
Fráttasendingar rfklsútvarpsins á stuttbylgju:
Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega
kl. 12.15 til 12.45 á 16659 og 13790 kHz. Daglega kl.
18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur-
hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til
13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10
og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15669 kHz. Að auki
laugardaga og sunnudaga, helztu fróttir liðinnar viku: Til
Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameriku kl.
16.00 á 17558 og 15659 kHz.
íslenskur timi, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr-
ir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringslns: Kl.
13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans
Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa-
kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. B&rnadeild 16—17. — Borgarspítalinn f Fossvogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensós-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöö-
in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir
umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöaspft-
ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
- St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir ^amkomulagi. Sjúkrahús
Keflavíkurlæknishóraös og heilsugæslustöðvar: Neyöar-
þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöur-
nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsókn-
artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó há-
tíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri -
sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl.
22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidög-
um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir
mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlónasalur (vegna heimlána)
mánud.—föstud. kl. 13—16.
Háakólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aðalsafni, sími 694300.
Þjóömlnjasafnlö: OpiÖ alla daga nema mánudaga kl.
11-16.
Amt8bókasafnið Akureyri og Héraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripa8afn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Bústaöasafn, BústaÖakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hér segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21,
föstud. kl. 9—19, iaugard. kl. 13—16. AÖalsafn — Lestrar-
salur, s. 27029. Opinn mónud.—laugard. kl. 13—19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið
mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö-
komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aöalsafn þriðjud. kl. 14—15. BorgarbókasafniÖ í Geröu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl.
10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12.
Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: OpiÖ alla daga nema mánudaga 10—18.
Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema
mónudaga kl. 11.00—17.00.
Ásgrfms&afn Bergstaöastræti: Lokaö um óókveöinn
tíma.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið alla daga kl. 10—16.
Uataaafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mónu-
daga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega
kl. 11.00-17.00.
Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö mið-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarval8staöir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19.
Mynt8afn Seðlabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: OpiÖ
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964.
Náttúrugripa8afniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Nóttúrufræöiatofa Kópavogs: Opið ó miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminja8afn íslands Hafnarfirði: Opiö alla daga vikunn-
ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantaö tíma.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud.
kl. 7.00-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-
15.00. Laugardalslaug: Mónud.—föstud. frá kl. 7.00—
20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fró kl.
8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. fró kl.
7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl.
8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud.—föstud. fró kl.
7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl.
8.00-17.30.
Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. - föstud. kl.
7-21. Laugard. fró kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11 30.
Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl.
7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl.
8- 17.30.