Morgunblaðið - 16.08.1988, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 1988
0,4% at-
vinnuleysi í
júlimánuði
SKRAÐIR atvinnuleysisdagar í
júlímánuði voru 11.300 á landinu
öllu, sem er 2.200 fleiri en var í
sama mánuði á síðastliðnu ári.
Þetta er minnsti fjöldi skráðra
daga í mánuði á yfirstandandi ári
og fækkaði um þúsund frá júni-
mánuði. 11.300 dagar svara til
þess að 520 manns hafi að meðal-
tali verið á atvinnuleysisskrá í
mánuðinum, en það jafngildir
0,4% af mannafla á vinnumarkaði
samkvæmt spá Þjóðhagsstofnun-
ar.
Atvinnuleysisdagar voru 3.324 á
höfuðborgarsvæðinu og fækkaði um
135 frá fyrra mánuði, 1.461 á Vest-
urlandi og fækkaði um 686, 135 á
Vestfjörðum og fjölgaði um 96,
1.280 á Norðurlandi vestra og fækk-
aði um 137, 1.614 á Norðurlandi
eystra og fækkaði um 256, 684 á
Austurlandi og fækkaði um 149,
2.405 á Suðurlandi og fjölgaði um
191 og 372 á Suðumesjum og fjölg-
aði um 17.
Erró, Helgi
Þorgils og
Kristján sýna
STJÓRN Kjarvalsstaða hefur
boðið Erró að halda sýningu í
vestursal hússins haustið 1988.
Listamaðurinn var staddur hér á
landi i byrjun mánaðarins og valdi
þá verk á sýninguna í samráði við
forráðamenn Kjarvalsstaða. Að
sögn Gunnars Kvaran listráðu-
nautar hefur tveimur listamönn-
um til viðbótar verið boðið að
sýna á Kjarvalsstöðum á næsta
ári, þeim Helga Þorgils og Kristj-
áni Guðmundssyni. Sýning Helga
verður síðan flutt til Svíþjóðar
og sett upp í sýningarhöllinn
Sveaborg.
Erró mun sýna olíumyndir, litlar
í sniðum, sem hann hefur málað
undanfarin ár. Uppistaðan í sýning-
unni verða verk sem listamaðurinn
sýndi í nútímalistasafninu í París á
síðasta ári. Erró hefur ekki haldið
einkasýningu á íslandi undanfarin
fimm ár.
„Þeir Kristján, Helgi og Erró eru
verðugir fulltrúar þeirra lisstefna
sem hæst hefur borið undanfarin
tuttugu ár. Erró er popplistamaður,
Kristján „konseptlistamaður" og
Helgi fulltrúi „nýja fígúratíva mál-
verksins“,“ sagði Gunnar. „Kjarvals-
staðir hafa nú tekið upp þá stefnu
að bjóða á hveiju ári nokkrum lista-
mönnum að sýna, en þá sér stofnun-
in um alla skipulagningu sýningar-
innar, kostar auglýsingar og sýning-
arskrá," sagði Gunnar Kvaran list-
ráðunautur.
S: 685009-685988
ÁRMÚLA21
DAN V. S. WIIUM, LÖGFRÆÐINGUR,
ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, SÖLUSTJÓRI.
Austurbrún 4 - Reykjavík
Vorum að fá í einkasölu 2ja herb. íbúð í þessu vinsæla
húsi. Verð 3,8 millj.
4'HDMI#
Til leigu
Þessi húseign í Bankastræti 7a er til leigu. Eignin er
samtals 526 fm og skiptist í þrjár hæðir auk kjallara.
Áhugasamir aðilar leggi nafn og símanúmer ásamt frek-
ari upplýsingum inn á auglýsingadeild Mbl. merkt:
„Bankastræti 7a - 4345“ fyrir 23. ágúst nk.
7
011 CO 9107fl LÁRUS Þ. VALDIMARSSOIM sölustjóri
L I I JV * L I U / V LÁRUS BJARNASON HDL. LÖGG. FASTEIGNASALI
Til sýnis og sölu meðal annarra eigna:
í lyftuhúsi við Austurbrún
2ja herb. mjög góð einstaklíb. á 7. hæð. Sjónsvalir. Skuldlaus. Laus
strax. Verð aðeins kr. 3,3-3,6 mlilj.
Á úrvalsstað í Garðabæ
Nýlegt steinhús. Efri hæð um 200 fm íbúðarhúsnæði og 50 fm svalit.
Neðri hæð um 300 fm gott verslunar- eða atvinnuhúsnæði. Bílskúr
45 fm. Lóð frógengin 1260 fm. Fjölbreyttir nýtingarmögulelkar t.d.
til verslunar- og skrifstofureksturs eða sem heimili fyrir fólagasamtök.
í þríbýlishúsi við Brávallagötu
4ra herb. fbúö á 1. hæð tæpir 100 fm. Vel með farin. Svalir. Danfoss-
kerfi. Þvottahús í kj. Skuldlaus. Gott verð.
í suðurenda við Hvassaleiti
4ra herb. endurnýjuð (búð. Góð sameign. Bdskúr. Skuldlaus. Skipti
möguleg á 2ja-3ja herb. íb.t má vera ( lyftuhúsi t.d. í Breiðholti.
Efstasund með bílskúr
Endurnýjuð 2ja herb. íb. á 1. hæð 66,5 fm. Geymsla í kj. Nýr bílsk.
28,1 fm. Laus fljótl.
Einstaklingsíbúð í gamla bænum
á frábærum grelðslukjörum. Laus fljótl. Góð lán fylgja. Nánari uppl.
aðelns 6 skrifstofunni.
Raðhús aða sérhæð
óskast á Seltjarnarnesi.
Ennfremur raðhús f borginni.
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
ALMENNA
FASIEIGHASAIAN
Hafnfirðingar!
Eigum ennþá óráðstafað nokkrum 2ja og 3ja herb. íbúðum í fjölbýlishúsi sem
verið er að reisa fyrir Hafnfirðinga 60 ára og eldri við Hjallabraut 33, Hafnarfirði.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni.
Árni Grétar Finnsson, hrl.,
Stefán Bj. Gunnlaugsson lögfr.,
Strandgötu 25, Hafnarfirði.
Heimasími sölum.: 12232. Sími: 51500.
[GOIÍLI
Þorsgata 26 2 hæð Simi 25099 j,j.
*E“ 25099
Ámi Stefáns. viðskfr.
Bárður Tryggvason
Elfar Olason
Haukur Sigurðarson
Magnea Svavarsdóttir.
GIMLI
Þorsgata 26 2 hæd Simi 25099 j.j .
NJÖRVASUND
Falleg 110 fm sérhœð + 30 fm bílsk.
Nýtt gler. Fallegur garöur. Verö 6,6 mlllj.
KÓPAVOGSBRAUT
Glæsil. 110 fm íb. í fallegu þríbhúsi. Sór-
inng. íb. er meö glæsil. innr. Mjög vönduö
í alla staöi. Suðurgarður. Mjög ákv. sala.
VerÖ 6,7 millj.
ESKIHLÍÐ
Falleg 110 fm Ib. é 4. hæð. Nýtt
gler. Glæsil. baflh. Fráb. útsýni.
Verft 4,7 mlllj.
Raðhús og einbýli
STEKKJARHVAMMUR
Nýtt, glæsil. oa 170 fm raðh. á
tveimur hæSum ásamt ca 30 fm
bílsk. Húsið er að mestu leiti full-
gert m, glæsil. útsýni. Mögul. á 5
svefnherb. Skemmtll. umhverfl.
Góð staðsetn. Hagst. áhv. lán.
Verð 8 mlllj.
FRAMNESVEGUR
3ja herb. íbúðir
GRENSÁSVEGUR
Glæsil. 3ja herb. íb. í toppstandi. Frábært
útsýni. Nýstandsett sameign. Góð stað-
setn. Verö 4,4-4,6 millj.
REKAGRANDI
Stórglæsil. 3ja-4ra herb. ca 100 fm íb.
ásamt stæöi í bílskýli. íb. er með vönduð-
um beykinnr. og parketi. Stórar suöursv.
Glæsil. útsýni. Ákv. sala.
Fallegt ca 188 fm steypt einb. á þremur
hæöum ásamt risi. HúsiÖ er í mjög góöu
standi. Risiö nýl. viðarklætt meö parketi.
Lyklar ó skrifst. Verö 7,3-7,5 millj.
ASBÚÐ - PARHÚS
Falleg ca 255 fm parhús á tveimur hæð-
um. Innb. tvöf. bflsk. Glæsil. suöurgarður.
VerÖ 9,6 millj.
KJALARNES
Vorum aö fá í sölu nýtt ca 125 fm einb.
á einni hæð ásamt rúmg. bílsk. Fráb. út-
sýni yfir borgina. 1100 fm lóö. Ákv. sala.
VerA 6,6 millj.
LANGHOLTSVEGUR
Vorum aö fá í sölu fallegt ca 214 fm raðh.
m. fallegum suðurgaröi. Innb. bílsk.
Blómaskáli. 5 svefnherb. Ákv. sala. Verö
8,5 millj.
VESTURBERG
Ca 200 fm fallegt endaraðhús á
tveimur hæðum ásamt 40 fm bilsk.
á fallegum útsýnisst. Glæsil. rækt-
aður garður. Verð 9,0 mlllj.
VESTURÁS - RAÐHÚS
- ÁKVEÐIN SALA
Nýtt ca 170 fm raöh., á fallegum útsýn-
isst., ásamt 40 fm rými sem mögul. er
aö nýta. Húsiö er ekki fullb. en vel íbhæft.
Góöur innb. bílsk. Frág. lóö. Hagst. áhv.
lán. Mjög ákv. sala. Verð 8,0 millj.
I smíðum
HÖFUM FJÖLDA RAÐ-
HÚSA, EINBÝLA, SÉR-
HÆÐA Á ÝMSUM BYGG-
INGASTIGUM í RVÍK OG
KÓP. TEIKN. Á SKRIFST.
FAGRIHJALLI
Til sölu i glæsil. tvíbhúsi 140 fm
sérhæð + 30 fm bilsk. Elnnig ca
100 fm 3ja herb. Ib. Eignirnar skil-
ast fullfrág. að utan, fokh. að inn-
an. Telkn. á skrifst.
5-7 herb. íbúðir
KLEPPSVEGUR - 5
HERB. - LAUS STRAX
Falleg 5 herb. Ib. á 1. hæð ésamt
12 fm eukaherb. I kj. Ib. er i 3ja
hæða fjölbhúai í litlum botnlanga
innaf Kleppsvegi. Parket. Endum.
bað og gler. Sameign og hús endurn.
BOÐAGRANDI
Falleg ca 127 fm brúttó endaíb. á
2. hæð ásamt góöum Innb. bflsk.
Suö-austurev. Stutt í skóia. Ákv.
sala. Verö 6,8-8,9 mlUJ.
4ra herb. íbúðir
STÓRAGERÐI - LAUS
Falleg nýstands. 4ra herb. endaíb. ásamt
góöum bflsk. Suöursv. Nýtt gler.
VANTAR 4RA HERB.
- GÓÐAR GREIÐSLUR
Vegna mikillar sölu undanfariö á 4ra herb.
íb. vantar okkur tllfinnanlega góðar 4ra-5
herb. íb. í Reykjavík og Kópavogi.
UÓSHEIMAR
Falleg 111 fm endaíb. á 1. hæö. Nýtt bað
og skápar. Stór svefnherb. Ákv. sala.
Verö 4960 þús.
FURUGERÐI
Glæsil. 110 fm íb. á 2. hæö í vönduöu
fjölbhúsi. Sérþvhús og búr. Suöursv. Fal-
legt útsýni. Ákv. sala. Laus I okt.
NEÐRA BREIÐHOLT
Gullfalleg 3ja herb. ib. á 3. hæð.
Nýl. og vandaðar innr. Verð 4,3 mlllj.
UÓSHEIMAR
Glæsil. 85 fm íb. á 3. hæð. Endaíb. í fallegu
lyftuhúsi. Nýtt parket. Skápar og teppi.
ÁSVALLAGATA
Glæsil. 3ja herb. íb. Lítiö niðurgr. í fallegu
steinhúsi. Allt nýtt. Verð 3,7 mlllj.
VESTURBÆR - NÝL.
Höfum til sölu glæsil. 90 fm íb. í nýl. húsi
ásamt bílskýli. Áhv. ca 1800 þús.
ENGIHJALLI
Glæsll. 3ja herb. Ib. á 5. hæð. Vandaðar
innr. Verð 4,3 mlllj.
BALDURSGATA
Falleg 3ja herb. fb. á 1. hæð I steinhúsi.
Nýtt parket og gler. Falleg eign. Áhv. ca
2 millj. frá veödeild. Verð 4250 þús.
KJARRHÓLMI
Glæ8il. 90 fm fb. á 2. hæð. Sérþvhús.
Parket. Stórgl. útsýni. Áhv. ca 1100 þús.
Verð 4,3 millj.
MIÐVANGUR - HF.
Glæsil. 2ja-3ja herb. 70 fm ib. á 6.
hæð f lyftuhúsi. Ib. er i mjög góðu
standi. Ákv. sala. Verð 3,8 mlllj.
FELLSMÚLI - LAUS
Falleg 85 fm íb. á 2. hæö. Nýl. gler. Dan-
foss. Ákv. sala.
KARFAVOGUR
Glæsil. 3ja herb. íb. öll endurn. á fréb.
stað í góöu steinhúsi. Verö 3,9 millj.
HJALLAVEGUR
Stórgl. 3ja herb. endursm. neöri sérhæð
í tvíb. Laus strax. Ákv. sala.
2ja herb. íbíuðir
ESPIGERÐI - FRÁ-
BÆR STAÐSETNING
Höfum til sölu fallega 2ja herb. íb.
á frábæru verði í einu af eftirsótt-
ustu fjölbhúsum borgarínnar. (b.
er á jarðhæö meö fallegum sár-
garði. Laus fljótl. Verð aðelns 3660
þús.
LAUGARNESVEGUR
Falleg 2ja-3ja herb. sérhæö ásamt góö-
um steyptum bflsk. Arinn í stofu. Endurn.
rafmagn og lagnir. Verö 3960 þús.
HAFNARFJÖRÐUR
Glæsil. nýstandsett 2ja-3ja herb. miðhæö
í þríb. Laus strax. Allt nýtt. Verö aöeins
3,1 millj.
MARKLAND
Falleg 2ja herb. íb. á jaröh. ásamt sór-
garði. Mögul. ó tveimur svefnherb.
ASPARFELL
Falleg 50 fm fb. ó 5. hæö. íb. í topp-
standi. Þvhús ó hæðinni. Verö 2960 þús.
KÓNGSBAKKI
Glæsil. 65 fm endaíb. á 1. hæö í fallegu
8tigah. Sérþvottah. Ákv. sala.
GAUKSHÓLAR
Falleg 2ja herb. í b. á 6. hæö í lyftuh.
Fráb. útsýni yfir Sundin. Áhv. ca 1 millj.
Verö 3250 þús.
HRAUNBÆR
Gullfalleg 70 fm björt íb. ó 3. hæö. Stórar
suðursv. Laus strax.
BJARNARSTÍGUR
Gullfalleg 55 fm íb. ó jaröhæð f góðu
þríbhúsi. íb. er mikiö endurn. Parket.
Góöur bakgaröur. Ákv. sala. Verö aðeins
2860 þús.
SKÚLAGATA
Falleg 50 fm samþ. risíb. GóÖar ínnr. Frá-
bært verö aöelns 2,4 mlllj.