Morgunblaðið - 16.08.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.08.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 1988 í DAG er þriðjudagur 16. ágúst, sem er 229. dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík ki. 8.26 og síðdegisflóð kl. 20.39. Sól- arupprás í Rvík kl. 5.22 og sólarlag kl. 21.40. Myrkur kl. 22:42. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.34 og tunglið er í suðri kl. 16.16. Almanak Háskóla íslands.) En þann sem blygðast sfn fyrir mig og mfn orð, mun Mannssonurinn blygðast sín fyrir, er hann kemur í dýrð sinni til föðurins og heilagra engla. (Lúk. 9, 26.) 1 2 3 4 ■ 1 6 ■ ■ _ ■ 8 9 10 m 11 ■ 13 14 15 • ■ 16 LÁRÉTT: - 1 jörð, 5 blóm, 6 tób- ak, 7 verkfæri, 8 baunin, 11 tangi, 12 missir, 14 skyldmenni, 16 á lit- inn. LÓÐRÉTT: - 1 þjóðhöfðingjar, 2 ófagurt, 3 launung, 4 sæti, 7 flana, 9 hása, 10 óhreinkað, 13 krot, 15 ósamstæðir. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: - 1 fógeti, 5 uð. 6 at- laga, 9 tal, 10 in, 11 er, 12 und, 13 yfir, 15 nit, 17 iðnn&m. LÓÐRÉTT: - 1 Flateyri, 2 gull, 3 eða, 4 iðandi, 7 tarf, 8 gin, 12 urin, 14 inn, 16 t&. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag, 16. ágúst, er sjötugur Ein- ar Bárðarson vörubílstjóri, Hátúni 8 í Vík í Mýrdal. Kona hans er Guðlaug Guð- laugsdóttir. Þau eru að heim- an í dag. /»A ára afmæli. í dag, 16. ö\/ ágúst, er selctugur Halldór Björnsson, starfs- maður og varaformaður Verkamannafélagsins Dagsbrúnar, Furugrund 62 í Kópavogi. Hann ætlar að taka á móti gestum kl. 17 og 19 í kvöld í félagsheimili raf- virkja á Háaleitisbraut 68. FRÉTTIR___________ NORÐURHJÁLEIGA skar sig úr í veðurfréttunum í gærmorgun. Þar hafði minnstur hiti verið á landinu í fyrrinótt og fór hann niður í eitt stig, en uppi á hálendinu var hiti 4 stig og hér í Reykjavík 10 stig. Það var úrkomulaust að heita, en austur á Dala- tanga hafði mælst 13 millim. úrkoma eftir nótt- ina. Á sunnudag var sólskin hér í bænum í rúmlega 4 klst. í spárinngangi sagði I HA ára afmæli. Á morg- I U un, 17. þ.m., verður sjötugur Stefán Gunnlaugs- son, Vesturbergi 6, Breið- holtshverfi, verkstjóri í gatnagerðardeild Reykjavíkurborgar. Hann ætlar að taka á móti gestum í sal Verkstjórafélagsins, Skipholti 3, eftir kl. 20 á af- mælisdaginn. Veðurstofan að hiti myndi lítið breytast. Eldsnemma i gærmorgun var 5 stiga hiti véstur í Iqaluit og höfuð- stað Grænlands.Nuuk. Hiti var 17 stig í Þrándheimi, 11 i Sundsvall og 15 stig austur á Vaasa. ÞESSI nýbytjaða vika er 33. vika yfírstandandi árs. HOLLUSTUVERND ríkis- ins. í tilk. frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu segir að skipað hafí verið í ijórar lykilstöður við Holl- ustuvemd ríkisins. Verður Leifur Eysteinsson við- skiptafræðingur fram- kvæmdastjóri. Þórhallur Halldórsson mjólkurverk- fræðingur, forstöðumaður heilbrígðiseftirlits. Guð- laugur Hannesson gerla- fræðingur, forstöðumaður rannsóknastofu og Ólafur Pétursson efnafræðingur verður forstöðumaður mengunarvarna. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: Á sunnudaginn kom togarinn Hjörleifur inn til löndunar. Kyndi kom af ströndinni og fór á ströndina aftur í gær. Þá kom Urriðafoss að utan og Bakkafoss lagði af stað til útlanda. Arnarfell kom og í gær fór það af stað til Hamborgar í síðustu ferð sína undir ísl. flaggi, því það hefur verið selt úr landi og verður afhent nýjum eigendum í Hamborg. I gær kom Eyrar- foss að utan og togarinn Vigrí kom inn til löndunar. Hekla kom úr strandferð og leiguskipið Tinto kom að ut- an. Bandarískt rannsóknar- skip, Mitchill, sem verið hef- ur í höfn síðan í síðustu viku fór út aftur. H AFN ARFJ ARÐ ARHÖFN: Grundarfoss kom laugardag og fór að bryggju í Straumsvík. Stöllumar Erla Björk og Hrund efndu fyrir nokkry til hluta- veltu til ágóða fyrir Krabbameinsfélagið. Söfnuðu'þær rúm- lega 3.000 krónum til félagsins. Blandaður afli. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 12. ágúst til 18. ógúst, aö báöum dög- um meötöldum, er i Ingólfs Apóteki. Auk þess er Laugar- nes Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesepótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrír Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstig fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppi. i síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Úppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl'. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskirteini. Tannlæknafól. hefur neyöarvakt fró og meö skírdegi til annars í póskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í sima 622280. Milliliöalaust samband viÖ lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstimar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvarí tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- simi Samtaka *78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - simsvari ó öörum timum. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjélp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. TekiÖ á móti viötals- beiönum i síma 621414. Akureyrí: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnernes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. ApótekiÖ: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opið mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálpar8töó RKÍ, Tjamarg. 35: Ætluö bömum og ungling- um i vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamóla. Neyóarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., mið- vtkud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaóvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaréögjöfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, simi 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SAÁ Samtök óhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skríf8tofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamól aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráðgjöf s. 623075. Fráttasendingar rfkisútvarpsins é stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 ó 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Aö auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liöinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17658 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- doild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hríngsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunaríækningadeild Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HafnarbúÖin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöö- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshœliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vífilsstaöaspít- ali: Heimsóknartimi dagiega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishóraös og heiisugæslustöðvar: Neyöar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöó Suöur- nesja. Simi 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á há- tíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsíð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slýsavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir mánud.—föstud. kl. 9-19. Útlánasalur (vegna heimlána) mónud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóðminja8afnið: OpiÓ alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Nóttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BorgarbókasafniÖ í GerÖubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið •mánud.— föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: AÖalsafn þriðjud. kl. 14—15. BorgarbókasafniÖ í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: OpiÖ alla daga nema mánudaga 10—18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mónudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrímssafn Bergstaöastræti: Lokað um óákveöinn tima. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mónu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöi8tofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: OpiÖ alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—20.30. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. 8.00- 15.00. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud.—föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mónud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunhud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.