Morgunblaðið - 16.08.1988, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 16.08.1988, Blaðsíða 49
 i*styf 'iV'inA MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 1988 49 SIMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIDHOLTI FRUMSÝNIR ÚRVALSMYNDINA SKÆR UÓS STÓRBORGARINNAR M i c h a e 1 F o x Bright Lights, BigCity. HINIR FRÁBÆRU LEIKARAR MlfHAEL J. FOX| OG KIEFER SUTHERLAND ERU HÉR SAMAN 1 „BRIGHT LIGHTS, BIG CITY", SEM FÉKK ÞRUMU- GÓÐAR VIÐTÖKUR VESTAN HAFS OG BÁÐIRj FARA ÞEIR Á KOSTUM. TÓNLISTIN 1 MYNDINNI ER NÚ ÞEGAR ORÐIN GEYSIVINSÆL UM HEIM ALLAN. Aðalhl.: Michael J. Fox, Kiefcr Sntherland, Phoehe Catcs, Dianne Wiest. — Leikstj.: James Bridges. Framl.: Sydney Pollack, Mark Rosenberg. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. LAUGARASBIO Sími 32075 SAILLGJARNI AUNfVQiSALRElEASE ■ ■ «»íS7br-*rN4:CaySt«JovÉ>g.„. ★ ★ ★ Variety. — ★ ★ ★ ★ Hollywood R.P. Ný, æsispennandi mynd gerð af leikstjóra ,JNíIGHT- MARE ON ELM STRJEET". Myndin segir frá manni sem er sendur til að komast yfir lyf sem hef- ur þann eiginleika að vekja menn upp frá dauðum. Aðalhlutverk: Bill Pullman og Cathy Tyson. ÞETTA ER MYND SEM NELGDI AMER- ÍSKA ÁHORFENDUR í SÆTIN SÍN. FYRSTU 2 VTKLTRNAR, SEM HÚN VAR SÝND KOMU INN 31 MILLJÓN DOLLARA. Sýnd kl. 7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. SKYNDIKYNNI m Sýnd kl. 7,9og 11. SKÓLAFANTURINN < Hörkuspennandi unglingamynd! Sýnd kl. 7,9 og 11 ElglffimKSIIMM Tid til Kærlighed STALLONE RAMBOIII STALLONE SAGÐI í STOKKHÓLMI Á DÖGUN- UM AÐ RAMBO III VÆRI SÍN LANG STÆRSTA OG BEST GERÐA MYND TIL ÞESSA. VIÐ ERUM HONUM SAMMÁLA. Rambó III Toppmyndin í ár! Aðalhl.: Sylvester Stall- one, Richard Crenna. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. - BEETLEJUICE BEETŒIÖICE IV Niwl» I au^/iet JiwnTV I wwsmM mÆ. L v wvía^fj Sýnd kl. 5,7 og 9. HÆTTUFÖRIN ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ Ásmundarsal v/Freyjugötu Höfundur: Harold Pinter. Þýðing: Ingunn Ásdisardóttir og MarenRejaL Leikm.bún.: Gerla. Lýsing: Egill öm Ámason. Tónlist: Lárus Halldór Grímsaon. Leikstj.: Ingunn Ásdisardóttir. Leikendur: Erla B. Skúladóttir, Kjartan Bjargmundsson og Viðar Eggertsson. Frums.: fimmtud. 18/8 kl. 20.30. 2. sýn. laugard. 20/8 kl 16.00. 3. sýn. sunnud. 21 /8 kl. 16.00. 4. sýn. fimmtud. 25/8 kl. 20.30. 5. sýn. laugard. 27/8 kl. 16.00. 6. sýn. sunnud. 28/8 kl. 16.00. Miðapantanir nllaii sólahringinn í síma 15185. Miðasalan í Ásmund- arsal opin tveimur tímum fyrir sýningu. Sími 14055. ALÞYDlll EIKHliSID LOGREGLU- SKÓUNN5 »1 ÞRIRMENN 0GBARN Sýnd kl. 9 og 11 Sýndkl. 5,7, 9og 11. ALLTLATIÐ FLAKKA Sýnd kl. 11. Regnboginn frumsýniri dag myndina ÞRUMUSK0T meðJIM YOUNGS og PELÉ Grseoum Graeoum ÁTAK í LANDGRÆÐSLU LAUGAVB31120.105 REYKJAVÍK SÍMI: (91) 29711 Hlauparelkningur 261200 Búnaðarbanklnn Hallu MIBO fíœsti\ adÐerdmœti loo.ooo Eigendaskipti á snyrti- stofunni Viktoríu Eigendaskipti hafa orðið á snyrtistofunni Viktoríu, Gerðu- bergi 1 í Breiðholti. Ber snyrti- stofan nú nafnið Fótaaðgerða- og snyrtistofan Líf. Stofan býður upp á andlitsböð, húðhreinsanir, litanir, vaxmeð- ferðir, förðun, Lesley-gervineglur, Cathiodermic-húðmeðferðir og líkamsnudd. Unnið er með húðsn- yrtivörur frá Clarins, René Quirot og No Name Cosmetics. Eigandi stofunnar er Linda V. Ingvadóttir fótaaðgerða- og snyrtifræðingur. Einnig vinnur á stofunni Jónína Kristgeirsdóttir snyrtifræðingur. Stofan er opin frá 9—18 virka daga og á laugardögum. (Fréttatilkynning) Fótaagerða- og snyrtistofan Líf í Breiðholti. Linda V. Ingfvars- dóttir eigandi stofunnar er til vinstri og til hægrí er Jónína Krist- geirsdóttir snyrtifræðingur. Stakk af eft- ir árekstur LÝST er eftir vitnum að því er ekið var á rauða Lada-bifreið sem var í bílastæði i Pósthússtræti við Landsbankann, mánudaginn 1. ágúst sl. Eigandi Lödunnar skildi við hana í þessu bflastæði frá þvi klukkan 17 á verslunarmannafrídaginn en vitjaði hans um klukkan 1 aðfaramótt þriðjudagsins. Þá var búið að aka á bflinn og stórskemma hægri hlið hans. Ökumaðurinn sem þessu var valdur eða vitni að árekstrinum eru beðin að hafa samband við Slysar- annsóknadeild lögreglunnar í Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.