Morgunblaðið - 16.08.1988, Blaðsíða 49
i*styf 'iV'inA
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 1988
49
SIMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIDHOLTI
FRUMSÝNIR ÚRVALSMYNDINA
SKÆR UÓS
STÓRBORGARINNAR
M i c h a e 1
F o x
Bright Lights,
BigCity.
HINIR FRÁBÆRU LEIKARAR MlfHAEL J. FOX|
OG KIEFER SUTHERLAND ERU HÉR SAMAN 1
„BRIGHT LIGHTS, BIG CITY", SEM FÉKK ÞRUMU-
GÓÐAR VIÐTÖKUR VESTAN HAFS OG BÁÐIRj
FARA ÞEIR Á KOSTUM.
TÓNLISTIN 1 MYNDINNI ER NÚ ÞEGAR ORÐIN
GEYSIVINSÆL UM HEIM ALLAN.
Aðalhl.: Michael J. Fox, Kiefcr Sntherland, Phoehe
Catcs, Dianne Wiest. — Leikstj.: James Bridges.
Framl.: Sydney Pollack, Mark Rosenberg.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
LAUGARASBIO
Sími 32075
SAILLGJARNI
AUNfVQiSALRElEASE
■ ■ «»íS7br-*rN4:CaySt«JovÉ>g.„.
★ ★ ★ Variety. — ★ ★ ★ ★ Hollywood R.P.
Ný, æsispennandi mynd gerð af leikstjóra ,JNíIGHT-
MARE ON ELM STRJEET". Myndin segir frá
manni sem er sendur til að komast yfir lyf sem hef-
ur þann eiginleika að vekja menn upp frá dauðum.
Aðalhlutverk: Bill Pullman og Cathy Tyson.
ÞETTA ER MYND SEM NELGDI AMER-
ÍSKA ÁHORFENDUR í SÆTIN SÍN. FYRSTU
2 VTKLTRNAR, SEM HÚN VAR SÝND
KOMU INN 31 MILLJÓN DOLLARA.
Sýnd kl. 7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára.
SKYNDIKYNNI
m
Sýnd kl. 7,9og 11.
SKÓLAFANTURINN <
Hörkuspennandi
unglingamynd!
Sýnd kl. 7,9 og 11
ElglffimKSIIMM Tid til Kærlighed
STALLONE RAMBOIII
STALLONE SAGÐI í
STOKKHÓLMI Á DÖGUN-
UM AÐ RAMBO III VÆRI
SÍN LANG STÆRSTA OG
BEST GERÐA MYND TIL
ÞESSA. VIÐ ERUM HONUM
SAMMÁLA.
Rambó III
Toppmyndin í ár!
Aðalhl.: Sylvester Stall-
one, Richard Crenna.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
- BEETLEJUICE
BEETŒIÖICE
IV Niwl» I au^/iet JiwnTV I
wwsmM
mÆ.
L v
wvía^fj
Sýnd kl. 5,7 og 9.
HÆTTUFÖRIN
ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ
Ásmundarsal v/Freyjugötu
Höfundur: Harold Pinter.
Þýðing: Ingunn Ásdisardóttir og
MarenRejaL
Leikm.bún.: Gerla.
Lýsing: Egill öm Ámason.
Tónlist: Lárus Halldór Grímsaon.
Leikstj.: Ingunn Ásdisardóttir.
Leikendur: Erla B. Skúladóttir,
Kjartan Bjargmundsson og Viðar
Eggertsson.
Frums.: fimmtud. 18/8 kl. 20.30.
2. sýn. laugard. 20/8 kl 16.00.
3. sýn. sunnud. 21 /8 kl. 16.00.
4. sýn. fimmtud. 25/8 kl. 20.30.
5. sýn. laugard. 27/8 kl. 16.00.
6. sýn. sunnud. 28/8 kl. 16.00.
Miðapantanir nllaii sólahringinn
í síma 15185. Miðasalan í Ásmund-
arsal opin tveimur tímum fyrir
sýningu. Sími 14055.
ALÞYDlll EIKHliSID
LOGREGLU-
SKÓUNN5
»1
ÞRIRMENN
0GBARN
Sýnd kl. 9 og 11
Sýndkl. 5,7,
9og 11.
ALLTLATIÐ
FLAKKA
Sýnd kl. 11.
Regnboginn frumsýniri
dag myndina
ÞRUMUSK0T
meðJIM YOUNGS og PELÉ
Grseoum
Graeoum
ÁTAK í LANDGRÆÐSLU
LAUGAVB31120.105 REYKJAVÍK
SÍMI: (91) 29711
Hlauparelkningur 261200
Búnaðarbanklnn Hallu
MIBO
fíœsti\
adÐerdmœti loo.ooo
Eigendaskipti á snyrti-
stofunni Viktoríu
Eigendaskipti hafa orðið á
snyrtistofunni Viktoríu, Gerðu-
bergi 1 í Breiðholti. Ber snyrti-
stofan nú nafnið Fótaaðgerða-
og snyrtistofan Líf.
Stofan býður upp á andlitsböð,
húðhreinsanir, litanir, vaxmeð-
ferðir, förðun, Lesley-gervineglur,
Cathiodermic-húðmeðferðir og
líkamsnudd. Unnið er með húðsn-
yrtivörur frá Clarins, René Quirot
og No Name Cosmetics. Eigandi
stofunnar er Linda V. Ingvadóttir
fótaaðgerða- og snyrtifræðingur.
Einnig vinnur á stofunni Jónína
Kristgeirsdóttir snyrtifræðingur.
Stofan er opin frá 9—18 virka
daga og á laugardögum.
(Fréttatilkynning)
Fótaagerða- og snyrtistofan Líf í Breiðholti. Linda V. Ingfvars-
dóttir eigandi stofunnar er til vinstri og til hægrí er Jónína Krist-
geirsdóttir snyrtifræðingur.
Stakk af eft-
ir árekstur
LÝST er eftir vitnum að því er
ekið var á rauða Lada-bifreið sem
var í bílastæði i Pósthússtræti við
Landsbankann, mánudaginn 1.
ágúst sl.
Eigandi Lödunnar skildi við hana
í þessu bflastæði frá þvi klukkan 17
á verslunarmannafrídaginn en vitjaði
hans um klukkan 1 aðfaramótt
þriðjudagsins. Þá var búið að aka á
bflinn og stórskemma hægri hlið
hans. Ökumaðurinn sem þessu var
valdur eða vitni að árekstrinum eru
beðin að hafa samband við Slysar-
annsóknadeild lögreglunnar í
Reykjavík.