Morgunblaðið - 16.08.1988, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 16.08.1988, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 1988 LAUGAVEGI 94 SÍMI 18936 Frumsýnir VON OG VEGSEMD A celebration of famlly. A vlslon of love. A memoir of war. ★ ★★1/2 AI. MBL. - ★★★★ STÖÐ 2. Stórbrotín og eftirminnileg kvikmynd, byggð á endurminn- ingum lcikstjórans Johns Boormans. Billy litli leit síðari heimsstyrjöldina öðrum augum en flestir. Það var skemmtilegasti tími lífs hans. Skólinn var lokaður, á næturnar lýstu flugeldar upp himininn, hann þurfti sjaldan að sofa og enginn hafði tíma til að ala hann upp. MYNDIN VAR ÚTNEFND TIL 5 ÓSKARSVERÐ- LAUNA þ.á m. sem besta kvikmynd ársins, fyrir besta frumsamda handritið, bestu lcikstjórn og kvikmyndatöku. ÁHRIFAMIKIL OG VEL GERÐ MYND í leikstjórn Johns Boormanns. AðalhlSarah Miles, David Hayman, Ian Bannen og Sebastian Rice-Edwards. Sýndkl. 5,7,9.05 0911.10. % Sýnd kl. 5 og 11. NIKITA LITLI Sýnd kl. 7 og 9. íSTÉKKf Lágmúla 5. S. 84525. Vestur-þýskir vörulyftarar /§^7 G/obus? IAGMULA 5. S 6i S.YNIR ME TAÐSÓKNA RM YNÐINA KRÓKÓDÍLA DUNDEEII &£jC~ DundeeŒ UMSAGNIR BLAÐA: „Dundee er ein jákvæðasta og geð- þekkasta hetja hvíta tjaldsins um ára- bil og nær til allra aldurshópa." ★ ★ ★ SV. MORGUNBLAÐIÐ Leikstjóri: John Comell. Aðalhlutverk: Paul Hogan, Linda KozlowskL Sýnd kL 6.45, 9 og 11.15. SÍÐUSTU SÝNINGAR! Símar35408 og 83033 AUSTURBÆR Sogavegur 117-158 o.fl. Sogavegur 101-109 og 112 Hverfisgata 63-115 Samtún Drekavogur Stigahlíð 49—97 UTHVERFI Hraunbær CÍCCCLG SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSYNIR URVALSMYNDINA ORVÆNTING „FRANTIC" SON FORD BORJÐ AF í KVIKMYNDUM, EN, ALDREI EINS OG f ÞESSARI STÓRKOSTLEGU MTND, „FRANTIC ', SEM LEIKSTÝRÐ ER AF HTN. UM SNJALLA LEIKSTJÓRA ROMAN POLANSKI. SJÁLFUR SEGIR HARRISON FORD: ÉG KUNNI VEL VID MIG í „WTTNESS" OG „INDIANA JONES" EN „FRANTIC" ER MÍN BESTA MYND TIL ÞESSA. Sjáðu úrvalsmyndina „FRANTIC" Aöalhl.: Harrison Ford, Betty Buckley, Emumnuclle Seigncr, John Mahoney. Leikstj.: Roman Polanski. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15. Ath. breyttan sýntíma! — Bönnuð innan 14 ára. STALL0NE ramboHI STOKKHÓLMI Á DÖGUN- JUM AÐ RAMBO III VÆRI SÍN LANG STÆRSTA OG BEST GERÐA MYND TIL ÞESSA. VIÐ ERUM HONUM SAMMÁLA. Rambó III Toppmyndin í ár! Aðalhl.: Sylvester Stall- one, Richard Crenna. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. BEETLEJUICE Sýnd ki. 5 og 9. HÆTTUFÖRIN Sýnd kl. 7og 11. Bönnuð innan 16 ára. nj['v æ gggígg í? fj mj ^ Fjf ' á |f - Jf íf 1 | 1-jf Morgunblaðið/Bjami Laugavegur: Malbik í stað steina GÖTUSTEINAR sem lagðir voru á Laugaveginn í Reykjavík í fyrra hafa nú verið fjarlægðir og gatan malbikuð. Að sögn Inga Ú. Magnússonar, gatnamála- stjóra, var kostnaður við verkið, sem unnið var af starfsmönnum borgarinnar, rúmar tvær milljón- ir króna. Hafist var handa við framkvæmdirnar á föstudags- kvöld, steinarnir fjarlægðir, gat- an malbikuð, og var síðan opnuð fyrir bílaumferð kl. 17 í gær. Ástæðan fyrir því að fjarlægja þurfti steinana var, að sögn gatna- málastjóra, að efni sem átti að festa steinana gaf sig vegna þess að rakastig sementsins var ekki rétt. Aðspurður um hver bæri ábyrgð á þessum galla sagði Ingi að það væri margslungið mál og ekki hægt að kenna neinum einum um. Það væri samspil hönnunar, eftirlits og efnisblöndunar. Steinarnir sem teknir voru úr götunni verða notaðir annars staðar í borginni, en Laugavegurinn verður áfram malbikaður. Hópferðabflar Altar stæröir hópferöabfla í iengrí og skemmrí feröir. Kjartan Inglmarsaon, afml 37400 og 32716. Malbikunarframkvæmdir á Laugaveginum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.