Morgunblaðið - 16.08.1988, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 16.08.1988, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, VIÐSKIPn fflVINNULÍF ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 1988 Stofnun Innlán 1. Dai-lchi Kangyo Bankttd. $275.3 2. Sumitomo Bank, Ltd. 257.6 3. ru)i Bank Ltd. 249.4 4. Mitsubishi Bank Ltd. 242.2 5. Sanwa Bank Ltd. 238.2 6. Norinchukin Bank 210.5 7. Industrial Bank ot Japan, Ltd. 206.1 8. Mitsubishi Trust and Banking Corp. 174.9 : 9. TokaiBank Ltd. 167.2 10. Sumitomo T rust and Banking Co. 159.3 11. Deutsche Bank 155.4 : 12. Crédit Agricole Mutuel 151.1 13. Banque Nationale Dé Paris 150.2 14. Mitsui Bank Ltd. 149.4 15. Mitsui Trust and Banking Co. ' ,) 148.7 lé. National Westminster Bank P.L.C. 144.0 17.CródltLyonnais 142.1 . 18. Long-Term Credit Bank 142.0 19. Barclay's P.L.C. 139.3 20. Taiyo Kobe Bank 129.4 21. Société Génórale 4- ' 128.3 : 22. Yasuda T rust and Banking Co. 124.6 23. Dalwa Bank Ltd, j; 124.1 24. Dresdner Bank 123.3 25. Bank of Tokyo Ctd. ,1%: • The New York Timcs/July 20.1088 Tíu stærstu bankar heims japanskir JAPANSKIR bankar tróna nú í tíu efstu sætunum á lista yfir stærstu banka heims. Á síðasta ári jukust innlán í stærstu bönk- um Japans um 20%. Athygli vekur að enginn bandariskur banki er meðal 25 stærstu banka heims. Samkvæmt samantekt banda- ríska tímaritsins American Ban- ker er stærsti banki heims nú Dai-Ichi Kangyo bankinn í Japan. Heildarinnlán hans voru í lok síðasta árs liðlega 275 milljarðar dollara. Til samanburðar má geta þess að á sama tíma voru innlán í Landsbanka Islands jafnvirði um hálfs milljarðar dollara. Dvöl er heimil á millilendingastöðum án aukagjalds. Til dæmis er hægt að koma við í Glasgow á leið til Kaup- mannahafnar og í Osló .,r, á leiðinni til baka. FLUGLEIÐIR 1 -fyrirþig- * VERZLUNARRÁÐ ÍSLANDS Morgunverðarfundur miðvikudag- inn 17. ágúst 1988 í Skálanum, Hétel Sögu, kl. 8.00-9.30. Gjaldþrot Eru gjaldþrotalögin gölluð og offlókin? Eru gjaldþrotin fleiri og stærri vegna rangra vinnubragða Unardrottna? Eiga þrotamenn ofauðvett með að hefja skuldasöfnun á ný? Hvaðertil ráða? Framsögumenn: Ragnar H. Hall skiptaráðandi, Sverrir Norland forstjóri Smith & Norland hf., Ásgeir Gunnarsson fv. forstjóri Veltis hf., Þorvaldur G. Einarsson lögfræðingur Búnaðarbanka íslands og Ásgeir Thoroddsen lögmaður Lögheimtunnar hf. Fundurinn er opinn - skráið vinsamlega þátttöku í síma 83088 kl. 08-16 mánudag og þriðjudag. 33 Verslun Veltuauking í verslun 29% á fyrsta ársfjórðungi minnkun hefur ekki orðið í neinni I um 8%. Það er einmitt sú grein grein ef undan er skilin smásala sem mest jók við sig veltu í skófatnaðar, en þar varð minnkun I Reykjavík. Verktakar Sala Skúlagötu- íbúðanna gengur vel - segjaforsvarsmenn Steintaks VELTA i versiun samkvæmt söluskattsframtölum jókst um 29% á fyrsta ársfjórðungi þessa árs miðað við sama tíma í fyrra. í heildverslun jókst velta um 24,6% og í smásöluverslun jókst veltan um 33,4% á þessu tíma- bili. Hafa verður til hliðsjónar að verðbólga þessa tímabils var samkvæmt byggingakostnaðar- vísitölu 15,47%, sem kemur til frádráttar áðurnefndum veltu- aukningartölum. Þetta kemur fram í nýbirtum tölum frá Þjóðhagsstofnun. Heild- araukningin í Reykjavík einni er 30,9%, og skiptist þannig á milli heildsölu og smásölu að heildsölu- veltan jókst um 22,8%, en smá- söluveltan um 43,9%. I öðrum landshlutum er heildaraukningin 22,8%, þar af varð aukningin 21,3% í heildsölu, en 23,1% í smá- sölu. I Reykjavík var mesta aukn- ingin í veltu hjá smásölukap- mönnum sem versla með skófatn- að, 57,6%. Ef verðbólguforsendur þær sem vikið var að hér að fram- an eru teknar inn í myndina sést að minnkun hefur orðið á veltu hjá þeim aðilum sem versla í heild- verslun með byggingavöru og bfla og bflavörur, sem nemur 2,7%. Ef litið er á aðra landshluta má sjá, að mesta aukningin á veltu hefur orðið í smásöluverslun með úr, ljósmyndavörur og þess hattar, en þegar verðbólguforsendumar em teknar með í reikninginn sést að SALA ibúða í fyrsta áfanga fjöl- býlishúsakjarnans sem er að rísa við Skúlagötu, nánar tiltekið á gömlu Vöiundarlóðinni, gengur vel að sögn Vignis Benediktsson- ar forstjóra Steintaks hf. Nú þegar hafa verið gerðir nokkrir kaupsamningar, og aðrir eru í burðarliðnum. Allar framkvæmdir og frágangur á lóðinni em á vegum Steintaks hf., en eins og fram hefur komið í Morgunblaðinu keypti fyrirtækið þessa lóð af Reykajavíkurborg. Þær 49 íbúðir sem byggðar verða í fyrsta áfanga verða afhentar í lok ársins 1989, og kosta á bilinu 3 til 7 millj- ónir. Þessar íbúðir, sem em frá 55 fermetrum að stærð, em afhentar tilbúnar undir tréverk, en hverri íbúð fylgir sérmerkt bflastæði í bíla- geimslunni undir lóðinni. „Við eram þegar búnir að gera ellefu kaup- samninga, og annað eins er í burð- arliðnum. Þar fyrir utan em 30 aðilar sem hafa mikinn áhuga á að eignast íbúðir í húsunum, en em að kanna greiðslugetu sína. Við bjóðum fólki að kaupa þessar íbúð- ir á þeim kjömm að teygja út- borgunina yfír 24 mánuði vaxta- laust, sem auðveldar því að festa kaup á íbúð án þess að selja fyrri eignir um leið," sagði Vignir Bene< diktsson. Vignir sagði einnig að nú horfði vel með sölu á húsnæði sem Stein- tak á f Skeifunni, en þar byggði fyrirtækið 6000 fermetra iðnaðar- og verslunarhúsnæði fyrir skemmstu. „Nú nýlega seldum við 800 fermetra í Skeifunni til við- bótar þeim 1000 sem áður vom seldir, og hreyfíng er komin á sölu þess sem eftir er,“ sagði Vignir að lokum. \á,ertuot^ s\apput?Ha? Mó-stúdíó jónínuogÁgústu, er Arnór Diego!u $voet\toÍOSa pantao,t\úndut tónWslogtnein- háttatæfin^ Hétbtositió\k. „Ég kenni leikfimi fyrír þig, fullt af tímum.Svoerég nýkominn frá Los Angeles og veit að þaðerekkinóg baraaðhoppaog djöflast. Markviss þjálfun af skyn- semi og með ör- uggum æfingum skilar árangri.11 Spurðu um þrekhringlnn með Arnóri Diego - kennari sem kemur öllum í gott skap. 75 tímar á viku og frjáls mæting.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.