Morgunblaðið - 16.08.1988, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 16.08.1988, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 1988 » t 1R lt unar, að ekki nái neinni átt, að sparifé skuli njóta meiri skattfríð- inda og ávöxtunar en hlutafé og annað áhættuflármagn í atvinnu- rekstri. Ég er ekki í vafa um, að ástæðunnar fyrir óheyrilega háum raunvöxtum hér á latjdi sé meðal annars að leita í því, að vegna láns- kjaravísitölunnar telja þeir, sem spá í sparifé landsmanna, sig óhulta fyrir áföllum, þar sem þeir haldi sínu á hveiju sem gengur í atvinnu- lífínu. Það er mikill misskilningur og stenst ekki þegar til lengdar lætur. Nú háttar víða svo til að burðar- fyrirtækin standa höllum fæti. Það vekur margar spurningar og það er eðlilegt að þeir, sem eiga afkomu sína undir þeim, velti fyrir sér, hvemig þeir geti styrkt eiginfjár- eða rekstrarstöðuna með vinnu sinni eða sparifé. Ég er ekki í vafa um, að það myndi skila sér marg- falt í þjóðarbúið ef lögfest yrði ákvæði þess efnis að hlutafjárkaup einstaklinga yrðu almennt undan- þegin tekjuskatti með vissum skil- yrðum þó. Ég hef þá m.a. í huga stöðu fiskvinnslu- eða fiskeldisfyrir- tækja, sláturhús eða loðdýrabú eða framleiðslufyrirtæki hvers konar. Þær hugmyndir, sem ég hef sett hér fram, stuðla að þvi að gera sveitarfélögin sjálfstæðari og skatt- heimtu þeirra heilbrigðari með því að tengja hana meir en nú er gert afkomu fyrirtækjanna og þeim umsvifum sem fram fara í þeim. Þessar hugmjmdir mínar grundvall- ast á þeirri skoðun, að nauðsynlegt sé, að heimabyggðin njóti afrakst- ursins, þegar vel gengur. Með sama hætti er eðlilegt að sveitarfélögin hægi á sér um framkvæmdir, þegar hailar undan fæti hjá fyrirtækjun- um. Höfundur er alþingiamaður Sjálf- stæðisflokks fyrir Norðurlands- kjördæmi eystra. Morgunblaðið/Ámi Sæberg Miklabraut breikkar við Grensásveg Ákveðið hefur verið að breikka Miklubraut og fjölga akreinum við gatnamót Grensásvegar. Er gert ráð fyrir að þar verði tvö- föld akreina fyrir vinstribeygjur inn á Grensásveg. Fantið skólaf ötin núna Vetrartískan frá m.a.: Roland Klein - Burberry - YSLo.fl. Búsáhöld - leikföng - sælgæti - jólavörur o.fl. Kr. 190.- (án burðargjalds) HÓLSHRAUNI2 - SÍMI52866 DAGVIST BARIVA Dagvist barna í Reykjavík óskar að ráða starfsfólk á dagheimili, leikskóla og skóla- dagheimili í flestum hverfum bæjarins. Um er að ræða eftirtalin störf: ^ Almenn uppeldisstörf. ^ Störf við þjálfun fatlaðra barna. * Aðstoðarstörf á deildum. ^ Matreiðslu- og eldhússtörf. Möguleikar eru á vistun barna starfs- fóiks í dagvist. Upplýsingar gefa forstöðumenn dagvistarheim- HÚSGÖGN - GASGRILL - ÚTIHURÐIR I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.