Morgunblaðið - 16.08.1988, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 16.08.1988, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 1988 r fclk í fréttum Hertoginn af Jórvík, nýorðinn faðir, heldur á blómvendi Hertoginn með fimm daga gamla dóttur sína í fanginu, Fergie og konungborin dóttir á leið frá sjúkrahúsinu. °IZ veifar til mannfjöldans. og það fer honum bara vel. KONUNGSFJÖLSKYLDAN: Spámenn segja „áttunda“ undrið fætt Hertogahjónin af Jórvík, prins Andrew og Sarah Ferguson eignuðust frumburð sinn mánudag- inn 8. ágúst. Það er stúlka, og er henni spáð miklum völdum og vel- gengni. Hún er í ljónsmerkinu og er sagt að þama sé fæddur for- ingi. Hún er sögð verða opinská og mjög ákveðin, og að það muni geisla af henni persónutöframir. Dagurinn var einstakur lukku- dagur, og reyndar er gengið svo langt að segja að „áttunda“ undur heims sé fætt. Fæðingin var til- kynnt af kallara í rauðum frakka, sem hrópaði tíðindin yfír mannfjöld- ann er beið fæðingu prinsessunnar fyrir utan sjúkrahúsið. Meðan Fergie var bamshafandi höfðu menn áhyggjur af henni í sífellu. Hún neitaði að gefa áhuga- mál sín upp á bátinn, fór í þyrlu- flug, stóð á skíðum, og rétt áður en hún fór á sjúkrahúsið lenti hún í minniháttar umferðaróhappi. En allt fór vel þegar merkisviðburður- inn átti sér stað. nafnið á uppáhaldsnæturklúbbi hennar. Ekki hefur það nafn fengið Foreldrar hnátunnar em bundnir af nafnahefð fjölskyldunnar og er því spáð er að hún muni heita Elísa- bet, María eða Viktoría. Drottning- in er með á sínum óskalista nöfnin Karlotta, Viktoría, Soffía og Lovísa. Fergie er hinsvegar sögð hrifnust af nafninu Annabel, sem er einnig góðar undirtektir í fjölskyldunni. Óskírð er litla hnátan, og sjálf- sagt er henni sama um það, hvað þá athyglina sem hún hefur vakið. Menn spá og spekúlera í „áttunda undrið" en hún sefur það sjálfsagt af sér næstu vikur og mánuði. Enda lítur hún út fyrir að vera ósköp venjulegt kríli, það litla sem sést af henni. Tvö þúsund manns vom saman- komnir fyrir utan sjúkrahúsið og fögnuðu ákaft þegar hertogahjónin héldu heim með framtíðarverkefni sitt í fanginu. Elísabet drottning sagði er gleðitiðindin bánist: verði krullhærð". Eg vona að hún AMERÍKA: Hvor konan flytur í hvíta húsið? Hvor tekur við stjóminni í hvíta húsinu,’ Kitty Dukakis eða Barbara Bush? Það kemur í ljós, þegar þeir Mike Dukakis og George Bush keppa um erfiðasta starf í heimi. Sá sem hreppir hnossið er ekki einn um það. Það er ekki nægjanlegt að vera viðstödd opinberar uppákomur og kunna að veifa. Forsetafrú verður einnig að sýna gott fordæmi, vera heiðarleg og réttsýn, vera tákn fjöl- skyldunnar út á við, og elska mann- inn sinn. Eins og Nancy. „Nýi Kennedy" eins og Mike Dukakis er stundum kallaður, er sagður mjög mjög heiðarlegur, jafn- vel á mörkunum að vera leiðinleg- ur. Þau Kitty hafa verið gift í 27 ár, en bæði höfðu áður verið í hjóna- bandi. Kitty er lærður danskennari og hefur aldrei viljað vera húsfrú ein- göngu. Eftir að bömin þeirra tvö eltust hélt hún áfram að kenna dans. Ólík manni sínum er Kitty sögð vera glaðlynd og hispurslaus. Hún er sögð svolítið fyrir lúxus, reykir, fær sér endmm og eins vín í glas, ferðast á fyrsta farrými og klæðir sig dýrt. Þau hjónin em sögð mjög samrýmd og eyða mestum frítíma sínum saman. í lífi George Bush er aðeins ein kona, og hafa þau verið par síðan Kitty Dukakis er sögð mjög sjálf- stæð kona J i -» ---------í____________:___J Barbara Bush er sögð njóta sín best með barnabörnunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.