Morgunblaðið - 16.08.1988, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 16.08.1988, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 1988 23 Hvítárgljúfur: Hrapaði 50 metra niður í stórgrýti UNGUR maður hrapaði niður í Hvítárgljúfur skömmu eftir há- degi á laugardag. Hann var að lóðsa stóran gúmmíbát niður í gljúfrið á þar til gerðum vír er línan sem notuð var til að slaka bátnum niður slitnaði. Hrapaði maðurinn með bátnum um 50 metra niður í stórgrýti. Hann slas- aðist alvarlega, hlaut fótbrot, rif- beinsbrot og höfuðáverka auk annára meiðsla. Þyrla Landhelg- isgæslunnar var kvödd til og flutti hún manninn á Borgarsjúkrahú- sið. Atburður þessi átti sér stað í grennd við Brattholt um 2 km neðan við Gullfoss. Tíu manna hópur, þar af þrír Norðmenn, ætlaði á gúmmí- bátnum niður Hvítá en ferðir sem þessar hafa verið vinsælar í sumar einkum meðal ferðamanna. Sem fyrr segir er gúmmíbáturinn fluttur niður að ánni á vír sem strengdur er milli gljúfurbrúnarinnar og árinnar. Mað- ur verður að fylgja bátnum niður til að lóðsa hann framhjá og yfir runna á leiðinni. Að sögn sjónarvotts varð slysið skömmu eftir að maðurinn lagði af stað með bátinn. Segja má að betur hafi farið en áhorfðist því báturinn er þungur og lenti hann ofan á manninum í stórgrýtinu við árbakkann. Þyrla Landhelgisgæslunnar gat ekki lent á þeim stað sem maðurinn féll niður og því var gripið til þess ráds að hífa manninn upp í þyrluna. Flugstjóri í ferðinni var Páll Hall- dórsson, flugmaður Jakob ÓLafsson Morgunblaðið/BAR Þyrla Landhelgisgæslunnar TF-SIF yfir slysstaðnum við Hvítá. Ver- ið er að undirbúa manninn fyrir að vera hífður um borð. og stýrimaður Vilberg M. Óskars- son. Jakob segir að aðstæður hafi verið nokkuð hrikalegar þar sem dálítill vindur var í gljúfrinu. „Yfir- leitt þurfum við ekki að hífa menn um borð yfir landi en það kemur þó fyrir eins og við Baulu fyrir nokkru. Málið er að þyrlan þarf sléttan flöt til að lenda á og slíkt var ekki til staðar. Mestu máli skiptir að allt gekk vel,“ sagði Jakbob. Erlingur Thoroddsen hjá Nýja Ferðaklúbbnum sem skipuleggur bátsferðirnar niður Hvítá segir að þetta sé fyrsta slysið hjá þeim í fjög- ur ár og hafi verið þeim töluvert áfall. Að meðaltali eru þrjár báts- ferðir í hverri viku á vegum klúbbs- ins yfir sumarmánuðina. HREINIÆTI ER OKKAR FAG flaírsturtuklefi með öllum fylgihlutum á frábæru verði J. ÞORLAKSSON & NORÐMANN H.F. RÉTTARHÁLSI 2 SÍMI 8 38 33 STRIK/SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.