Morgunblaðið - 16.08.1988, Page 47

Morgunblaðið - 16.08.1988, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 1988 47 í „Þrír menn og barn sýndi Tom Selleck tilkomumikil handbrögð i umönnun ungbarna. Idesember verður kyntröllið Tom Selleck faðir í fyrsta sinn. Hann er kvæntur enskri konu, Jiltie Mack. Tíðindin komu frá móður Jillie sem er hoppandi ánægð. Eftir erfiðleika í hjónabandinu, en hann sást á tíma- bili frekar með vinum en konunni, er nú allt fallið í ljúfa löð. Sagt er að Jillie hafí haft meiri áhuga á frama en bameignum, og jafnvel flutt burt um tíma. En eftir hlutverkið í „Þrír menn og bam“ sem hlaut fádæma vinsældir, féll Tom fyrir hugmyndinni að skaffa sér sjálfur kríli. Hann bar hugmynd- ina upp við Jillie, sem samþykkti loks, og kemur árangurinn í ljós í desember. Tom Selleck: Hlutverkið í „Þrír menn o g barn“ hafði áhrif Ófáir neita að viðurkenna fráfall Elvis Presley. Aðdáendur telja Presley á lífi Móðursýki sú er einkennt hefur Elvis aðdáendur allt frá dauða rokkkóngsins er nú í hámarki í Ameríku. Síðastliðnar vikur hefur fólk labbað inrr á dagblöð vestra með þær fréttir að útvarpsstöð ein í Los Angeles bjóði milljon pund handa þeim sem komið geta með Elvis í viðtal. Hlust- endur þessarrar útvarpsstöðv- ar bjóða einnig offé til handa þeim sem komið getur með Elvis inn á heimili þeirra og lofa góðum móttökum og lúx- usaðstöðu. Á meðan æði þetta gengur yfir er rithöfundurinn Gail Brewer - Giorgio að opinbera ýmsa óljósa þætti í tengslum við fráhvarf Elvis Presley. í nýjustu bók sinni „Did Elvis Presley die? spyr hún fjöl- margra spurninga. Hvers vegna hvarf andlátsvottorð hans, og hvers vegna var þyngd hans þar skráð aðeins 84 kíló, þegar hann réttilega vó 123 kíló áður en hann dó? Hvers vegna hefur enginn ættingi krafist lífeyris hans, og hvers vegna hefur ekkert fundist af hans persónulegu eigum til dæmis skartgripum. Úr hans og veski er einrýg sagt ófundið. Ætlar rokkkóng- urinn nær eða fjær að gera aðdáendum sínum þann greiða að mæta í viðtal? á unglingsárum. Frami hans er eft- ir amerískri uppskrift, hann var dugmikill hermaður í seinni heim- styrjöldinni, og síðan hefur líf hans verið ótruflúð framaganga. Við hlið hans stendur Barbara, 61 árs að aldri. Hún valdi að vera heima og gæta bús og fimm bama þeirra hjóna. í dag eru bömin orðin fullorðin, en barnaböm komin í staðinn. Sagt er að hún njóti sín best þegar öll fjölskyldan er saman- komin. Þá bakar hún bollur og er víst einkar lagin við að skemmta bömunum. Nú hin síðari ár hefur hún verið nauðbeygð til þess að taka vissan þátt í pólitísku starfi maka síns. Konan sem flytur inn í hvíta húsið þarf að minnsta kosti að vera glaðleg og kunna að veifa. Margir telja það reyndar skipta máli hvaða kona stendur á bak við „valda- mesta" mann í heimi. Það er aldrei að vita yfir hvaða ráðum hún býr. COSPER P O R S C H E 9441986 Höfum til sýnis og sölu þetta glæsilegaæintak á aðeins kr. 1550.000,- Ath. Porsche AG verksmiðjan var eini eigandinn erlendis. Fjöldi aukahluta. Kalahari/beige sanseraður. Tjónlaus. Ekinn 32.215 km. Staðgreiðsluafsláttur eða lánakjör. Austurströnd 4, Saltjarnamasl, s. 611210. Drifbúnaður fyrir spil o.f I. = HÉÐINN = VÉLAVEHSLUN SÍMI 624260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA - LAGER ÞÆR GERAST EKKIBETRI hafa unnið sér traust fyrir gæði og góðan þvott. Getum nú boðið þessar úrvals þýsku þvottavélar á verulega lækkuðu verði. VM1220 1200snúninga tölvustýrður mótor E-sparnaðarkerfi Áfangavinding 5 mismunandi vatnshæðir Flæðiöryggi Verð kr. 59.900,- Verð kr. 56.905,- stgr. VM 900 650/900 snúninga E-sparnaðarkerfi Áfangavinding 5 mismunandi vatnshæðir Flæðiöryggi ullar- og gardínukerfi Verðkr. 54.900,- Verðkr. 52.155,-stgr. íslensk handbóltfylgir vélunum. í Hagstæð greiðslukjör Einar Farestveit & Co.hf. BORGARTÚN 28, SÍMAR: (91) 16995 OG 622900 - NÆG BILASTÆÐt

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.