Morgunblaðið - 16.08.1988, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 16.08.1988, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kerfisfræðingur - forritarar óskast í tölvudeild Búnaðarbanka íslands vegna aukinna verkefna. Starfið felst í vinnu við IBM S/36 og PC tölvur. Æskilegt er að viðkomandi hafi menntun í tölvunarfræðum og/eða góða reynslu í RPG II. Við bjóðum framtíðarstarf við nýja og góða vinnuaðstöðu. Laun samkv. kjarasamningi S.Í.B. og bank- anna. Umsóknarfrestur er til 1. september nk. Umsóknareyðublöð og upplýsingar fást hjá starfsmannahaldi, Austurstræti 5. HFbiínaðarbanki ISLANDS Dagheimilið Vesturás Óskum eftir starfskrafti í 80% starf strax. Þetta er lítið dagheimili og starfsandinn er góður. Ef þú hefur áhuga hafðu þá samband við Vilborgu í síma 688816. Stýrimann og vélavörð vantar á bát, sem er að hefja línuveiðar. Fer síðan á síld. Upplýsingar í síma 92-12827. Starfskraftur óskast til afgreiðslu í ísbúð. Vinnutími frá kl. 10.00-18.00. Áhugasamir hringi í síma 29622 milli kl. 19.00-20.00. Atvinna óskast - bifreiðastjóri Maður vanur útkeyrslu og sendiferðum í toll og banka óskar eftir starfi. Er traustur og áreiðanlegur. Upplýsingar í síma 681446. Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða starfskraft til almennra skrifstofustarfa. Góð vélritunarkunnátta, íslensku- og enskukunnátta áskilin. Vinnutími frá kl. 9.00 til 17.00. Skriflegar umsóknir merktar: „BÍS - 0950“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir kl. 12.00 18. ágúst nk. Bandalag íslenskra skáta Atvinnurekendur úti á landi Tvær fjölskyldur úr Reykjavík, iðnaðarmenn og konur þeirra, vanar skrifstofustörfum og sjálfstæðum atvinnurekstri, hafa áhuga á að flytja út á land. Ef þú hefur vinnu fyrir okkur (allt kemur til greina) og gott húsnæði, þá vinsamlegast sendu nafn og símanúmer til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „AE - 14551“ fyrir 24. ágúst nk. Portafgreiðslumenn Fyrirtækið er ein stærsta byggingavöruverslun landsins. Starfið felst í timburafgreiðslu og öðru tilfall- andi. Hæfniskröfur eru að viðkomandi séu traustir og reglusamir. Kostur er ef umsækjendur eru með lyftara- réttindi. Afgreiðslustörf Sama fyrirtæki óskar eftir að ráða starfsmenn við kassaafgreiðslu. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu með reynslu af tölvuskráningu. Áhersla er lögð á snyrtimennsku og þægilega framkomu. í boði fyrir ofangreind störf er þægileg vinnu- aðstaða og góð laun fyrir hæfa starfsmenn. Um heilsdagsstörf er að ræða og verða ráðn- ingar sem fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá ki. 9-5. Skólavördustig 1a - 101 Reyk/avik - Simi 621355 Reykjavík Starfsfólk vantar í 100% - 70% - 50% ræstingu nú þegar. Upplýsingar veitir ræstingastjóri í síma 689500 milli kl. 10.00-12.00 virka daga. Starfsfólk óskast Óskum eftir að ráða duglegt og áreiðanlegt fólk til starfa við uppvask. Vaktavinna. Upplýsingar í síma 36737 og á staðnum milli kl. 13 og 16. HAUARMUU SIMI 37737 Og 3S737 Múlakaffi, Hallarmúla. Kennarar Það vantar tvo kennara að Vopnafjarðar- skóla. Almenn kennarastaða og staða við íþróttakennslu. Nýtt íþróttahús verður tekið í notkun í haust. Húsnæði til staðar. Hafið samband við skólastjóra í síma 97-31218. Kennarar Grunnskólann í Grindavík vantar kennara fyrir starfsdeild svo og í almenna stuðnings- kennslu. Staðaruppbót og gott leiguhúsnæði í boði. Nánari upplýsingar veita yfirkennari í síma 92-68481 og formaður skólanefndar í síma 92-68304. Afgreiðslustarf Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í söluskála í Reykjvík. Vinnutími 8.00-16.00 og 16.00-24.00 til skiptis daglega. Upplýsingar í síma 83436. Fóstrur - starfsfólk Óskast ráðið á eftirfarandi dagvistarheimili á Seltjarnarnesi: Dagheimilið Sólbrekku og leikskólann Sel- brekku við Suðurströnd í bæði heilsdags- og hálfsdagsstörf. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 611961. Leikskólann Fögrubrekku við Lambastaða- braut í heilsdags- eða hálfsdagsstörf. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 611375. Nýtt skóladagheimili í Mýrarhúsaskóla eldri tekur til starfa í september. Upplýsingar veitir Edda Jensdóttir forstöðu- maður í síma 611975. Holtaskóli, Keflavík Kennara vantar að Holtaskóla næsta skóla- ár. Æskilegar kennslugreinar: Stærðfræði, raungreinar, samfélagsfræði og enska. Jafnframt er laus staða smíðakennara. Skól- inn er einsetinn og öll aðstaða mjög góð. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 92-15597 og yfirkennari í síma 92-11602. Skólastjóri. Barnaspítali Hringsins Hjúkrunarfræöingar - Gjörgæsla nýbura í byrjun október er fyrirhugað að bjóða þeim hjúkrunarfræðingum, sem áhuga hafa á ný- burahjúkrun, upp á skipulagðan 8 vikna að- lögunartíma með markvissri fræðslu í gjör- gæslu nýbura. Fyrirlestrar og verkleg leiðsögn verða á vöku- deild allt tímabilið. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarfram- kvæmdastjóri Barnaspítala Hringsins, Hertha W. Jónsdóttir, í síma 601033. Ríkisspítalar-Barnaspítali Hringsins Markaðssetning á ensku Enskumælandi maður óskar eftir verkefnum á sviði markaðssetningar og þjónustu tengda viðskiptum á ensku. Nánari upplýsingar í síma 681888. Innflutningsaðili á Seiko úrum óskast á íslandi. Grenaa Ur-importaps., 0stergade 14 - 8500 Grenaa, Danmark, sími 90456 322825. Prentstofa G. Benediktssonar NYBÝLAVEGUR 30 KÓPAVOGUR ■ SÍMI641499 Prentarar Við leitum að áhugasömum og vönum offset- prentara. Upplýsingar gefur verkstjóri, sími 641499. (=X
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.