Morgunblaðið - 16.08.1988, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 16.08.1988, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16: ÁGÚST 1988 4- Þessi hópur stundaði útreiðar af kappi. Iþróttasamband fatlaðra: Vel heppnaðar sumar búðir á Laugarvatni Tvö ánægð í skutnum Selfossi. UNDANFARNAR þijár vikur hefur Iþróttasamband fatlaðra starfrækt sumarbúðir á Laug- arvatni. Þátttakendur hafa ver- ið samtals um 110. Að starfs- fólki meðtöldu hafa alls veið á Laugarvatni 140—150 manns á vegum sambandsins. Þetta er þriðja sumarið sem sumarbúð- irnar eru starfræktar og að- sóknin hefur aukist ár frá ári. Sumarbúðimar eru starfræktar í þijár vikur á hveiju sumri. Hver hópur dvelur í búðunum í eina viku í senn. Þátttakendur eru á öllum aldri, frá átta ára upp í 61 árs, og allir hafa mikla ánægju af dvölinni sem sést best á því að margir koma ár eftir ár í sum- arbúðimar. „Laugarvatn hentar mjög vel til þessarar starfsemi, staðurinn er rólegur og auðvelt að fínna verkefni við hæfí hvers og eins,“ Lagt af stað í bátsferð á þremur bátum. Sá fjórði var lagður af stað og sést í baksýn. sagði Markús Einarsson fram- kvæmdastjóri Iþróttasambands fatlaðra. Það eru íþróttakennarar sem starfa við sumarbúðimar og allir vanir þessari starfsemi. Dagurinn í sumarbúðunum hefst klukkan átta að morgni þeg- ar allir eru vaktir. Að því búnu er snæddur morgunverður og allir em komnir út klukkan tíu. Þá er skipt í hópa og farið á hestbak, í bátsferð, á íþróttavöllinn eða í gönguferð. Eftir hádegi skipta hópamir um verkefni og útive- mnni lýkur um sexleytið. A kvöld- in er vinsælt að bregða sér í gufu- bað ef ekki em kvöldvökur sem allir taka þátt í. Síðustu viku sumarbúðanna í sumar lýkur á sunnudag með íþróttamóti. - Sig. Jóns. Hér býr einn hópurinn í sumarbúðunum sig undir sundsprett dagsins. Sterkar hendur lyfta þeim um borð sem þurfa aðstoð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.