Morgunblaðið - 16.08.1988, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 16.08.1988, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 1988 21 landi. Ég hef haft af þessu mikla ánægju, ég hef reynt að hjálpa til við að auka þetta samstarf og gera það sem mögulegt er til að það geti aukist. Það stendur að sjón sé sögu ríkari og vissulega er það fyrir aðila sem er í forystu, á að móta stefnu í þessum málum, mikilvægt að geta fengið það tæki- færi sem ég hef fengið hér í dag til að sjá það sem er að gerast hér á Seyðisfírði í norrænu samstarfi. Þegar ég vík að málefnum Seyðis- §arðar þá er það nú svo að saga Seyðisfjarðar og saga íslands eru svo nátengdar að við getum vart talað um samstarf eða samband erlendis öðruvísi en að Seyðisfjörð- ur komi þar inní,“ sagði Matthías. Jegvan Idalastovu skipstjóri á Norrönu sagði að samstarfið við Seyðfirðinga og aðra íslendinga með þessar feijusiglingar hefði verið eins og best væri' á kosið. Þjónustan við skipið meðan það stoppar hér væri mjög góð og að- staðan til móttöku á farþegum hefði batnað mikið frá því fyrst þegar. gamli Smyril hóf siglingar til Seyðisfjarðar. Hann sagði að fyrstu árin hefðu fáir íslendingar unnið í Smyrli en nú væri svo kom- ið að um 30% áhafnarinnar á Norr- önu væru íslendingar og ef auking- in héldist áfram í sama hlutfalli þá væri ekki langt að bíða þess að skipstjórinn gæti alveg eins verið íslendingur. Þetta sýndi hversu gott samstarfíð væri meðal þjóðanna í þessum siglingum yfir Norður-Atlantshafið. - Garðar Rúnar Frá vinstri eru Þorvaldur Jóhannsson bæjarstjóri, Jónas Hallgríms- son forseti bæjarstjórnar, Matthías Á. Mathiesen samgönguráðherra og Guðmundur Sverrisson formaður bæjarráðs. 1984. Ríkið hefur ekki komið þar tíma, mitt starf í dag er meðal inn í á einn eða annan hátt. Við annars að sinna störfíim sem nor- höfum margoft reynt að fá því rænn samstarfsráðherra hér á ís- breytt, koma þessu á samskonar grundvöll og til dæmis flughafnar- byggingar," sagði Jónas. Matthías Á. Mathiesen ræddi um samstarf norrænna þjóða og sagði meðal annars: „Þetta sam- starf íslands og Færeyja hér á Seyðisfírði hefur verið undir for- ystu Jónasar Hallgrímssonar og vil ég þakka honum það tækifæri sem ég og fylgdarmenn mínir hafa fengið hér í dag til að sjá það sem hér er að gerast. Það samstarf sem hér á sér stað milli Færeyja og Seyðisfíarðar er til mikillar fyrir- myndar. Sjálfur hef ég tekið þátt í norrænu samstarfí í mjög langan Neðst við Dunhaga, SÍITIÍ 622230. >,-iv N . \ N, * v*V Bókin Siglufjöröur 1818-1918-1988 erum: Síldveiðar við Siglufjörð - Landnám Norðmanna i veiðistöðinni við Dumbshaf - Baráttu fólksins í bænum á umbrota- timum - Hvernig Siglufjörður þróaðist úr hreppnum á eyrinni i kaupstað - Sr. Bjama Þorsteinsson sem réttnefndúr er höfundur Siglufjarðar - Þróun kaupstaðarins eftir sildarævintýrið. Sölustaðir: Reykjavík: Allar helstu bókaverslanir Akureyrí: Allar helstu bókaverslanir Siglufjörður: Aðalbúðin, bókav. Hannesar Bókapantanir f sfma 96 -71301. Glæsilegur franskur kvenfatnaður frá MylluKobbi FORLAG TORFUFELLI34-111 REYKJAVÍK - S: 72020 ærow * u BÍLAVERKSTÆÐI! Vorum að fá MÓTORLYFTUR á hagstæðu verði. hr.m i T Höfum einnig fyrirliggjandi: Mótahreinslvólar. Rafstöóvar. Rafmagnstalíur. Steypuhrærivólar. Verkstæðiskrana. Loftþjöppur. SALA-SALA-SALA-SALA LEIGA-LEIGA-LEIGA-LEIGA VÉLA- OG PALLALEIGAN Sími 687160. Fosshálsi 27, Reykjavík. HREINTVATN + GERILSNEYTT VATN = HEILNÆMT VATN Alls staðar þar sem krafist er hreins og gerilsnauðs vatns HREINT YATN frá CUNO World Leader In Fluid Purification Verð frá kr. 1.633,- með söluskatti. /XN?1I= Cuno fltopiiiMfifoifo Gódmdaginn! GERILSNEYTT YATN frá AQUASAN fra SANITRON Verð kr. 26.799með söluskatti. Verð kr. 27.375,- með söluskatti. ATH.: AQLJASAN BÆÐI HREINSAR OG GERILSNEIÐIR VATNIÐ. Einkaumboð á íslandi: KÍSILL H/F, Lækjargötu 6b, sími 15960.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.