Morgunblaðið - 16.08.1988, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 16.08.1988, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 1988 39 Kennaraháskóli Islands: Fyrirlestur um náms- mat og námskeið TVEIR bandarískir uppeldis- fræðingar eru staddir hér á landi, Robert Stake, prófessor við University of Illinois og Bernadine Stake, kennari við sama skóla. Robert Stake flytur fyrirlestur um áhrif námsmats á skólastarf i Kennaraháskóla ís- lands, fimmtudaginn 18. ágúst. Bernadine Stake verður með tveggja daga námskeið fyrir kennara um kennslu í stræðfræði og raungreinum á vegum Kenn- araháskólans dagana 17. og 18. ágúst. Robert Stake hefur um árabil verið prófessor við University of Illinois og forstöðumaður rannsókn- arstofunarinnar Center for Instruc- tional Research and Curriculum Evaluation, C.I.R.C.E., við sama skóla. Hann lauk doktorsgráðu við Princton og hefur skrifað fjölda greina og bóka um námsmat og mat á skólastarfi. Á íslensku hefa birtst eftir hann tvær greinar, Fræ- kom efans í Menntmálum árið 1975 og Við bætum ekki menntun með því að staðla námið í Nýjum menntamálum árið 1987. Fyrirlestur Roberts á fimmtudag, tengist rannsóknum á áhrifum námsmats á skólastarf, sem hann hefur staðið að undanfarið. Hann verður fluttur á ensku og nefnist „Implications of Assessment on Schooling". Bernadine Stake lauk doktors- gráðu frá University of Illinois og hefur kennt kennaranemum þar og starfandi kennurum. Þá hefur hún stundað rannsóknir og tilraunir með breyttar aðferðir við kennslu stærð- fræði og raungreina ásamt Jack A. Easely við sama háskóla. Stake hefur einnig unnið að rannsóknum á notkun tölva við kennslu og mat á skólastarfi og tilraun til að auka jafnrétti kynjanna í skólum. Nám- skeið Beranadine Stake er fyrir kennara um kennslu stærðfræði og raungreina. MERKI UM GÓÐAN ÚTBÚNAÐ NÍÐSTERK ÞUNGAVIGTARLÍNA Fœst í nœstu sportvöruverslun. Ein af Ijósmyndum Bengts S. Eriksson. Sænskur ljós- myndari sýnir á Kjarvals- stöðum SÆNSKI ljósmyndarinn Bengt S. Eriksson sýnir nú ljósmyndir sínar á Kjarvalsstöðum. Sýningin hófst 6. ágúst og henni lýkur sunnudaginn 21. águst. . Bengt S. Eriksson er fæddur árið 1948, búsettur í GÁvle í Svíþjóð. Hann er meðlimur í sænsk- um samtökum náttúruljósmyndara og hefur fengið ýmis verðlaun fyrir ljósmyndir sínar, m.a. „Hasselblad master avard“. Hann hefur haldið margar einkasýningar, m.a. í Upp- sala Konsthal 1983, Hasselblad Gallery í Gautaborg 1983 og í Norð- urlandahúsinu í Færeyjum 1987. Einnig hefur hann tekið þátt í sam- sýningum, m.a. Camera Obscura í Stokkhólmi og Annarri alþjóðlegu list- ljósmyndasýningunni í Peking í Kína. Hann hefur fengið myndir sínar birtar í ýmsum tímaritum um ljósmvndun, m.a. bandaríska tíma- ritinu Modem Photograph, franska blaðinu Zoom og tímaritinu Foto í Svíþjóð. Bengt S. Eriksson hefur tekið myndir hér á landi og var hann hér síðast í apríl 1986. „Þúfœrð öll fáanleg, örugg verðbréfhjá VIB, “ segir Sigurður B. Stefánsson. Hvad með upplýsingar um verðbréf? „Þaö nægir að koma í VIB til að fá alla þá þjónustu og upplýsingar um verð- bréí' sem þú jrarf't. VIB býður allar tegundir skuldabréfa og hlutabréfa þeirra fyrirtækja sem eru á markað- num hverju sinni. Við getum útvegað skuldabréf og hlutabréf frá öðrum auk [reirra sem við gefum út. Það er jrví nóg að koma í VIB til að fá örugg skuldabréf. Ráðgjafar VIB ráða þér heilt í verðbréfaviðskiptum." Kaupi ég eitt stórt bréf eða mörg lítil? „Þaö fer nú alveg eftir því hvaða fjárhæöir er verið að ávaxta. Venju- lega mælum við með því að fjárhæð- inni sé skipt á nokkur bréf. Sé um allháa fjárhæð að ræða er henni oftast dreif't á nokkrar tegundir bréfa, t.d. ríkisskuldabréf, banka- tryggð bréf, Glitnisbréf og Sjóðsbréf. En Jréttt aðeins sé keypt ein tegttnd bréfa mælum við samt með því að dreif'a fénu á nokkur bréf' Svo að f'ólk geti innleyst hluta Jreirra ef þörf kref'ur." Marga óar við umslangi og fyrirhöfn vegna verbbréfaviöskiþUi. lin þau verda ofur einfóld og arbbœr þegar þú kemur i VIB. Þar færbu uþþlýsingar um öll verdbréf á markabnum og heilreébi í kauþbceli. Veríd velkomin i VIB. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF. Ármúla 7, 108 Reykjavik. Sími 68 15 30 Þarf éjg að fara út um allan bæ til að kaupa verðbréf? Trilene
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.