Morgunblaðið - 16.08.1988, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 16.08.1988, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 1988 19 sem kom á miða númer 2 er flug- ferð með Birni Thoroddsen á Pits Special TF-BTH, annar til sjöundi vinningur voru stækkaðar ljós- myndir eftir kunnan flugáhuga- mann og komu þessir vinningar á et. númer, 11, 29, 77, 145 og 1. Eru vinningshafar beðnir að sækja sína vinninga í félagsaðstöðu Flug- klúbbs Reykjavíkur í gamla flug- tuminum á Reykjavíkurflugvelli. Að sögn Ásgeirs Guðmundssonar formanns Flugklúbbs Reykjavíkur vill klúbburinn lýsa í verki stuðn- ingi við væntanlega keppendur okk- ar, en þeir hafa lítt verið studdir til þessa. „Það er afar kostnaðarsamt að taka þátt í slíku móti sem NM og ógjömingur fyrir einstakling að fjármagna slíkt og því fórum við af stað með þetta happdrætti og er þetta rétt byijunin á því sem við hyggjumst gera til stuðnings lands- liði okkar í vélflugi," sagði Ásgeir Guðmundsson. - PPJ ísafjarðardjúp: Meirihlut- inn á móti sameiningu SÍÐASTLIÐINN laugardag fór fram atkvæðagreiðsla um samein- ingu fjögurra hreppa við ísafjarð- ardjúp. Samtals voru 138 íbúar á kjörskrá í hreppunum og greiddu 104 þeirra atkvæði. Fylgjandi sameiningu voru 36 íbúanna, en 66 voru á móti. Að sögn Engilberts Ingvarssonar, sem var formaður framkvæmda- nefndar er vann að undirbúningi at- kvæðagreiðslunnar, hefur enn ekkert verið rætt um hvert framhald þessa máls verður. „Samstarfsnefndinni var eingöngu falið að kanna vilja íbúanna til hugs- anlegrar sameiningar hreppanna fjögurra og hefur hún nú lokið störf- um. Það er síðan félagsmálaráðu- neytinu sem samkvæmt lögum ber að standa að sameiningu hreppa sem eru með innan við 50 íbúa, en ég dreg í efa að það sé meirihluti fyrir því að sameina hér tvo og tvo hreppa. Meirihluti íbúa Snæfjallahrepps hef- ur þó samkvæmt niðurstöðum at- kvæðagreiðslunnar samþykkt að sameinast hinum hreppunum, og samkvæmt því hljóta þeir því að eiga sinn rétt á að sameinast öðrum hreppum," sagði Engilbert. í Ógurhreppi voru 32 á kjörskrá og greiddu 25 þeirra atkvæði. Með sameiningu voru 2, en 21 á móti. Auðir og ógildir voru 2 atkvæða- seðlar. I Reykjafjarðarhreppi voru 43 á kjörskrá, og greiddu 30 at- kvæði. Með sameiningu voru 11, en 19 á móti. í Nauteyrarhreppi voru 46 á kjörskrá og greiddu 37 at- kvæði. Með sameiningu voru 14 en 23 á móti. í Snæfjallahreppi voru 17 á kjörskrá og greiddu 12 at- kvæði. Með sameiningu voru 9, en á móti voru 3. Morgunblaðið/PPJ Flugkoma Flugmálafélagsins íim verslunarmannaJielgina er sannköiluð fjölskylduhátíð. ferskt... ÞÓRSC/IIFÉ RITVÉLIN sem fylgir þér hvert sem er Ferðaritvél í sérflokki einungis 6,5 kg og með innbyggðum spennubreyti, loki og handfangi. Skolaritvel í sérflokki með lyklaborð aðlagað að fingrunum sem auðveldar hraða og villulausa vélritun. Skrifstofuritvél í sérflokki með ásláttarjafnara, síendurtekningu á öllum tökkum, leiðréttingarminni o.m.fl. sem tryggir góðan frágang án fyrirhafnar. OLYMPIA CARRERA er tengjanleg við allar tölvur. OLYMP1AO i / f i' i i: j r i i í*. i ri I I I I I I I I I I 1,1.1. I I I I I I I I I I I 1 1. \ r iiiiii,! iji J-,-1 4 I, I I I I I' 1 L \ \ 4 l.j-LJ____'.1-1.__I.uS , ; ijÍM ÚTSÖLUSTAÐIR: Penninn, Hallarmúla 2, Austurstræti 10, Kringlunni, Rvk. Tölvuvörur, Skeifunni 17, Rvk. Bókabúö Brynjars, Sauöárkróki. K.f. Árnesinga, Selfossi. Bókabúöin Edda, Akureyri. K.f. Borgfirðinga, Borgarnesi. Bókabúð Jónasar, ísafirði. Prentverk Austurlands, Egilsstöðum. Bókaskemman, Akranesi. Radíóver, Húsavík. Fyrirtækjaþjónustan, Hvolsvelli. Sjónver, Vestmannaeyjum. K.f. A-Skaftfellinga, Höfn. Stapafell, Keflavík. HÆFILEIKAR PRÓFÍL-hæfileikamatið mælir þá þætti í fari fólks, sem skipt geta sköpum við val á starfi eða við námsval. PRÓFÍL-prófið metur m.a.: • * Stjórnunarhæfileika • Skipulagshæfni, streituþol • Innlifun, samskiptahæfni • Ábyrgð og sjálfsöryggi Með 10 þátta PRÓFÍL-línuriti færðu yfirlit um þínar sterku hliðar og hvaða eiginleikar gætu verið til traf- ala — jafnt í starfi sem námi. Upplýsingar og tímapantanir í síma 623075 kl. 11-12 alla daga. Sálfræðistöðin Psychological Center Inc. Þórsgötu 24, 101 Reykjavík. Sími: (91)62 30 75 Álfheiður Steinþórsdóttir — Guðfinna Eydal. Símar 35408 og 83033 AUSTURBÆR Hyerfisgata 63-115 Samtún Drekavogur Sogavegur101-109 og 112 Sogavegur 117-158 o.fl. Stigahlíð 49-97 UTHVERFI Hraunbær
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.