Morgunblaðið - 16.08.1988, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 16.08.1988, Blaðsíða 41
0* 88« T8ÚDÁ J>í aU»AaUiaK4 ,®K3AJ8MtIpaOM MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 1988 41 Göngu- brúinyfir Fremri- Emstruá farin GÖNGUBRÚNA yfir Fremri- Emstruá, á gönguleiðinni úr Landmannalaugum í Þórsmörk, tók af i vikunni sem leið. Ferða- félag íslands lét brúa ána árið 1979 og hefur síðan skipulagt gönguferðir úr Landmannalaug- um í Þórsmörk og er leiðin oft köllu „Laugavegurinn". Þó brúin sér farin verður áfram gengið úr Landmannalaugum en leiðinni breytt og gönguferðinni lokið við Emstrur. Meðan brúin var enn á sínum stað var gönguleiðinni skipt í fjórar dagleiðir. Gengið var úr Land- mannalaugum (600m) og suður til Þórsmerkur (200m). Nú fellur hins vegar niður síðasti göngudagurinn og breytast því þær „Laugavegs- ferðir" sem fyrirhugaðar eru hjá Ferðafélaginu, samkvæmt ferðaá- ætlun 1988, þannig að gist verður tvær nætur í Álftavatni og síðan gengið í Emstrur. Frá Emstrum verður svo gengið á Einhyrnings- flatir og þangað sækir bíll hópinn og flytur til Þórsmerkur. (Úr fréttatilkynningu.) Leiðrétting Tveir liðir féllu því miður niður úr erindi Sólveigar Pétursdóttur, sem birtist í blaðinu sl. laugardag, þar sem getið var mála, sem Salóme Þorkelsdóttir hefur lagt áherslu á. Eftir lið 1. og 2. á að koma: „3. Skólaráð, þar sem foreldrar hafa áhrif á innra starf skól- anna með hagsmuni barna fyrir augum. 4. Mál, sem snerta kynferðislegt ofbeldi á börnum, skulu hljóta forgang hjá dómstólum." Blaðið biðst velvirðingar á þess- um mistökum. ur. Friðland að Fjallabaki. Talaðu við ofebur um ofna / SUNDABORG 1 S. 68 85 88 Talaðu við ofebur um þvottavélar SUNDABORG 1 S. 688588-688589 Vinningstölumar 13. ágúst 1988. Heildarvinningsupphæð: Kr. 3.926.768,- 1. vinningur var kr. 1.965.176,- og skiptist hann á milli 4ra vinningshafa, kr. 491.294,- á mann. 2. vinningur var kr. 589.182,- og skiptist hann á milli 266 vinningshafa, kr. 2.607,-á mann. 3. vinningur var kr. 1.372.410,- og skiptist á milli 5.967 vinn- ingshafa, sem fá 230 krónur hver. Sölustaðirnir eru opnir frá mánudegi til laugardags °g loka ekki fyrr en 15 mínútum fyrir útdrátt. Milljónir á hverjum laugardegi! Upplýsingasími: 685111 Jafnvel itvöndustu kettir finna alltaf eitthvað við sitt hæfi Kjúklingur Nautakjöt Túnfiskur Lifur Lambakjöt matseðli Whiskas finna allir kettir eitthvað við sitt hæfi. Whiskas býður upp á nautakjöt, túnfisk, lifur, kjúkling og lambakjöt. Whiskas kattamatur er bragðgóður og næringarríkur og hann inniheldur öll þau efni, sem kisan þín þarfnast. Gefðu kisunni þinni Whiskas. kattamat. © VÖRUMIflSIDÐ Innflutningur og dreifing á góðum matvörum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.