Morgunblaðið - 16.08.1988, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 16.08.1988, Qupperneq 41
0* 88« T8ÚDÁ J>í aU»AaUiaK4 ,®K3AJ8MtIpaOM MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 1988 41 Göngu- brúinyfir Fremri- Emstruá farin GÖNGUBRÚNA yfir Fremri- Emstruá, á gönguleiðinni úr Landmannalaugum í Þórsmörk, tók af i vikunni sem leið. Ferða- félag íslands lét brúa ána árið 1979 og hefur síðan skipulagt gönguferðir úr Landmannalaug- um í Þórsmörk og er leiðin oft köllu „Laugavegurinn". Þó brúin sér farin verður áfram gengið úr Landmannalaugum en leiðinni breytt og gönguferðinni lokið við Emstrur. Meðan brúin var enn á sínum stað var gönguleiðinni skipt í fjórar dagleiðir. Gengið var úr Land- mannalaugum (600m) og suður til Þórsmerkur (200m). Nú fellur hins vegar niður síðasti göngudagurinn og breytast því þær „Laugavegs- ferðir" sem fyrirhugaðar eru hjá Ferðafélaginu, samkvæmt ferðaá- ætlun 1988, þannig að gist verður tvær nætur í Álftavatni og síðan gengið í Emstrur. Frá Emstrum verður svo gengið á Einhyrnings- flatir og þangað sækir bíll hópinn og flytur til Þórsmerkur. (Úr fréttatilkynningu.) Leiðrétting Tveir liðir féllu því miður niður úr erindi Sólveigar Pétursdóttur, sem birtist í blaðinu sl. laugardag, þar sem getið var mála, sem Salóme Þorkelsdóttir hefur lagt áherslu á. Eftir lið 1. og 2. á að koma: „3. Skólaráð, þar sem foreldrar hafa áhrif á innra starf skól- anna með hagsmuni barna fyrir augum. 4. Mál, sem snerta kynferðislegt ofbeldi á börnum, skulu hljóta forgang hjá dómstólum." Blaðið biðst velvirðingar á þess- um mistökum. ur. Friðland að Fjallabaki. Talaðu við ofebur um ofna / SUNDABORG 1 S. 68 85 88 Talaðu við ofebur um þvottavélar SUNDABORG 1 S. 688588-688589 Vinningstölumar 13. ágúst 1988. Heildarvinningsupphæð: Kr. 3.926.768,- 1. vinningur var kr. 1.965.176,- og skiptist hann á milli 4ra vinningshafa, kr. 491.294,- á mann. 2. vinningur var kr. 589.182,- og skiptist hann á milli 266 vinningshafa, kr. 2.607,-á mann. 3. vinningur var kr. 1.372.410,- og skiptist á milli 5.967 vinn- ingshafa, sem fá 230 krónur hver. Sölustaðirnir eru opnir frá mánudegi til laugardags °g loka ekki fyrr en 15 mínútum fyrir útdrátt. Milljónir á hverjum laugardegi! Upplýsingasími: 685111 Jafnvel itvöndustu kettir finna alltaf eitthvað við sitt hæfi Kjúklingur Nautakjöt Túnfiskur Lifur Lambakjöt matseðli Whiskas finna allir kettir eitthvað við sitt hæfi. Whiskas býður upp á nautakjöt, túnfisk, lifur, kjúkling og lambakjöt. Whiskas kattamatur er bragðgóður og næringarríkur og hann inniheldur öll þau efni, sem kisan þín þarfnast. Gefðu kisunni þinni Whiskas. kattamat. © VÖRUMIflSIDÐ Innflutningur og dreifing á góðum matvörum

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.