Morgunblaðið - 16.08.1988, Page 15

Morgunblaðið - 16.08.1988, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 1988 » t 1R lt unar, að ekki nái neinni átt, að sparifé skuli njóta meiri skattfríð- inda og ávöxtunar en hlutafé og annað áhættuflármagn í atvinnu- rekstri. Ég er ekki í vafa um, að ástæðunnar fyrir óheyrilega háum raunvöxtum hér á latjdi sé meðal annars að leita í því, að vegna láns- kjaravísitölunnar telja þeir, sem spá í sparifé landsmanna, sig óhulta fyrir áföllum, þar sem þeir haldi sínu á hveiju sem gengur í atvinnu- lífínu. Það er mikill misskilningur og stenst ekki þegar til lengdar lætur. Nú háttar víða svo til að burðar- fyrirtækin standa höllum fæti. Það vekur margar spurningar og það er eðlilegt að þeir, sem eiga afkomu sína undir þeim, velti fyrir sér, hvemig þeir geti styrkt eiginfjár- eða rekstrarstöðuna með vinnu sinni eða sparifé. Ég er ekki í vafa um, að það myndi skila sér marg- falt í þjóðarbúið ef lögfest yrði ákvæði þess efnis að hlutafjárkaup einstaklinga yrðu almennt undan- þegin tekjuskatti með vissum skil- yrðum þó. Ég hef þá m.a. í huga stöðu fiskvinnslu- eða fiskeldisfyrir- tækja, sláturhús eða loðdýrabú eða framleiðslufyrirtæki hvers konar. Þær hugmyndir, sem ég hef sett hér fram, stuðla að þvi að gera sveitarfélögin sjálfstæðari og skatt- heimtu þeirra heilbrigðari með því að tengja hana meir en nú er gert afkomu fyrirtækjanna og þeim umsvifum sem fram fara í þeim. Þessar hugmjmdir mínar grundvall- ast á þeirri skoðun, að nauðsynlegt sé, að heimabyggðin njóti afrakst- ursins, þegar vel gengur. Með sama hætti er eðlilegt að sveitarfélögin hægi á sér um framkvæmdir, þegar hailar undan fæti hjá fyrirtækjun- um. Höfundur er alþingiamaður Sjálf- stæðisflokks fyrir Norðurlands- kjördæmi eystra. Morgunblaðið/Ámi Sæberg Miklabraut breikkar við Grensásveg Ákveðið hefur verið að breikka Miklubraut og fjölga akreinum við gatnamót Grensásvegar. Er gert ráð fyrir að þar verði tvö- föld akreina fyrir vinstribeygjur inn á Grensásveg. Fantið skólaf ötin núna Vetrartískan frá m.a.: Roland Klein - Burberry - YSLo.fl. Búsáhöld - leikföng - sælgæti - jólavörur o.fl. Kr. 190.- (án burðargjalds) HÓLSHRAUNI2 - SÍMI52866 DAGVIST BARIVA Dagvist barna í Reykjavík óskar að ráða starfsfólk á dagheimili, leikskóla og skóla- dagheimili í flestum hverfum bæjarins. Um er að ræða eftirtalin störf: ^ Almenn uppeldisstörf. ^ Störf við þjálfun fatlaðra barna. * Aðstoðarstörf á deildum. ^ Matreiðslu- og eldhússtörf. Möguleikar eru á vistun barna starfs- fóiks í dagvist. Upplýsingar gefa forstöðumenn dagvistarheim- HÚSGÖGN - GASGRILL - ÚTIHURÐIR I

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.