Morgunblaðið - 16.08.1988, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 1988
í DAG er þriðjudagur 16.
ágúst, sem er 229. dagur
ársins 1988. Árdegisflóð í
Reykjavík ki. 8.26 og
síðdegisflóð kl. 20.39. Sól-
arupprás í Rvík kl. 5.22 og
sólarlag kl. 21.40. Myrkur
kl. 22:42. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.34 og
tunglið er í suðri kl. 16.16.
Almanak Háskóla íslands.)
En þann sem blygðast sfn fyrir mig og mfn orð, mun Mannssonurinn blygðast sín fyrir, er hann kemur í dýrð sinni til föðurins og heilagra engla. (Lúk. 9, 26.)
1 2 3 4
■ 1
6 ■
■ _ ■
8 9 10 m
11 ■ 13
14 15 • ■
16
LÁRÉTT: - 1 jörð, 5 blóm, 6 tób-
ak, 7 verkfæri, 8 baunin, 11 tangi,
12 missir, 14 skyldmenni, 16 á lit-
inn.
LÓÐRÉTT: - 1 þjóðhöfðingjar, 2
ófagurt, 3 launung, 4 sæti, 7 flana,
9 hása, 10 óhreinkað, 13 krot, 15
ósamstæðir.
LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU
LÁRÉTT: - 1 fógeti, 5 uð. 6 at-
laga, 9 tal, 10 in, 11 er, 12 und,
13 yfir, 15 nit, 17 iðnn&m.
LÓÐRÉTT: - 1 Flateyri, 2 gull, 3
eða, 4 iðandi, 7 tarf, 8 gin, 12
urin, 14 inn, 16 t&.
ÁRNAÐ HEILLA
ára afmæli. í dag, 16.
ágúst, er sjötugur Ein-
ar Bárðarson vörubílstjóri,
Hátúni 8 í Vík í Mýrdal.
Kona hans er Guðlaug Guð-
laugsdóttir. Þau eru að heim-
an í dag.
/»A ára afmæli. í dag, 16.
ö\/ ágúst, er selctugur
Halldór Björnsson, starfs-
maður og varaformaður
Verkamannafélagsins
Dagsbrúnar, Furugrund 62
í Kópavogi. Hann ætlar að
taka á móti gestum kl. 17 og
19 í kvöld í félagsheimili raf-
virkja á Háaleitisbraut 68.
FRÉTTIR___________
NORÐURHJÁLEIGA skar
sig úr í veðurfréttunum í
gærmorgun. Þar hafði
minnstur hiti verið á
landinu í fyrrinótt og fór
hann niður í eitt stig, en
uppi á hálendinu var hiti 4
stig og hér í Reykjavík 10
stig. Það var úrkomulaust
að heita, en austur á Dala-
tanga hafði mælst 13
millim. úrkoma eftir nótt-
ina. Á sunnudag var sólskin
hér í bænum í rúmlega 4
klst. í spárinngangi sagði
I
HA ára afmæli. Á morg-
I U un, 17. þ.m., verður
sjötugur Stefán Gunnlaugs-
son, Vesturbergi 6, Breið-
holtshverfi, verkstjóri í
gatnagerðardeild
Reykjavíkurborgar. Hann
ætlar að taka á móti gestum
í sal Verkstjórafélagsins,
Skipholti 3, eftir kl. 20 á af-
mælisdaginn.
Veðurstofan að hiti myndi
lítið breytast. Eldsnemma i
gærmorgun var 5 stiga hiti
véstur í Iqaluit og höfuð-
stað Grænlands.Nuuk. Hiti
var 17 stig í Þrándheimi,
11 i Sundsvall og 15 stig
austur á Vaasa.
ÞESSI nýbytjaða vika er 33.
vika yfírstandandi árs.
HOLLUSTUVERND ríkis-
ins. í tilk. frá heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytinu
segir að skipað hafí verið í
ijórar lykilstöður við Holl-
ustuvemd ríkisins. Verður
Leifur Eysteinsson við-
skiptafræðingur fram-
kvæmdastjóri. Þórhallur
Halldórsson mjólkurverk-
fræðingur, forstöðumaður
heilbrígðiseftirlits. Guð-
laugur Hannesson gerla-
fræðingur, forstöðumaður
rannsóknastofu og Ólafur
Pétursson efnafræðingur
verður forstöðumaður
mengunarvarna.
SKIPIN
REYKJAVÍKURHÖFN: Á
sunnudaginn kom togarinn
Hjörleifur inn til löndunar.
Kyndi kom af ströndinni og
fór á ströndina aftur í gær.
Þá kom Urriðafoss að utan
og Bakkafoss lagði af stað
til útlanda. Arnarfell kom
og í gær fór það af stað til
Hamborgar í síðustu ferð sína
undir ísl. flaggi, því það hefur
verið selt úr landi og verður
afhent nýjum eigendum í
Hamborg. I gær kom Eyrar-
foss að utan og togarinn
Vigrí kom inn til löndunar.
Hekla kom úr strandferð og
leiguskipið Tinto kom að ut-
an. Bandarískt rannsóknar-
skip, Mitchill, sem verið hef-
ur í höfn síðan í síðustu viku
fór út aftur.
H AFN ARFJ ARÐ ARHÖFN:
Grundarfoss kom laugardag
og fór að bryggju í
Straumsvík.
Stöllumar Erla Björk og Hrund efndu fyrir nokkry til hluta-
veltu til ágóða fyrir Krabbameinsfélagið. Söfnuðu'þær rúm-
lega 3.000 krónum til félagsins.
Blandaður afli.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i
Reykjavík dagana 12. ágúst til 18. ógúst, aö báöum dög-
um meötöldum, er i Ingólfs Apóteki. Auk þess er Laugar-
nes Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12.
Nesepótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12.
Læknavakt fyrír Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstig fró kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nónari uppi. i síma 21230.
Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
simi. Úppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl'.
16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskirteini.
Tannlæknafól. hefur neyöarvakt fró og meö skírdegi til
annars í póskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í sima 622280. Milliliöalaust samband
viÖ lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn.
Viðtalstimar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er
símsvarí tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa-
simi Samtaka *78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - simsvari ó öörum timum.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfól. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Samhjélp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 i húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. TekiÖ á móti viötals-
beiönum i síma 621414.
Akureyrí: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnernes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10—11.
Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12.
Garöabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100.
ApótekiÖ: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opið mónudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu-
daga 13-14.
Hjálpar8töó RKÍ, Tjamarg. 35: Ætluö bömum og ungling-
um i vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul.
vandamóla. Neyóarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus
æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for-
eldrafél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., mið-
vtkud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaóvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
Símar 15111 eöa 15111/22723.
Kvennaréögjöfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriöjud. kl. 20-22, simi 21500, símsvari. Sjálfshjálpar-
hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260.
SAÁ Samtök óhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skríf8tofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamól aö stríða,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráðgjöf s. 623075.
Fráttasendingar rfkisútvarpsins é stuttbylgju:
Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega
kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl.
18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur-
hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til
13.30 ó 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10
og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Aö auki
laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liöinnar viku: Til
Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl.
16.00 á 17658 og 15659 kHz.
íslenskur tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
doild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr-
ir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hríngsins: Kl.
13-19 alla daga. Öldrunaríækningadeild Landspftalans
Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa-
kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
HafnarbúÖin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöö-
in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshœliö: Eftir
umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vífilsstaöaspít-
ali: Heimsóknartimi dagiega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
- St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús
Keflavíkurlæknishóraös og heiisugæslustöðvar: Neyöar-
þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöó Suöur-
nesja. Simi 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsókn-
artimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á há-
tíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri -
sjúkrahúsíð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slýsavarðstofusími frá kl.
22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög-
um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir
mánud.—föstud. kl. 9-19. Útlánasalur (vegna heimlána)
mónud.—föstud. kl. 13—16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300.
Þjóðminja8afnið: OpiÓ alla daga nema mánudaga kl.
11-16.
Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Nóttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. BorgarbókasafniÖ í GerÖubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hér segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21,
föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar-
salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið
•mánud.— föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við-
komustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
AÖalsafn þriðjud. kl. 14—15. BorgarbókasafniÖ í Gerðu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl.
10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12.
Norræna húsiö. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: OpiÖ alla daga nema mánudaga 10—18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema
mónudaga kl. 11.00—17.00.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti: Lokað um óákveöinn
tima.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö alla daga kl. 10—16.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mónu-
daga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega
kl. 11.00-17.00.
Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opið miö-
vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19.
Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufræöi8tofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: OpiÖ alla daga vikunn-
ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantaö tíma.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud.
kl. 7.00—20.30. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. 8.00-
15.00. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—
20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl.
8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl.
7.00—20.30. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl.
8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud.—föstud. fró kl.
7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl.
8.00-17.30.
Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mónud. - föstud. kl.
7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunhud. frá kl. 9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl.
7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl.
8- 17.30.