Morgunblaðið - 10.09.1988, Side 13

Morgunblaðið - 10.09.1988, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1988 13 ; l>U GEMGUR - SKOKKAR EÐA HLEYPUR V/EGALEMGD VIÐ ÞITT HÆFI. Auglýsingu þessa kostar Sparisjoöur Reykjavikur oq nagrcnnis Hlaupið er jafnframt á eftirtöldum stöðum á sama tíma: Akranesi Borgarnesi Hellissandi Ólafsvík Grundarfirði Stykkishólmi Búðardal Reykhólum Saurbæ Fellsströnd Þingeyri ísafirði Blönduósi Sauðárkróki Varmahlíð Hofsósi Siglufirði Akureyri Húsavík Egilstöðum Norðfirði Eskifirði Fáskrúðsfirði Vík í Mýrdal Vestmannaeyjar Sólheimum í Grímsnesi Raufarhöfn Höfn, Hornafirði Selfossi Keflavík Grindavík Keflavíkurflugvelli Garðabæ - Heiðmörk Allar bensínstöðvar ESSO á Reykjavíkursvæðinu. Hljómplötuverslanir Skífunnar Sölubúðir Kvennadeildar Rauða kross íslands (sjúkrahúsin) Sölustaðir þátttökunúmera: Sölutjöld á Lækjartorgi og í Kringlunni Bókabúð Braga, Laugavegi Hólagarður Breiðholti Verslanir Hans Petersen Kjötmiðstöðin Garðabæ Skrifstofa RKÍ Rauðarárstíg 18. RAUÐI KROSS ISLANDS OG FRÍ RAUÐARÁRSTiG 18 - SÍMI 623170 .ergóð í ÞÁGU BARNA UM ALLAN HEIM VERUM MED A MORGUM! Skemnr hefst á Lækjartorgi kl. 13.30 á undan hlaupinu: ■ Kátir piltar mæta á staðinn Ómar Ragnarsson fer og kæta mannfjöldann „hárfínt" í kynningar . , 1 s Laddi flytur haalvarlegt Sálin hans Jóns míns mæta gamanmál syngjandi sveittir • ■ Valgeir Guðjónsson skemmtanastjóri tekur létta syrpu Elsti og yngsti alþjóðlegu skákmeistarar íslands tefla á útitaflinu kl. 14.00. Ef þú vilt leggja þitt af mörkum, þá er tekið á móti framlögum í síma 623877 laugardag og sunnudag til kl. 22.00. - Greiðslukort gilda. HLAUPAREIKNINGUR SPRON NR. 311 80% af því fé sem safnast hér á íslandi verður varið í „Child Alive“ verkefni RK. Aðalhlutverk þess er að hjálpa bágstöddum börnum í 3ja heiminum og berjast við barnadauða, 20% verður varið í RKÍ húsið Rvk. sem er neyðarathvarf barna og unglinga. Pátttökunúmer kr.200,- Fulttrúar ístands heilsa heimsbyqqðinni fyrir hönd EVfÖp ' beinni sjónvarpssendingu frá Lækjartorgi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.