Morgunblaðið - 10.09.1988, Qupperneq 22
MORGUNBLAÐE), LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1988
Úrval
sk.e"'mtilegra
HU^mskeida
Póstsendum
samdægurs
FRISPORT
LAUGAVEGI 6 SÍMI= 91-62 3811
Orð lífsins
stofnar
biblíuskóla
LAUGARDAGSBIBLÍUSKÓLI
samtakanna Orðs lífsins hefst i
dag, laugardag. Að jafnaði verður
kennt tvo laugardaga i hverjum
mánuði og er kennslustaðurinn að
Skipholti 50B i Reykjavík. Kennsl-
an hefst með fyrirlestri Svíans
Bengt Sundberg.
Á haustmisseri munu 4 kennarar
frá Livets Ord Bibel Center í Uppsöl-
um í Sviþjóð kenna f biblíuskólanum,
auk þeirra Asmundar Magnússonar
og Jódísar Konráðsdóttur frá Orði
lífsins í Reykjavík.
í sambandi við heimsóknir Svfanna
verða raðsamkomur hjá Orði lífsins.
Allar prédikanir og fræðsla verður
túlkuð jafnharðan á íslensku. Skrán-
ing í biblíuskólann fer fram í sfma
656797, eða skriflega hjá Orði lífsins,
Pósthólfl 5449, 125 Reykjavík.
Siglufjörður:
Norskt skip
landar rækju
Siglufirði.
NORSKT flutningaskip, Norcan,
landaði í gær 160 tonnum af rækju
í Siglufirði. Rækjan verður verkuð
hjá Sigló síld hf. Þetta er í fyrsta
skipti á þessu ári sem Norðmenn
landa rækju í Sigluflrði.
-Matthfas
^Ayglýsinga-
síminn er 2 24 80
FATASAUMUR
Kennslustaður:
Kennsludagur:
Kennsluvikur:
Kennarl:
Digranesskóli.
Laugardagur kl. 10.00-12.50.
6. Kennslustundir: 24.
Dýrleif Egilsdóttir.
TRÉSMÍÐI
Kennslustaður:
Kennsludagur:
Kennsluvikur:
Kennari
Kársnesskóli.
Þriðjudagur kl. 20.00.
10. Kennslustundir: 40.
Jóhann Örn Héöinsson.
MYNDVEFNAÐUR
Kennslustaður: Menntaskólinn.
Kennsludagur: Þriðjudagur kl. 20.00.
Kennsluvikur: 8. Kennslustundir: 24.
Kennari: Hanna G. Ragnarsdóttir.
GLERMÁLUN - BLÝINNLÖGN
Kennslustaður:
Kennsludagur:
Kennsluvikur:
Kennari:
Menntaskólinn.
Fimmtudagur kl. 20.00.
6. Kennslustundir: 20.
Kristín Guðmundsdóttir.
LEIRMÓTUN
Kennslustaður:
Kennsludagur:
Kennsluvikur:
Kennari:
Kársnesskóli.
Laugardagur kl. 10.00-12.15.
6. Kennslustundir: 18.
Ingunn Erna Stefánsdóttir.
ENSKA l-IV
Kennsludagur: En. I og II þriöjudagur kl. 18.30 og 20.50. En. III og IV mánudagur kl. 18.30-20.50.
Kennarar: Helgi Helgason, Sigurður Ingi Ásgeirsson.
DANSKA IV - TALÆFINGAFLOKKUR
Kennsludagur: Miövikudagur kl. 20.00.
Kennari: Jónína Baldvinsdóttir.
SÆNSKA l-lll
Kennsludagur: Þriðjudagur kl. 19.30 og 20.50.
NORSKA l-ll
Kennsludagur: Mánudagur kl. 19.30 og 20.50.
ÞÝSKA l-lll
Kennsludagur: Þriðjudagur kl. 18.30 og 20.50.
Kennari: Christhild Friðriksdóttir.
FRANSKA l-lll
Kennsludagur: Miðvikudagur kl. 18.30 og 20.50.
Kennari: Helga L. Guðmundsdóttir.
naering skipta máli og þaö gera heimiiistækin líka:
Hvað á að velja?
Komið - Fræðist - spariðl
Skipti: 3 Kennslustundir:9. Ýmsir fyrirlesarar.
ÆTTFRÆÐI
Kennt veröur að
rekja ættir og nota
heimildir í því sam-
bandi.
Kennslustaður:
Kennsludagur:
Kennsluvikur:
Leiðbeinandi:
Bókasafn Kópavogs.
Mánudagur kl. 19.30.
7. Kennslustundir: 27.
Jón Valur Jensson.
BÓKFÆRSLA
Kennslustaöur:
Kennsludagur:
RITVINNSLA
Byrjendanámskeiö í RITSTOÐ
Kennsludagur: Fimmtudagur kl. 19.30.
Kennsluvikur: 5. Kennslustundir: 15.
Leiðbeinandi: Svanhildur Ásgeirsdóttir.
ÚRBEINING OG NÝTING Á KJÖTI
Kennslukvöld: 2-3. Kennslustundir: 6.
Matreiöslumenn
sýna og leiðbeina.
BRIDS
Byrjunar- og framhaldsnámskeið
Kerfi: Standard American.
Kennsludagur: Mánudagur kl. 20.00.
Kennsluvikur: 8. Kennslustundir: 24.
Leiðbeinandi: Ragnar Björnsson o.fl.
ÞROSKI OG ÞARFIR UNGRA BARNA
Námskeiö sérstaklega ætlað foreldrum/forráöa-
mönnum. Fyrirlestrar og umræður um alm.
þroska, örvun, samskipti við börn, barnasjúk-
dóma og slys í heimahúsum.
Kennsluvikur: 8. Kennslustundir: 24.
Ýmsir fyrirlesarar.
UMÖNNUN ALDRAÐRA f HEIMAHÚSUM
Þetta námskeið er haldið fyrir þá, sem hafa aldr-
aðra ættingja í sinni umsjá.
Fjallað verður um öldrunarskeiðiö og ýmis vanda-
mál sem kunna að koma upp í sambandi viö
likamlega og andlega líöan og dagleg samskipti.
Kennsluvikur: 5. Kennslustundir 15.
Ýmsir fyrirlesarar.
INNIBLÓMARÆKTUN (3 KVÖLD)
BLÓMASKREYTINGAR (1 KVÖLD)
BÓTASAUMUR
Kennslustaður:
Kennsludagur:
Kennsluvikur:
Kennari:
Menntaskólinn.
Laugardagur kl. 10.00 eða
fimmtudagur kl. 20.00.
6. Kennslustundir: 20.
Ásta Björnsdóttir.
MYNDLIST
Kennslustaöur:
Kennsludagur:
Kennsluvikur:
Kennari:
Menntaskólinn.
Mánudagur kl. 19.45-22.30.
6. Kennslustundir: 23.
Ingunn E. Stefénsdóttir.
SPÆNSKA l-lll
Kennsludagur: Miðvikudagurkl. 18.30-20.00.
Kennari: Sigríður Stephensen.
ÍSLENSKA - FYRIR ÚTLENDINGA
Fáir (2-4) í hóp.
Kennsludagur: Ákveðinn síðar.
Kennsluvikur: 10. Kennslustundir: 20.
Kennari: Sigurður L. Ásgeirsson.
SILKIMÁLUN
Kennslustaður: Menntaskólinn.
Kennsludagur: Miðvikudagur kl. 19.30.
Kennsluvikur: 6. Kennslustundir: 20.
SKRAUTSKRIFT OG LETURGERÐ
Kennslustaður:
Kennsludagur:
Kennsluvikur:
Kennari:
Menntaskólinn.
Þriðjudagur kl. 20.00.
7. Kennslu8tundir: 21.
Jón Ferdinandsson.
HAGKVÆM INNKUAP
Matur er stór liður í útgjöldum hverrar fjöl-
skyldu. Rétt matarinnkaup á réttum stað og tima
geta ráðiö úrslitum um afkomuna. Mataræði og
Kennslustaður:
Kennsludagur:
Kennsluvikur:
Leiðbeinendur:
Menntaskólinn.
Mánudagur kl. 20.00.
4. Kennslustundir: 12.
Lóra Jónsdóttir og Vigdís
Hauksdóttir.
GRÆNMETISRÉTTIR
Kennslustaður:
Kennsludagur:
Kennsluvikur:
Kennari:
Þinghólsskóli.
Miðvikudagur kl. 19.30.
5. Kennslustundir: 20.
Kristin Gestsdóttir.
GERBAKSTUR
Kennslustaður:
Kennsludagur:
Kennsluvikur:
Kennari:
Þinghólsskóli.
Miðvikudagur kl. 19.30.
5. Kennslustundir: 20.
Kristín Gestsdóttir.
Þetta námskeið hefst 9. nóvember.
Allar frekarl upplýslngar fást á skrifstofu Kvöld-
skólans, Hamraborg 12, sfml 641507 og f sfma
44391 á innritunartfma. Kvöldsfml á starfstfma
er 44391.
Nám8keiðsbæklingur verður borinn f hus f
Kópavogi helgina 9.-10. september, en iiggur
annars frammi f bókabúð Vedu, Hamraborg 5.
INNRITUN:
12.9 - 16.9
og 19.9 - 23.9
kl. 13 - 19.