Morgunblaðið - 10.09.1988, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐŒ) IÞROTTIR LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1988
61
ÍÞRÓTTIR UNGLINGA / KNATTSPYRNA
FH sigraði tvöfalt á
vel heppnuðu móti
Morgunblaðiö/Jón Gunnlaugsson
Fjölmennl var á kvöldvöku í íþróttahúsinu og hér er Jakob Þór Einarsson
leikari að skemmta viðstöddum.
ar. Aðstaða til að halda slíkt mót
er orðin mjög góð á Akranesi. Þetta
er annað stóra íþróttamótið sem
haldið er þar í sumar.
Vegleg verðlaun til allra sigur-
vegara á þessu móti gáfu Lögfræði-
stofa Jóns Sveinssonar fyrir utan-
hússkeppnina, Almennar trygging-
ar fyrir jnnanhússkeppnina og
Verslunin Óðinn gaf einstaklings-
verðlaun.
Úrslit einstakra leikja:
A-lið
Keflavfk - Hveragerði 4-1
Afturelding.- Fylkir 1-4
Grðtta - Akránes 0-2
Skallagrímur - Fjölnir 5-2
Víkingur-Týr 4-1
ÍR - FH 0-3
Keflavík - Þór Ak. 1-2
Grótta - Hveragerði 5-2
Fýlkir-Akranes 5-2
Fjnlnir - Víkingur 0-3
ÍR - Skallagrimur 3-0
FH - Týr 4-2
Afturelding - Þór Ak. 0-3
Keflavík - Grótta 1-8
Fylkir - Hveragerði 3-0
Vikingur - ÍR 3-0
Týr - Fjölnir 2-1
Skallagrimur - FH 1-4
Þór Ak. - Akranes 2-1
Afturelding - Keflavik 1-2
(irótta - Fylkir 1-3
ÍR-Týr 3-0
Skallagrímur - Vtkingur 1-4
FH - Fjölnir 3-0
Hveragerði - Þór 0-3
Afturelding - Akranes 4-1
Keflavík - Fylkir 0-0
Grótta - Þór Ak. 0-3
Afturelding - Hveragerði 3-0
Keflavík - Akranes 3-0
F'ylkir-Þór Ak. 4-1
Afturelding - Grótta 0-1
Hveragerði - Akranes 1-2
Týr- Skallagrtmur 3-0
Fjölnir- ÍR 1-4
Vtkingur-FH 0-3
Úrslitaleikir:
A-lið
1.-2. sæti FH - Fylkir
3.-4. sæti Þór - Vtkingur
5.-6. sæti Keflavík - Týr
7.-8. sæti Grótta - Týr
9.-10. sæti Afturelding - Skallagr.
11.-12. sæti Akranes - Fjölnir
B-lið
1.-2. sæti Keflavtk - Víkingur
3.-4. sæti Fyikir - FH
5.-6. sætiÞór-ÍR
7.-8. sæti Afturelding - Týr
9.-10. sæti Akranes - Fjölnir
11.-12. sæti Grótta - SkaUagr.
B-lið
4-1
1- 3
0-1
0-3
3- 0
1-2
4- 1
1-0
2- 1
0-3
3-0
3-0
2- 3
3- 0
5- 2
3-2
3-0
0-3
3- 2
1-0
0-3
6- 2
0-3
4- 1
2-4
0-3
1-0
1- 3
2- 3
3- 0
3-0
1-2
0-3
3-0
2-5
1-0
ISLANDSMOTIÐ
2. DEILD
FH-TINDASTÓLL
á Kaplakrikavelli í dag kl. 14.00.
FH-ingar fjölmennið
úo
Útvegsbanki íslands hf
Hl-C MÓTIÐ í 6. flokki drengja
í knattspyrnu fór fram á Akra-
nesi fyrir nokkru og tóku 10
félög, með tvö lið hvert, þátt í
mótinu. Auk knattspyrnumóts-
insfórfram keppni íýmsum
greinum knattþrauta og einnig
í innanhússknattspyrnu.
Hi-C-mótið á Akranesi er orðið
árviss viðburður og hefur for-
eldrafélag 6.flokks drengja á Akra-
nesi haft veg og varjda af fram-
ttKKKKKM kvæmd mótsins.
FráJóni Framkvæmd þess
Gunnlaugssyni hefur alltaf tekist
áAkranesi geysivel og voru
þátttakendur sér-
staklega ánægðir með móttökumar
að þessu sinni. Veður var líka vel
til slíks móts fallið þessa daga, sól
og blíða frá morgni til kvölds. Auk
knattspymunnar var haldin heljar-
mikil grillveisla eitt kvöldið og
kvöldvaka fyrir nær fullu íþrótta-
húsi næsta kvöld.
FH varð sigurvegari í keppni
A-liða sigraði Fylki 2-0 í úrslitaleik,
sömu lið kepptu einnig til úrslita í
innanhússknattspymumótinu og
þar sigraði FH einnig 2-1.
í keppni B-liða sigraði Víkingur
eftir úrslitaleik við Keflavík 4-1 og
í innanhússkeppninni sigraði FH lið
IR ömgglega 6-0.
Þá fór einnig fram keppni í knatt-
þrautum og vom vegleg verðlaun
veitt sigurvegumnum. Einnig vom
valdir bestu leikmennimir, mark-
vörður, vamarmenn og sóknarmenn
og prúðasta liðið var einnig valið
og var það lið Aftureldingar úr
Mosfellssveit.
Eins og áður segir tókst mótið
mjög vel í alla staði. Gestimir létu
í ljós mikla ánægju með móttökum-
Morgunblaðið/Jón Gunnlaugsson
Keppnl ( ýmsum knattþrautum vakti mikla athygli. Hér er ungur drengur
úr Víkingi að rekja knöttinn.
Morgunblaðiö/Jón Gunnlaugsson
Strákarnlr sem unnu til einstaklingsverðlauna á Hi-C mótinu.
KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ VALUR
Körfuknatt-
leiksdeild
Æfingatímar veturinn 1988-y89
Mjnni bolti sunnudagur
ftiánudagur
miðv.dagur
6. flokkur sunnudagur
mánudagur
miðvikudagur
7. og 8. flokkur þriðjudagur
fimmtudagur
föstudagur
9. flokkur og mánudagur
flokkur drengja miðvikudagur
laugardagur
Meistaraflokkur þriðjudagur
og unglingar miðvikudagur
föstudagur
laugardagur
kl.
kl.
9.20-11.00.
17.40-18.30.
kl. 17.40-18.30.
kl. 11.00-12.40.
kl. 16.50-17.40.
kl. 16.50-17.40.
kl. 17.40-19.20.
kl. 16.50-18.30.
kl. 16.50-17.40.
kl. 21.00-22.40.
kl. 21.20-23.00.
kl. 16.00-17.40.
kl. 19.40-21.20.
kl. 18.30-20.10.
kl. 17.40-19.20.
kl. 14.40-16.20.
Æfingar fara fram í íþróttahúsinu að Hlíðarenda.
Stjórn körfuknattleiksdeildar.
STJARNAN
EINHERJI
ferfram laugardaginn
10. sept. kl. 14.00á
Tungubakkavelli í
Mosfellsbæ.
Sætaferðir verða frá Ásgarði
kl. 13.00
Áfram
Stjarnan
SKRIFSTOFUVÉLAR H.F.