Morgunblaðið - 02.12.1988, Side 8

Morgunblaðið - 02.12.1988, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUUAGUR 2. DESEMBER 1988 í DAG er föstudagur 2. des- ember, sem er 337. dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 0.48 og síðdegisflóð kl. 13.07. Sól- arupprás í Rvík kl. 10.49 og sólarlag kl. 15.45. Myrkur kl. 16.55. Sólin er í hádegis- stað í Rvík ki. 13.17 og tunglið er í suöri kl. 8.10. (Almanak Háskóla íslands.) Ég mun kunnugt gjöra nafn þitt brœðrum minum, ég mun syngja þór lof mitt í söfnuðinum. (Hebr. 2, 12.) 1 2 3 I4 ■ 6 Ji i ■ ■ 8 9 10 ■ 11 ' 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: - 1 lítið skip, 5 úr- koma, 6 dæld, 7 hvað, 8 vitlausa, 11 keyr, 12 siæm, 14 rændi, 16 ögn. LÓÐRÉTT: — 1 híma, 2 undir- stöðu, 3 megna, 4 elska, 7 mann, 9 virða, 10 sver, 13 kassi, 15 flan. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 trants, 5 ká, 6 furð- ar, 9 una, 10 gn, 11 rn, 12 Una, 13 nafii, 15 ónn, 17 róluna. LÓÐRÉTT: — 1 tófumar, 2 akra, 3 náð, 4 sáraar, 7 unna, 8 agn, 12 unnu, 14 fól, 16 nn. FRÉTTIR________________ ÞÓ eitthvað eigi að kólna í veðri, eins og sagði í spár- inngangi veðurfréttanna í gærmorgun, var ekki gert ráð fyrir frosti. í fyrrinótt hafði mest frost á landinu mælst 7 stig, norður á Stað- arhóli. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í tvö stig í rign- ingu með 6 millim. úrkomu eftir nóttina. Mest varð hún á Heiðarbæ í Þingvallasveit 16 millim. Þess var getið að í fyrradag hefði sólskin verið hér í bænum í 3'/2 klst. SIGLUFJARÐAR apótek. í tilk. í Lögbirtingablaðinu frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu segir að Sigurði Gestssyni, IyQa- fræðingi, hafi verið veitt leyfi til reksturs Apóteks Siglu- fjarðar og tekur hann við rekstri þess næstu áramót. BASAR KFUK verður á morgun, laugardag, 3. þ.m. í húsi KFUM & K að Amt- mannsstíg 2b og hefst kl. 14. Þar verða seldar kökur, handavinna og jólavarningur. VÍMULAUS æska. Samtök- in vímulaus æska hafa opnað neyðarþjónustu fyrir foreldra, sem áhyggjur hafa af bami sínu eða bömum, og í tilfell- um þar sem vímuefni em komin til sögunnar. Neyðar- símanúmerið er 985—29600. SAFNAÐARFÉLAG Ás- prestakalls heldur köku- og handavinnu basar m.m. nk. sunnudag í safnaðarheimili kirkjunnar og hefst hann kl. 15. ENGINN basar er fyrir- hugaður á okkar vegum sagði Þórður Jónasson, stjómar- maður í klúbbnum, þú og ég, vegna tilk. hér í Dagbók um að basar klúbbsins yrði nú um helgina. FJALLKONURNAR Kven- félagið í Breiðholti III heldur kökubasar á morgun, laugar- dag, í Leiknishúsinu kl. 14. Þar verður tekið á móti kök- um á basarinn eftir kl. 11. Heitt verður á könnunni. SYSTRAFÉL. Alfa heldur árlegan basar sinn á sunnu- daginn í Ingólfsstræti 19 og hefst kl. 14. Jólaskraut og kökur m.m. FÉLAG heyrnarlausra heldur basar á sunnudaginn kemur kl. 14 á Klapparstíg 28. Þetta verður köku-, jóla- korta- og táknmálabóka bas- ar. MÆLSKUKEPPNI verður háð í Gerðubergi á sunnudag- inn kemur kl. 14. Þar keppa ITC-deildir: Stjarnan á Hvols- velli/Hellu og Melkorkudeild. Kaffi verður borið fram í hléi og er öllum heimill aðgangur. JÓKAKAFFI Hringsins verður á sunnudaginn kemur á Hótel íslandi, hefst kl. 14 og lýkur kl. 17. Jafnframt fer fram sala happdrættismiða. Skemmtiatriði verða flutt. KVENFÉLAG Frikirkjunn- ar í Hafnarfirði heldur jóla- fund í Skútunni, Dalshrauni 15 nk. sunnudagskvöld kl. 20.30. Skemmtiatriði og að- ventukaffi borið fram. JC-bros heldur basar með margvíslegum jólavarningi, kökum og fatnaði í glerskál- anum á Eiðistorgi á morgun, laugardag kl. 10—16. KIRKJA___________________ AKRANESKIRKJA: Barna- samkoma á morgun, laugar- dag, kl. 13. Kirkjuskólinn í safnaðarheimilinu Vinaminni kl. 13. Sr. Björn Jónsson. SKIPIIM_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag lagði Álafoss af stað til útlanda og leiguskipið Dorado. í gær hélt nótaskip- ið Júpiter til veiða. Jökulfell fór á ströndina. Esja kom úr strandferð. Togarinn Ás- björn kom inn til löndunar og togarinn Viðey hélt til veiða. Þá lögðu af stað til útlanda Dísarfell, Skógar- foss, Bakkafoss og Árfell. Ljósafoss kom af ströndinni. HAFNARFJARÐARHÖFN: Frystitogarinn Sjóli kom inn til löndunar í gær og þá fór Hofsjökull á ströndina. Grænlenski togarinn Amerloq er farinn út aftur, en til hafnar kom Rakel M. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 2. desember til 8. desember, að báöum dögum meötöldum, er í Háaloitis Apóteki. Auk þess er Vesturbœjar Apótek opið til kl. 22 alla virka daga vakt- vikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reýkjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarspítalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ókki aö gefa upp nafn. ViÖ- talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Sam- taka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S. 91—28539 — símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8. Tekiö á móti viðtals- beiönum í s. 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarne8: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: OpiÖ mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauöakrosshúsió, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilis- aöstæöna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eöa persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260, mánudaga og föstudaga 15—18. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. LögfræöiaÖ8toA Orators. ókeypis lögfræöiaöstoð fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012. Foreldra8amtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa- skjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eðaorðiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hlaö- varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s. 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrkur — samtök krabbameinssjúklinga og aöstandenda þeirra. Símaþjónusta miövikud. kl. 19—21 s. 21122. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráðgjöfin HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20—22, s. 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfræöistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Fróttasendingar ríkisútvarpsins á stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Aö auki laugardaga og sunnudaga, helztu f.réttir liöinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. (sienskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS ~ Heimsóknartímar Landspítalinn: alla dagd kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Klepps8pítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspítali: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefss- pítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishér- aðs og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. S. 14000. Keflavík — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heim- sóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, s. 694300. Þjóðminjasafnið: Opiö þriöjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsið. BókasáfniÖ. 13—19, sunnud. 14—17. —- Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september kl. 10—18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Safn Ásgríms Jónssonar Bergstaöastræti: Opiö sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. 13.30— 16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega kl. 11—17. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Listasafn Sigurjóns Ólaffsonar, Laugarnesi: Opiö laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: OpiÖ mán.—föst. kl. 9—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miðviku- dögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára börn kl. 10—11 og 14—15. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðmlnjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræðÍ8tofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantaötíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 98—21840. Siglufjörfiur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuð 13.30—16.15, en opið í böö og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.