Morgunblaðið - 02.12.1988, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 02.12.1988, Qupperneq 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 2. DESEMBER 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna /tV VERKAMANNABÚSTAÐIR í REYKJAVÍK BjQel SUÐURLANDSBRAUT30,108 REYKJAVÍK Járnamaður Viljum ráða vanan járnamann til starfa nú þegar við framkvæmdir okkar í Grafarvogi. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 671691. Stjórn Verkamannabústaða íReykjavík. Garðabær Blaðbera vantar í Silfurtún. Upplýsingar í síma 656146. Rafvirki óskast Rafvirki með B-löggildingu óskast til að taka við rafmagnsverkstæði úti á landi, annað hvort sjálfstætt eða í samvinnu við fyrirtæki á staðnum. Nánari upplýsingar gefur Framleiðni sf. í síma 91-685715. Skrifstofustarf Starfskraftur óskast á skrifstofu. Upplýsingar sendist á auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. desember merktar: „H - 7562“. " ' ...... "...*;"..... ............"" ....... ...... - ....., . . 1111 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar | lögtök Lögtaksúrskurður Ógreidd útsvör, aðstoðargjöld og fasteigna- gjöld til sveitarsjóðs Ölfushrepps fyrir árið 1988 skulu að liðnum 8 dögum frá lögbirt- ingu þessa úrskurðar tekin lögtaki á kostnað gjaldenda sjálfra en á ábyrgð hreppsnefndar Olfushrepps. Selfossi 1/12 1988. Sýslumaður Árnessýslu. Beitusíld til sölu Til sölu beitusíld Upplýsingar í síma 92-27395. Raftækjaverslun til sölu sem er í rekstri. Verslun með raftæki, raf- búnað og Ijós. Lager ca. 3.000.000,- nettó. Góð staðsetning og næg bílastæði. Leiga fylgir, húsnæðið ca. 300 fm. ný uppgert, nýjar innréttingar. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 6. des. merkt: „RAF - 8432“. | fundir — mannfagnaðir | Félagsfundur verður haldinn í verkamannafélaginu Dags- brún sunnudaginn 4. desember kl. 14.00 í Iðnó. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Fréttir af 36. þingi ASÍ og horfur í atvinnu- málum. Stjórnin. Lionsfélagar - Lionessur - Leofélagar Fjórði samfundur starfsársins verður haldinn í kvöld kl. 19.00 í Víkingasal Hótels Loft- leiða. Fjölbreytt og vönduð dagskrá. Fjölmennið á þennan jólasamfund sem jafn- framt er makafundur. Tilkynnið þátttöku á Lionsskrifstofuna fyrir kl. 12.00 í dag. Sími 33122. Fjölumdæmisráð. Síðdegisfundur Láttu það gerast! Stefnumótun og hrinda ákvörðunum um stefnu íframkvæmd Stjórnunarfélag íslands efnir til síðdegis- fundar miðvikudaginn 7. desember 1988 í Ánanaustum 15, 3. hæð, og hefst hann kl. 17.00. Fundarefni: Verður stefnumótun, að hrinda stefnu í framkvæmd og starf ráðgjafa þar að lútandi. Sérstök áhersla verður lögð á störf ráðgjafa, hvenær og hvernig beri að notfæra sér ráðgjafaþjónustu. Fyrirlesarar verða frá ráðgjafafyrirtækinu BOSTON, CONSULTING GROUP: JOHN LINDQUIST, framkvæmdastjóri BCG í London sl. 14 ár. Hann hefur haft forystu um verkefni fyrirtækisins hjá Álafossi hf. og Flugleiðum hf. SIMON FARMBROUGH hefur unnið hjá BCG sl. 8 ár og hefur víðtæka reynslu í stefnumót- un fyrirtækja. Hann hefur verið daglegur stjórnandi verkefna hjá Álafossi hf. og Flug- leiðum hf. ALASTAIR FLANAGAN er tryggingafræðingur og stundaði nám í stjórnunarkenningum við Oxford háskóla. Hann hefur unnið að fjölmörg- um verkefnum í Englandi og á Norðurlöndum en starfar nú við verkefni hjá Flugleiðum hf. Þátttaka tilkynnist í síma 621066. Þorskkvóti 50 tonna þorskkvóti óskast til kaups. Upplýsingar í símum 94-1477 og 94-1466. Vestri hf., Patreksfirði. atvinnuhúsnæði Til leigu 250 fm atvinnuhúsnæði við Skemmuveg 34. Húsnæðið er súlulaust og lofthæð 4 metrar. Stórar aðkeyrsludyr. Hentar vel fyrir litla heildverslun, lager eða léttan iðnað. Upplýsingar í síma 45544 eða 656621 á kvöldin. Til leigu við Smiðjuveg 250 m^ iðnaðarhúsnæði á jarðhæð með tveim innkeyrsludyrum. Mikil lofthæð. Laust strax. Upplýsingar í síma 27677. Kvöldsími 18836. Stjórnunarfélag íslands • V Ánanaustum 15 Sirnr 62 10 66 tilkynningar kenns/a Námskeið í flugumferðarstjórn Ákveðið hefur verið að velja nemendur til náms í flugumferðarstjórn, sem væntanlega hefst í byrjun næsta árs. Stöðupróf í íslensku, ensku, stærðfræði og eðlisfræði verða haldin 10. og 11. desember nk. Umsækjendur skulu vera á aldrinum 20- 30 ára, tala skýrt mál, rita greinilega hönd, standast tilskyldar heilbrigðiskröfur og hafa lokið stúdentsprófi. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá Flug- málastjóm á fyrstu hæð flugturnsbyggingar á Reykjavíkurflugvelli og ber að skila umsókn- um þangað fyrir 7. desember, ásamt stað- festu afriti af stúdentsprófsskírteini og saka- vottorði. Flugmálastjóri. Haust- smölun Fyrsta smölun verður á Kjalarnesi sunnudag- inn 4. desember. Bílar verða í: Dalsmynni kl. 11-12 Arnarholti kl. 13-14 Saltvík Kl. 15-16 Hrossin verða í rétt á sama tíma. Hestamannafélagið Fákur. Kvóti Óskum eftir að kaupa fiskkvóta fyrir togarana okkar, Arnar og Örvar. Upplýsingar gefnar í símum 95-4690, 95-4761. Skagstrendingur hf., Skagaströnd.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.