Morgunblaðið - 23.12.1988, Síða 25

Morgunblaðið - 23.12.1988, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. DESEMBER 1988 25 Pan Am-þotan var nánast endur- smíðuð í fyrra Aldur Boeing 747 þotna bandarískra Bandarísk llugfélög nota 124 Boelng 747 þotur. Alls aru 692 slfkar þotur í heiminum öllum. Hér sóst hversu margar Boeing 747 þotur voru afhentar bandarfskum flugfélögum ó árl hverju síöan árift 1969. 100-p^ New York. Reuter. JEFF Kriendl- er, talsmaður Pan Am, sagði að breiðþotan sem fórst yfir Skotlandi hefði verið tekin í notkun árið 1970 en hefði verið nánast endursmíðuð í fyrra og því verið sem ný. Síðast var hún skoðuð í San Francisco í síðustu viku, en það var svokðll- uð 250 tíma skoðun. Kriendler sagði, að í sam- ræmi við áætlun yfirvalda um notkun farþegaflugvéla í þágu al- mannavama hefðu í fyrra verið gerðar umfangsmiklar endurbætur á þotunni sem fórst. „Hún var öll tekin í sundur og bókstaflega end- ursmíðuð," sagði talsmaðurinn. Kriendler sagði að flugmenn þot- unnar hefðu ekkert látið frá sér heyra eftir brottfor frá London sem benti til þess að þeir hefðu átt við einhveija bilun að etja. Síðast höfðu þeir talstöðvarsamband við flugum- ferðarstjóra tveimur mínútum áður en þotan hvarf af ratsjám þeirra, eða um klukkan 19.15. Hún hefði verið á réttri leið í 31 þúsund feta haað er hún hvarf skyndilega af ratsjám klukkan 19.17 að íslenzk- um tíma. Talið er að brak úr þo- tunni hafi skollið til jarðar á sömu mínútu. Að sögn Kriendlers, bendir það til þess að flugvélarbrakið hafí fallið hratt til jarðar. Aðspurður um það hvort sprengju hefði hugsanlega verið laumað um borð í þotuna á Heath- row sagði Kriendler að þar væri öryggisgæzla með „miklum ágæt- um“. Talsmaður Pan Am í Frankfurt fullyrti að útilokað væri að sprengju, sem kynni að hafa gran- dað þotunni, hefði verið smyglað um borð þar. Aðeins töskur og 72 - Breiöþotan sem- fórst var afhent - - áriÖ1 970 '65 '70 '75 '80 '85 HEIMILDIR; Avmark Inc., Boeing, World Jet Airpiano Inventory at Year End 1Ö67 pakkar, sem far- þegar létu rita inn sjálfir eða tóku með sem handfarangur, hefði farið um borð. Allur far- angur hefði til- heyrt mönnum, sem um borð voru. Fulltrúar bandarískra flugmálayfir- valda og Bo- eing-verksmiðj- anna komu í gær til Skotlands til þess að taka þátt í rannsókn flug- slyssins ásamt fulltrúum brezku flugmálastjóm- arinnar. Syrgja samstúdenta Reuter Námsmeyjar í Syracuse-háskólanum I New York-ríki syrgja 37 samstúdenta, sem fórust með þotu Pan Am í Skotlandi. Myndin var tekin er efiit var til sorgarþagnar við upphaf íþróttaleiks í skólanum í fyrrakvöld, skömmu eftir að fi*egnin um örlög þotunn- ar barst. * Iranir af- neita aðild London. Reuter. MAÐUR, sem kvaðst tala fyrir hönd samtaka er nefiidust Verðir islömsku byltingarinnar, hringdi í alþjóðlega fréttastofu í London í gær og lýsti ábyrgð á flugslysinu í Skotlandi á hendur samtakanna. Maðurinn neitaði að gefa upp nafn en sagði að áhöfn og farþegar Pan Am þotunnar hefðu verið „líflátnir" í hefndarskyni fyrir árás Bandaríkja- manna á írönsku þotuna, sem her- skipið Vincennes skaut niður á Pers- aflóa í júlí sl. Með þeirri flugvél fór- ust 290 manns. Samtökin, sem maðurinn sagðist tala fyrir, sögðust á sínum tíma hafa tekið Amirhussein Amir-Parviz, fyrr- um ráðherra í stjóm írans, og pa- lestínska teiknarans Ali Naji al Ad- hami, af lífi. Þeir voru vegnir í Lon- don í júlí sl. Talið er að um sé að ræða samtök strangtrúaðra múslima sem tengjast Jihad-samtökunum í Líbanon. Hossein Mousavi, forsætisráð- herra írans, harðneitaði aðild íran- skra yfirvalda eða samtökum á þeirra vegum að flugslysinu. Sendi hann ættingjum þeirra er biðu bana sam- úðarkveðjur. 22. janúar, 1973:Þota af gerðinni Boeing 707 ferst í lendingu á Kano- flugvelli í Nígeríu. 176 manns týna lífi. 10. september, 1976:176 manns farast er Trident-þota í eigu British Airways og júgóslavnesk farþega- þota af gerðinni DC-9 rekast á nærri Zagreb. 1. desember, 1981:DC-9 þota í eigu júgóslavneska flugfélagsins Inex- Adria Airways rekst á fjall nærri Ajaccio á Korsíku. 174 týna lífi. 17. ágúst, 1979:Tvær þotur frá Ae- roflot-flugfélaginu rekast á yfir Ukr- aínu. 173 farast. 28. nóvember, 1987:160 manns far- ast er Boeing 747-þota frá South African Airways hrapar í hafíð skammt undan eyjunni Mauritus á Indlandshafi. 16. ágúst, 1987:Þota af gerðinni MD-80 f eigu bandaríska flugfélags- ins Northwest hrapar skömmu eftir flugtak frá flugvellinum í Detroit. 156 manns farast, þar af þrír á jörðu niðri. Fjögurra ára gömul stúlka kemst ein lífs af úr slysinu. 9. júlí, 1982:Boeing 727-þota frá Pan American hrapar í New Orle- ans. 153 týna lffi, þar af nokkrir á jörðu niðri. Opið til kl. 22 íkvöld

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.