Morgunblaðið - 16.02.1989, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1989
Ríkisstoftianir:
Ólafiir Ragnar Grímsson fjár-
málaráðherra i ræðustól.
„Við skulum ekki falla í þá gryfju
hér, að beina þessari aðgerð að
þeim sem minnst mega sín í ríki-
skerfinu, heldur skulum við fyrst
skoða þá sem betur eru settir, þá
sem stofnunum stýra og síðan feta
okkur niður," sagði Ólafur Ragnar
Grímsson.
Heimild: Veðurslofa Islands
(Byggt á veðurspá kl. 16.15 i gær)
VEÐUR VIÐA UM HEIM
kl. 12:00 í gœr að fsl. tíma
Akureyri Reykjavík hhl +10 +9 veður snjókoma snjóól
Bjðrgvin 4 skýjað
Helsinki 0 súld
Kaupmannah. S rtgning
Narasarssuaq +11 snjókoma
Nuuk +13 skafrennini
Ósló 8 rigning
Stokkhólmur 2 rignlng
Þórshöfn +3 snjóél
Algarve 17 heiðskfrt
Amsterdam 10 alskýjað
Barceiona 13 léttskýjað
Berlln S alskýjað
Chicago +2 snjókoma
Feneyjar 10 þokumóða
Frankfurt s alskýjað
Glasgow 4 skúr
Hamborg e rignlng
Las Palmas 22 rykmistur
Lundunir 11 alskýjað
Los Angeles 7 þokumóða
Lúxsmborg 3 alskýjað
Madrfd 11 mistur
Malaga vantar
Mallorca 16 skýjað
Montreal vantar
New York 4 rigning
Orlando 17 þokumóða
Parfa vantar
Róm 14 lóttskýjað
San Diego vantar
Vfn S skýjað
Washlngton vantar
Winnipeg +33 heiðskfrt
Landsft*amleiðslan
dregst saman um 2%
Þjóðhagsstofiiun telur, að núverandi forsendur um firamleiðslu
og þjóðarútgjöld þýði að landsíramleiðsla minnki um 2% frá siðasta
ári og að þjóðartekjur lækki um 2V2%. Á móti er reiknað með að
þjóðarútgjöld dragist saman um 3%. Gangi þessi spá eftir, verður
þetta annað árið í röð, sem landsframleiðsla dregst saman og slíkt
hefúr ekki gerst í 20 ár.
Þá er gert ráð fyrir að kaup-
máttur atvinnutekna muni rýrna
um 6-7% frá síðasta ári, og kaup-
máttur ráðstöfunartekna muni
rýma ívið meira vegna skattahækk-
ana. í þjóðhagsáætlun var gert ráð
fyrir 5-6% samdrætti kaupmáttar.
Tekið er fram í spánni, að ýmsar
forsendur séu mjög óljósar og m.a.
ríki mikil óvissa um launamál, verð-
lagsmál að lokinni verðstöðvun, fis-
kverðsákvörðun og ýmsa mikilvæga
þætti í peninga- og ríkisfjármálum.
Þjóðhagsstofnun birti í gær end-
urskoðaða þjóðhagsáætlun fyrir
þetta ár og hafa horfur breyst nokk-
uð frá því þjóðhagsáætlun var birt
í nóvember á síðasta ári. Þannig
hefur kaupmáttur launa rýrnað
vegna gengisfellinga í upphafi árs-
ins og opinberra verðhækkana, og
miðað við þær forsendur mun fram-
færsluvísitalan verða 16-17% hærri
að meðaltali á þessu ári en því
síðasta. í þjóðhagsáætlun var gert
ráð fyrir 12% hækkun framfærslu-
vísitölu.
Ný stjórn
Ognrvíkur
Björn Þórhalls-
son formaður í
stað Sverris
Hlutafélagaskrá hefúr borist
tilkynning um nýja skipan stjórn-
ar útgerðarfyrirtækisins Ögurvik-
ur hf. Sverrir Hermannsson
bankastjóri Landsbankans á því
ekki lengur sæti i stjórninni sam-
kvæmt bókum Hlutafélagaskrár.
Tilkynning um nýja skipan stjóm-
arinnar barst Hlutafélagaskrá þann
3. febrúar síðastliðinn, en í gær rann
út frestur sem bankaeftirlitið veitti
Sverri til að ganga frá öllum formsat-
riðum varðándi úrsögn úr stjóminni.
Stjómina skipa Bjöm Þórhallsson
formaður, Inga Jóna Halldórsdóttir,
Hans Siguijónsson, Pétur Gunnars-
son og Gyða Þórðardóttir meðstjóm- _________^___ ____
endur. Framkvæmdastjóri Öguryíkur kiönim á heimsmarkaði á ánnu'frá
Talið er að landsframleiðslan
hafí á síðasta ári, orðið U/2% minni
en árið á undan. Var það í fyrsta
skipti síðan 1983 að landsfram-
leiðsla dróst saman og í annað sinn
síðan á kreppuárunum 1967-69.
Þjóðartekjur dógust svipað saman
en þjóðarútgjöld heldur minna, eða
um 1%. Því jókst halli á viðskiptum
nokkuð, og var 4,1% af landsfram-
leiðslu eða 10,2 milljarðar.
Nú gerir Þjóðhagsstofnun ráð
fyrir að viðskiptahallinn verði 9,5
milljarðar á þessu ári, sem svarar
til 3% af landsframleiðslu. í þjóð-
hagsáætlun var gert ráð fyrir að
viðskiptahalli yrði 4,5% af lands-
framleiðslu, en nú er gert ráð fyrir
meiri_ samdrætti þjóðarútgjalda en
þá. Á móti er nú gert ráð fyrir
meiri samdrætti í landsframleiðslu.
í spá fyrir næsta ár, miðar Þjóð-
hagsstofiiun við veiðiheimildir sjáv-
arútvegsráðuneytisins og tillögur
Hafrannsóknarstofnunar um há-
marksafla. Reiknað er með aukn-
ingu f álframleiðslu og verulegri
aukningu fiskeldisafurða. Búist er
við sem næst óbreyttum viðskipta-
hXér GrsrrJðn'HéfmánnssÓn.'
siðásta ári.
Spamaður forsenda
allra nýráðninga
ÓLAFUR Ragnar Grímsson Qármálaráðherra segir að þeir sem stýri
málefiium íslenska rikisins geti í framtíðinni ekki gert tilkall til
þess að sækja Qármuni til almennings i formi skatta, nema að á
þessi ári náist sá spamaður fram i sérhverri ríkisstofiiun sem að
er stefiit á fjárlögum.
Á fundi hjá Félagi forstöðu-
manna ríkisstofnana lýsti fjármála-
ráðherra hvemig ríkisstjómin ætlar
að ná fram því markmiði að skera
launaútgjöld ríkisins niður um 4%
að raungildi, og lækka ferðakostnað
og risnu opinberra starfsmanna um
250 milljónir.
í næsta mánuði mun fjármála-
ráðuneytið kalla eftir ítarlegum
greinargerðum frá öllum ráðuneyt-
um og ríkisstofnunum, um það
hvemig þessar stofnanir hyggjast
útfæra niðurskurðinn.
Ákveðið hefur verið að áður en
ríkisstofnanir og fyrirtæki fái heim-
ildir frá launaskrifstofu Qármála-
ráðuneytisins til að ráða í nýjar
stöður eða endurráða í stöður sem
losna, þurfi sannanlega að liggja
fyrir hvemig viðkomandi stofnun
ætlar sér að ná fram spamaði.
Stefnt er að þvf að láta stofnun-
um í té mánaðarlegt yfirlit um
hvemig reksturinn gangi. Þá mun
fjármálaráðuneytið halda mánaðar-
lega fundi með fulltrúum annara
ráðuneyta um ríkisreksturinn. Sér-
stakar viðræður verða við stofnan-
ir, sem reynslan sýnir að hafi til-
hneytignu til að fara fram úr fjár-
lögum, eða sem hafa þrengri Qár-
lagaramma í ár, en áður.
Fjármálaráðherra sagði síðan, að
rætt væri um að tryggja, að þau
fyrirtæki og stofnanir, sem stæðu
sig vel í' þessu verkefni, fengju
ákveðna umbun. Hann nefndi þijá
möguleika. í fyrsta lagi að þessar
stofnanir gætu notað hluta þeirrar
Frá fúndi Félags forstöðumanna ríkisstofúana. Morgunbiaðið/Bjamí
Endurskoðuð þjóðhagsáætlun birt:
fjárlagagerðar fyrir næsta ár, og
veitti ákveðið tækifæri til að endur-
meta þörf fyrir einstakar ríkistofn-
anir. Einnig sagði hann, að í undir-
búningi væri frumvarp, um afnám
æviráðningar fomstumanna ríkis-
stofnana, en gerði í staðinn ráð
fyrir tímabundnum ráðningartíma
þeirra.
Send verða bréf til allra ríkis-
starfsmanna með upplýsingum um
hvemig staðið verður að niður-
skurðinum. Fjármálaráðherra
sagði, að ekki ætti að felast minnk-
un kaupmáttar hjá venjulegu
starfsfólki ríkisstofnana í þessum
aðgerðum. Hins vegar væri hægt
að draga úr yfirvinnu í ríkiskerfínu,
sem væri mikil, m.a. hjá forstöðu-
mönnum stofnananna. Einnig væri
hægt að draga úr ráðningum til
sumarafleysinga, fresta því að ráða
í nýjar stöður eða ráða ekki í stöð-
ur sem losna.
upphæðar, sem afgangs yrði af fjár-
lögum, í eigin þágu á næsta fjár-
lagaári. í öðm lagi að starfsfólk
stofnanna fái umbun gegnum
launakerfið. { þriðja lagi að starfs-
fólk og stjómendur stofnananna fái
sjálft að ráðstafa ákveðnum hluta
ijárveitingar næsta fjárlagaárs.
Fjármálaráðherra sagði að þetta
aðhaldsverkefni yrði gmhdvöllur
/ DAG kl. 12.00:
VEÐURHORFUR f DAG, 16. FEBRÚAR
YFIRLIT í GÆR: Austur við Noreg er 932 mb lægð sem þokast
austnorðaustur. Suðvestur af Grænlandi er 992 mb lægð sem hreyf-
ist austur. Yfir Norður-Grænlandi er 1.030 mb hæð.
SPÁ: Þykknar upp með vaxandi suðaustan- og austanátt í fyrramál-
ið. fyrst á Suðvesturlandi. Hvasst og snjókoma víða um land þegar
líður á daginn. Frost 5—12 stig.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
HORFUR Á FÖSTUDAG: Suðaustan- og austanátt um allt land
með snjókomu víða um land í fyrstu, en snýst síðar í suðvestan-
átt með éljagangi sunnanlands og vestan- en björtu veðri nyrðra.
HORFUR Á LAUGARDAG: Á laugardag er búist við að djúp lægð
verði í grennd við landiö með hvassviöri og snjókomu um mest
alft land.
TAKN:
Heiðskírt
Léttskýjað
Hálfskýjað
Skýjað
Alskýjað
a Norðan, 4 vindstig:
* Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjaðrirnar
vindstyrk, heil fjöður
er 2 vindstig.
/ / /
/ / / / Rigning
/ / /
* / *
/ * / # Slydda
/ * /
* # #
* * * * Snjókoma
t_*„____________
10 Hitastig:
10 gráður á Celsíus
\J Skúrir
*
V El
— Þoka
= Þokumóða
’, ’ Súld
OO Mistur
—|- Skafrenningur
Þrumuveður
VEÐUR