Morgunblaðið - 16.02.1989, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 16.02.1989, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1989 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Rafsuða - logsuða Viljum ráða ábyggilegan suðumann í staðl- aða framleiðslu. Akveðinn vinnutími. Nánari upplýsingar í síma 98-22700. Sethf., Selfossi. Frá menntamálaráðuneytinu Lausar stöður við framhaldsskóla Við Vélskóla íslands vantar mann til að ann- ast umsjón og viðgerðir raftækja í skólanum. Viðkomandi þarf að hafa rafvirkja- eða raf- eindamenntun. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 1. mars. Menntamálaráðuneytið. Óskum eftir vönum starfskrafti til skrifstofustarfa hjá heildverslun í miðbæ Reykjavíkur. Við leitum eftir reglusömum og duglegum starfskrafti, sem getur hafið vinnu sem fyrst. Vélritunar- og tölvukunnátta nauðsyn- leg. Við bjóðum upp á mjög góða vinnuaðstöðu. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Góður starfsandi". Hrafnista, Reykjavík Starfskraftur óskast í borðsal. Vinnutími frá kl. 16.00-20.00 Upplýsingar f síma 689323. Vélvirki Stórt þjónustufyrirtæki í borginni vill ráða vélvirkja eða aðila með sambærilega mennt- un og starfsreynslu til starfa í smiðju. Viðkomandi mun starfa sem „vinnandi verk- stjóri". Æskilegur aldur 30 til 45 ára. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu okkar. Umsóknarfrestur er til 23. febrúar. Qtðni Tónsson RÁÐCJÖF & RÁÐN I NCARÞJÓN USTA TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMl 62 13 22 ^Afglýsinga- síminn er 2 24 80 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar I fundir — mannfagnaðir \ Viðtalsfundir menntamálaráðherra f grunskólum Reykjavíkur 16. febrúar til 4. apríl 1989 Svavar Gestsson menntamálaráðherra mun halda viðtalsfundi með skólastjórum, foreldr- um og kennurum í grunnskólum Reykjavíkur. Markmiðið með fundunum er að gefa fólki tækifæri á að reifa hugmyndir sínar og skoð- anir í uppeldis- og menntamálum. Mennta- málaráðherra og starfsfólk ráðuneytisins mun skýra frá því helsta sem á döfinni er í þessum málaflokkum þar. Viðtalsfundir í framhaldsskólum borgarinnar verða haldnir síðar. Fyrsti fundurinn verður haldinn í Hagaskóla fimmtudaginn 16. febrúar kl. 20.30 fyrir skólastjóra, foreldra og kennara í: Austurbæjarskóla Grandaskóla Hagaskóla Melaskóla Landakotsskóla Tjarnarskóla Vesturbæjarskóla Næsti fundur verður haldinn í Laugarnes- skóla þriðjudaginn 21. febrúar kl. 20.30 fyrir skólastjóra, kennara og foreldra í: ísaksskóla Langholtsskóla Laugalækjarskóla Laugarnesskóla Vogaskóla Æfingaskóla KHÍ Þriðji fundur verður haldinn í íþróttahúsi Seljaskóla þriðjudaginn 7. mars kl. 20.30 fyrir skólastjóra, foreldra og kennara í: Breiðholtsskóla Fellaskóla Hólabrekkuskóla Seljaskóla Ölduselsskóla Fjórði fundur verður haldinn í Hvassaleitis- skóla fimmtudaginn 16. mars kl. 20.30 fyrir skólastjóra, foreldra og kennara í: Álftamýrarskóla Bústaðaskóla Breiðagerðisskóla Fossvogsskóla Hlíðaskóla Hvassaleitisskóla Réttarholtsskóla Fimmti fundur verður haldinn í Árbæjarskóla þriðjudaginn 4. apríl kl. 20.30 fyrir skóla- stjóra, foreldra og kennara f: Árbæjarskóla Ártúnsskóla Foldaskóla Selásskóla. Menntamálaráðuneytið. Ártúnsholt Aðalfundur íbúasamtaka Ártúnsholts verður haldinn 23. febrúar kl. 20.30 í Árseli. Stjórnin. Seyðfirðingar Munið sólarkaffið í Domus Medica föstudag- inn 17. febrúar nk. kl. 20.30. Aðgöngumiðar seldir á sama stað í dag, fimmtudag, frá kl. 17-19. Borð tekin frá um leið. Fjölmennið! Seyðfirðingafélagið. tilkynningar Lokað vegna flutninga Vegna flutninga úr Ámúla 3 í Holtagarða, verður verslun okkar í Ármúla, ásamt verk- stæðum og varahlutaafgreiðslu lokuð frá og með miðvikudeginum 15. þ.m. til mánudags 20. þ.m. Biðjum við viðskiptavini okkar vel- virðingar á þeim óþægindum sem af þessu kunna að hljótast. ^ SAMBANDSINS Hagstætt fyrirtæki til sölu Nýir möguleikar og viðhorf frá 1. mars næst- komandi. Starfssvið er innflutningur, iðnað- ur, heildsala og smásala á þekktum vöru- flokkum. Tilvalið til sameiningar við sambæri- leg fyrirtæki. Miklir möguleikar á veltuaukn- ingu. Þeir, sem áhuga hafa, sendi skriflegt svar til auglýsingadeildar Mbl. merkt.:„GE - 2713“. | ýmislegt \ Auglýsing um styrki til þýðinga á erlendum bókmenntum Samkvæmt lögum nr. 35/1981 og reglugerð nr. 638/1982 um þýðingarsjóð, er hlutverk sjóðsins að styrkja útgefendur til útgáfu vandaðra erlendra bókmennta á íslensku máli. Greiðslur skulu útgefendur nota til þýð- ingarlauna. Skilyrði fyrir styrkveitingu skulu einkum vera þessi: 1. Verkið sé þýtt úr frummáli, ef þess er kostur. 2. Upplag sé að jafnaði eigi minna en 1000 eintök. 3. Gerð og frágangur verka fullnægi almenn- um gæðakröfum. 4. Eðlileg dreifing sé tryggð. 5. Útgáfudagur sé ákveðinn. Fjárveiting til þýðingarsjóðs í fjárlögum 1989 nemur 4.600 þús. krónum. Eyðublöð undir umsóknir um framlag úr sjóðnum fást í menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,150 Reykjavík, og skulu umsókn- ir hafa borist ráðuneytinu fyrir 31. mars nk. Reykjavík, 14. febrúar 1989. Menntamálaráðuneytið. Hlutabréf í íslenska útvarpsfélaginu Hef í umboðssölu ca 14% af hlutafjáreign íslenska útvarpsfélagsins. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 689911 eða á skrifstof- unni, Lágmúla 5, í dag og á morgun, föstu- dag, milli kl. 13.00 og 16.00. Verðbréfamiðlun Baldvins Ómars Magnússonar. Veitingahús Vorum að fá í einkasölu eitt best sótta veit- ingahúsið í Reykjavík. (Ath: Hefur ekki verið auglýst áður). í621600 Borgartún 29 Ragnar Tómasson hdl HUSAKAUP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.