Morgunblaðið - 16.02.1989, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 16.02.1989, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1989 33 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar atvinnuhúsnæði Til leigu glæsileg skrifstofa í Lágmúla 5. Upplýsingar í síma 689911 milli kl. 15.00 og 19.00. Til sölu fiskverkun á góðum stað á Suðurnesjum. Mjög hentugt fyrir lítinn rekstur. Beitningaraðstaða. Frysti- klefi. Einnig lyftari, kör og vörubíll ásamt fleiru. Upplýsingar í síma 92-37417. Keflavík Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn heldur félagsfund laugardaginn 18. þessa mánaðar í Iðnsveinafélagshúsinu, Tjarnargötu 7, kl. 15.00. Gestir fundarins verða Stella Björk Baldvinsdóttir og Jónina Guð- mundsdóttir. Kaffiveitingar og spilað verður bingó. Stjórnin. Vörður FUS Akureyri Vörður, félag ungra sjálfstæðismanna, heldur kynningu á félaginu og starfsemi þess nk. laugardag þann 18- febrúar milli kl. 16.30 og 18.00. Allir áhugasamir eru hvattir til að mæta í húsnæði félagsins sem er í Kaupangi við Mýrarveg, 2. hæð. Kaffi og veitingar. Stjórnin. Þorrakveðjuhátíð (n.k. kjötkveðjuhátíð) verður haldin i Garðaholti föstu- dagskvöldið 17. feb. kl. 22.00-03.00. Rútuferðir frá stöð- inni. Gestir hátíðarinnar: Eiríkur Fjalar, Peter .Jackson", fjölmarg- ir gamlir og góðir gestaplötusnúðar. Rimur, kappát, gles og gaman o.fl., o.fl. Alvöru sveitastemmning. Allir velkomnir. Stefnir. Seltirningar Umræðufundur um skólamál Sjálfstæðisfélag Seltirninga heldurfund um skólamál á Seltjarnarnesi þriðjudaginn 21. febrúar á Austurströnd 3 kl. 20.30. Skólastjórar Mýrarhúsaskóla, Valhúsaskóla og Tónlistarskóla Seltjarnarness hafa fram- sögu og svara fyrirspurnum. Fundarstjóri: Kristín Sigtryggsdóttir. Allir velkomnir í kaffi og spjall. Munið að við ætluðum að verta dugleg að fjölmenna í vetur. Stjórnin. Hvalveiðar Markaðir - vistfræði - sjálfstæði Samband ungra sjálfstæðismanna efnir til opins fundar um hvalveiðar (s- lendinga á Hótel Borg fimmtudaginn 16. febrúar kl. 17.00-19.00. Árni Sigfússon, formaö- ur SUS, flytur ávarp. Erindi flytja: Jóhann Sigurjónsson, sjáv- arlíffræðingur, um hvalarannsóknir Hafrannsóknastofnunar, Tómas Ingi Olrich, varaþingmaður Sjálf- stæðisflokksins, um hvalveiðar og Hafréttarsáttmálann, Halldór Ás- grímsson, sjávarútvegsráðherra, um hvalveiðar og sjálfstæði (slands og Theódór Halldórsson, framkvæmdastjóri, um áhrif hvalveiða á erlenda markaði. Umræður verða að erindunum loknum. Allir velkomnir. SUS. Stjórn málaskól i Sjálf stæðisf lokksins Kvóld- og helgarskoli 21.febrúar-4. mars 1989 Staður: Valhöll, Háaleitisbraut 1. Tími: Mánud. -föstud. kl. 17.30-22.30 og helgidaga kl. 10.00-17.00. Drög að dagskrá: Þriðiudagur 21. febrúar Kl. 17.30: Skólasetnlng: Bessí Jóhannsdóttir, formaður fræðslu- nefndar Sjálfstæðisflokksins. Kl. 17.40-19.00: Ræðumsnnska: Gísli Blöndal, fram- kvæmdastjóri. Kl. 19.30-21.00: Skipulag og starfshættir Sjálfstœðlsflokksins: Kjartan Gunn- arsson, framkvæmdastjóri. Kl. 21.00-22.30: íslensku vinstri flokkarnir: Hannes H. Gissurarson, lektor í stjórn- málafræöi. Miðvikudagur 22. febrúar Kl. 17.30-19.00: Heimsókn í Alþingi. Sjálfstæðisstefnan: Friðrik Sophus- son, varaformaður Sjálfstæðisflokks- ins. Kl. 19.30-21.00: Sjálfstæðisfiokkurinn í stjórnar- andstöðu: Þorsteinn Pálsson, form- aöur Sjálfstæöisflokksins. Kl. 21.00-22.30: Fjölskyidumál: Inga Jóna Þórðardóttir, formaður fram- kvæmdastjórnar. Fimmtudagur 23. febrúar Kl. 17.30-19.00: Utanrikis- og öryggismál: Björn Bjarnason, lögfræðingur. Kl. 19.30-21.00: Utanríkisviðskipti: Guðmundur H. Garðarsson, alþingismaður. Kl. 21.00-22.30: Ræðumennska: Gísli Blöndal, fram- kvæmdastjóri. Föstudagur 24. febrúar Kl. 17.30-19.00: Qreina- og fróttaskrif: Óskar Magn- ússon, lögmaður. Kl. 19.30-21.00: Útgáfustarfsemi: Þórarinn Jón Magnússon, ritstjóri. Kl. 21.00-22.30: Áróðursmál: Jón Hákon Magnússon, framkvæmdastjóri. Laugardagur 25. febrúar Kl. 10.00-12.00: Heimsókn á RÚV: Markús örn Ant- onsson, utvarpsstjori. Kl. 13.00-17.00: Sjónvarp og sjónvarpsþjálfun. Umsjón: Björn Björnsson, dagskrár- gerðarstjóri. Sunnudagur 26. febrúar kl. 13.00-17.00: Sjónvarp og sjónvarpsþjálf un - framhald. Mánudagur 27. febrúar Kl. 17.30-19.00: Fjölmiðlaþróun og breytingar gagnvart stjórnmálaflokkunum: StyrmirGunnarsson, ritstjóri. Kl. 19.30-22.30: Ræðumennska: Gísli Blöndal, fram- kvæmdastjóri. Þriðjudagur 28. febrúar Kl. 17.30-19.00: Stjórnskipan og stjórnsýsla: Sól- veig Pétursdóttir, lögfræðingur. Kl. 19.30-22.30: Saga stjórnmálaflokkanna: Sigurð- ur Líndal, prófessor. Miðvikudagur 1. mars Kl. 17.30-19.00: Umhverfis- og skipulagsmál: Salóme Þorkelsdóttir, alþingismaður. Kl. 19.30-22.30: Efnahagsmál: Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri. og Ólafur ísleifs- son, hagfræðingur. Fimmtudagur 2. nan Kl. 17.30-19.00: Vinnumarkaðurinn: Björn Þórhallsson, formaður Lands- sambands ísl. verslunarmanna og Þór- arinn V. Þórarinsson, framkvæmda- stjóri VSÍ. Kl. 19.30-22.30: Panel-umræður. Föstudagur 3. Riars Kl. 17.30-19.00: Heimsókn f fundarsal borgar- stjórnar. Hlutverk borgarstjórnar: Magnús L. Sveinsson, forseti borgar- stjórnar. Kl. 19.30-21.00: Menningarmál: Ragnhildur Helga- dóttir, alþingismaöur. Kl. 21.30-22.30: Sveltarstjórnarmál - dreifbýllð: Sturla Böðvarsson, bæjarstjóri. Laugardagur 4. nan Kl. 17.00: Skólasllt. I t" Nýtt námsefni: HANDBÓK í Stjórnmálaskólanum verður meðal námsefnis nýútkomin handbók Sjálfstaeðisflokksins, sem gefin er út í tilefni 60 ára afmælis flokksins. í handbókinni er fjallað um Sjálfstæðis- flokkinn, sögu, stefnu og skipulag. Einnig er gerð grein fyrir öðrum stjórnmálaflokkum, ræðumennsku, fjölmiðlum og fleira. '...» Innritun er hafin. Upplýsingar eru veittar í síma 82900 - Þórdís.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.