Morgunblaðið - 16.02.1989, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1989
35
V íkingasýningin:
Fyrirlestur
og leiðsögn
umsýninguna
RICHARD Hall fomleifiifræðing-
ur heldur fyrirlestur í Norræna
húsinu í kvöld klukkan 20.30 sem
nefiiist „The viking takeover of
England". Fyrirlesturinn verður
haldinn á ensku.
Richard Hall starfar sem fomleifa-
fræðingur í Jórvík og hefur stjðrnað
uppgreftri á fjölmörgum minjum frá
miðöldum og víkingaöld.
Á sunnudaginn kemur, 18. febrú-
ar, ætlar Þór Magnússon þjóðminja-
vörður að veita gestum leiðsögn um
víkingasýninguna. Leiðsögnin hefst
í Þjóðminjasafninu klukkan 14.00 og
er gert ráð fyrir að þaðan verði geng-
ið niður í Norræna hús og haldið
áfram þar klukkan 15.00. .
^cjfpótéWQ
^SÁÍJFÍSK
FLOKKUN
Tvær nýjar PÓLS tölvu-
vogir, með lyklaborði
og sjálfvirkri skráningu,
og henta vel í flokkun á
flöttum fiski, flökum og
til alhliða vigtunar.
• Flokkunarforrit,
8 stœrðarflokkar og 10 gæða-
flokkar.
• Númer flokks og kg.
Vogin sýnir samtímis númer
stæröarflokks og þyngd í kg.
Skráir sjálfvirkt upplýsingar um
þyngd og flokk fisks sem vigt-
aöur er.
• Sýnir gæðaflokkinn,
sem veriö er aö flokka.
• Afurðatöflur.
Geymir 5 flokkunaruppskriftir.
• Safnhóif.
Safnar uppiýsingum um vigtaö
magn í hverjum gæöa- og
stæröarflokkí.
• Ljósabúnaður.
Tengja má búnaö meö 3-8
Ijósum sem sýna í hvaða flokk
setja á fiskinn.
• Læsing á flokkun.
Hægt er aö læsa flokkaminni
vogarinnar t.d. þegar fariö er í
matar- eða kaffitfma.
• Prentaratenging.
Mjög miklar upplýsingar fást úr
voginni meö tengingu viö
prentara.
KYNNINGARVERÐ
FRÁ KR. 115.500.-
ísafjörður. I Reykjavik.
Sími 94-4400 I Simi 91-672122.
Libra 33’ fiskibátur fyrir
fiskimenn sem gera miklar
kröfur til afkastagetu, öryggis,
hagsýns reksturs og þæginda
Æ fleinangraður bátur - möguleikar til aö staðsetja
ktw byggður úr sandwish vél. Útreiknað burðarþol
GRP samkvæmt sérgrein- afhent með bátnum. Hægt
ingu þess sem pantar. Allar er að afhenda þátinn með
ytri spengur og borðstokk- þrískiptum geymi. Báturinn
ár eru úr ryðfríu efni. er hraðgengur.
Glugga í yfirþyggingu er Mestalengd:. 10,25m
hægt að fá afhenta með Mestaþreidd:.........3,30 m
hertu termopan-gleri. Þrír Mesta djúprista:. 1,30 m
HRINGIÐ EFTIR NÁNARI UPPLÝSINGUM TIL
BENCO HF.
108 Reykjavík - Sími 84077 - Fax 31 533
Sheer Ele^ance
Samkvæmissokkabuxur
Silkimjúk áferð.
vs
tefl
n09V6#-
pti
s.-
‘eíS-
HúsgagnaAöllin
REYKJAVÍK
y