Morgunblaðið - 16.02.1989, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1989
Tíu myndbönd
frá Steinari
STEINAR hf. munu gefa út tíu myndbandstitla í febrúarmánuði,
þar af hafa fjórir titiar þegar verið sýndir í kvikmyndahúsum hér-
lendis, en sex hafa ekki sést hér áður. Þetta eru hinar Qölbreytile-
gustu myndir, allt frá barnamyndum til spennumynda.
Laufey Steingrímsdóttir
„Unglingar vilja fara
sínar eigin leiðir, og
sælgætið hverfur varla
af matseðli þeirra í ná-
inni framtíð, en það
minnsta sem við getum
gert fyrir þau er að
gefa þeim kost á að
velja annað.“
næringarríka fæðu en á flestum
öðrum skeiðum mannsævinnar. Á
þessum árum hefjast blæðingar hjá
stúlkum og þar með nær tvöfaldast
jámþörfin. Bein styrkjast og safna
kalki og kalkþörfin eykst sem því
nemur. Strákar vaxa ört á þessu
tímabili og þurfa mikinn mat. Allt
að fjögur þúsund hitaeiningar á dag
er til dæmis ekki óalgeng orkuþörf
fyrir pilta á þessum aldri en stúlkur
þurfa mun minna, oft ekki meira
en tvö þúsund hitaeiningar, enda
er örasta vaxtarskeiði þeirra oftast
lokið. Þannig mætti lengi telja. En
á þessum sömu árum er fullorðins-
tönnum líka einna hættast við
skemmdum, fyrstu stig æðakölkun-
ar búa um sig meðal unglinga með
hátt kólesteról í blóði, og stelpur
stofna heilsu sinni í hættu margar
hveijar með alls kyns sveltikúrum.
Hollt mataræði fyrir unglinga er
því ekki fáfengilegur óþarfi heldur
mikilvægur þáttur í heilsuvemd
þjóðarinnar.
Fáir gera sér sjálfsagt betri grein
fyrir ástandi í þessum málum, og
þörf fyrir umbætur, en skólastjórar
og kennarar grunnskóla.
Vfðast hvar eru nemendur hvatt-
ir til að koma með hollt nesti og
heimilisfræðikennarar leggja
1 \ A
X 1
/ N
1
Jámhillur I ýmsum Irtum - upplagdar á
vinnustaðl, á lagerinn, I geymslur, bflskúr-
Inn o.fl.
Skjala- og geymsluskápar á sporbraut;
fádæma góð nýting á geymslurými.
TRAUSTAR
HILLUR
LUNDIA-skápar, eða járnhillur á
brautum, hafa þann meginkost að
með þeim má fullnýta geymslu-
rými. Hægt er að fá skápana með
keðjudrifi, handdrifi eða rafdrifi og
þeir eru afar einfaldir ( uppsetningu.
Hilluraðir má fá I mörgum stærðum
og ( allt að 10 metra lengd.
Verðdæmi:
6 hillur 80x30 ásamt tveimur
uppistöðum 200x30
= kr. 6.798,-
uundia
SlÐUMÚLA 22 • SlMI 680922
áherslu á þennan þátt í sinni
kennslu. Nestismál sex yngstu
bekkja grunnskóla eru því í þokka-
legu lagi í mörgum skólum.
En nestið er aukabiti, snætt um
miðjan morguninn eða síðdegi. Það
leysir því ekki vanda þeirra bama
og unglinga, sem eru í skóla fram
yfir hádegi. ekki bætir úr skák, að
þeir nemendur, sem dvelja hvað
lengst í skólanum fram eftir degi,
telja sig gjaman upp úr því vaxna
að hafa með sér nesti að heiman.
Hádegisverður margra unglinga
verður því oft á tíðum eitthvað í
ætt við það sem að ofan greinir:
Dýrir en jafnframt næringartýrir
skyndibitar, gosdrykkir og sælgæti.
Skólamáltíðir em helst nefndar
sem raunhæf lausn á þessu máli.
Umræða um slíkar máltíðir strand-
ar þó yfirleitt á þeim mikla kostn-
aði sem felst í byggingu matsala
og aðstöðu til matartilbúnings vð
hvem skóla. En ef til vill hættir
okkur til að gera of mikið úr því
umstangi, sem skólamáltíðum fylg-
ir, að minnsta kosti bendir reynsla
úr Kópavogi í þá átt. Þar er boðið
upp á hádegismat í gmnnskólum,
og sér matmóðir um að smyrja
brauð, hita súpu og bera fram jóg-
úrt, ávexti og holla drykki. Börnin
greiða hráefniskostnað, en bæjar-
sjóður borgar laun matmæðra.
Þetta fyrirkomulág hefur mælst vel
fyrir meðal nemenda, og reynslan
sýnir, að böm og unglingar borða
minna sælgæti, ef þau eiga kost á
venjulegum, hollum mat. Unglingar
vilja fara sínar eigin leiðir, og sæl-
gætið hverfur varla af matseðli
þeirra í náinni framtíð, en það
minnsta sem við getum gert fyrir
þau er að gefa þeim kost á að velja
annað.
Höfundur er doktor í næringar-
fræði og starfar í heilbrigðis- og
tryggingaráðuneytinu.
Fyrst er að geta myndarinnar
Roots/The Gift, sem er sjálfstætt
framhald „Roots“ sem sýnt var í
sjónvarpinu á ámm áður og fjallaði
um blökkumanninn Kunta Kinte og
viðskipti hans við hvíta manninn.
Þá má nefna „Frantic", spennu-
mynd með Harrison Ford í aðal-
hlutverki, „Police Academy 5“,
gamanmynd, spennumyndimar
„Saigon" og „Shakedown at Sunset
Strip“, lífsreynslusöguna „Run til
you fall“, gamanmyndina „Max
Dugan retums", ævintýramyndina
„The return of the incredible Hulk“,
lögreglumyndina „Gauntlet" með
Clint Eastwood í aðalhlutverki og
loks bamamyndina um Kærleiks-
birnina.
í Krínglunni
- breska ferðamálaráðið stendur íyrir stórskemmtilegri Bretlandskynningu á
söluskrifstofu Flugleiða í Kringlunni, laugardaginn 18. febrúar nk. Fulltrúar þeirra
verða á staðnum, ásamt starfsfólki söluskrifstofu Flugleiða, til skrafs og ráðagerða um
ótrúlega fjölbreytta ferðamöguleika innan Bretlands.
Með því að fylla út seðilinn hér fyrir neðan og taka hann með ykkur til okkar í
Kringluna eruð þið orðnir þátttakendur í sérstöku ferðahappdrætti sem BTA efnir til
í tengslum við Bretlandskynningunna.
1. vinningur: Tveggja vikna enskunámskeið á Pitman Schoof í London.
2. vinningur: Helgarferð fyrir tvo til London með gistingu á Cumberland Hótel.
3. vinningur: Helgarferð fyrir tvo til London með gistingu á Clifton Ford Hótel.
4. vinningur: Helgarferð fýrir tvo til Glasgow með gistingu á Swallow Hótel.
Notið tækifærið til þess að fræðast um Bretland - frá fýrstu hendi.
Hittumst í Kringlunni laugardaginn 18. febrúar milli kl. 10 og 16.
BRESKA FERÐAMÁLARÁÐIÐ
FLUGLEIÐIR
Vinsamlegast sendið mér nánari upplýsingar um ferðamöguleika innan Bretlands.
Nafn: __________________________________________________________________
Heimilisfang:
Sími:
soe-epomi vis/xnv