Morgunblaðið - 16.02.1989, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 16.02.1989, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1989 „ þab er" best fyrir þig ab fcura* dr h'&c Ég stoppa ekki á. mibri Ve-troirbraulinni " mi ~ pollux Honum er um of að horfast í augu við mig ... HÖGNI HREKKVÍSI Ábending um sorpurðunarstað Til Velvakanda. Varðandi sorpflokkunar- og sorpurðunarstað fyrir Reykjavík og Reykjanessvæðið vil ég benda á eftirfarandi: í Kapelluhrauni á móts við Ál- verið er mikið landsvæði sem búið er að umsnúa og róta upp vegna efnistöku. Þama er gott svæði fyr- ir sorpflokkunarstöð og engin byggð þar nálægt. Að auki styttir þetta mikið aðflutning á sorpi frá öllu Reykjanessvæðinu. Að flokkun lokinni flytti st jám Sigríður Magnúsdóttir hringdi og sagðist kunna nafnagátuna, sem Kjartan Nordal auglýsti eftir framhaldinu á í Velvakanda fyrir skömmu, þar sem hann gat aðeins munað fyrstu þtjár vísumar og þá síðustu. Hér kemur gátan öll, eins og hún á að vera: Einn gerir á ísum herja, Bjöm. Annar byrjar viku hveija, Helgi. Þriðji gerir að húsum hlúa, Torfí. Heitir hinn fjórði á Guð að trúa, Kristinn. Fimmti hylur ásjón íta, Grímur. Eigi má skam á sjötta líta, Hreiqn. Sjöundi við það sýnist drottinn, Hallur. Attundi, það er meiri spottinn, Eilífur. Níundi ei dauðinn nálgast hót, Ófeigur. Næsta tíundi þyrfti snót, í væntanlega járbræðslu sem er í Hvassahraunslandi þama skammt suður með Keflavíkurveginum. Timburflísar flyttust um borð í skip við bryggjuna í Straumsvík eða Hafnarfírði, eða með bifreiðum í Jámblendiverksmiðjuna. Hentugur urðunarstaður fyrir sorpbaggana ætti að fínnast suður undir Vatnsskarði, vestan Krísuvíkurvegar. Þar em hentugir svo nefndir Sanddalir, o.fl. dalir og djúpir hvammar, um einn kíló- metra vestan við Vatnsskarðið. Meyvant. Hjá ellefta stendur heimskan hátt, Kálfur. Hirðir hinn tólfti mest um slátt, Sumarliði. Þrettándi fysir ijöri að granda, Geir. Fjórtjándi segir frá skipun landa, Kort. Fimmtándi á lofti fæðist og deyr, Dagur. Fleygir hinn sextándi hvössum geir, Bogi. Sautjándi er afleiðing unaðs tíða, Ársæll. Atjándi má í saumum skríða, Ormur. Nítjánda er á eldinn kastað, Brandur. Með andanum næ ég þeim tutt- ugasta, Loftur. Svæði þetta er að mestu gróður- laust og ónýtt með öllu. Mengunar- hætta er þama engin þar sem þama er um mikið hraunsvæði að ræða og allt vatn sígur niður og kemur ekki fram fyrr en útí sjó, sennilega eftir marga áratugi og þá vel hreinsað. Malbikaður vegur er kominn frá Kapelluhrauni og suður í Vatns- skarð. Vegalengdin er nálægt 12 km eða nokkuð styttri en frá flokk- unarstöð í Árbæjarhverfí og upp í Mosfellssveit. Þá er rétt að láta þess getið að nálægt umræddum stað í Kapellu- hrauni em þijár mjög stórar efnis- tökugryfjur sem fyrir löngu er hætt að taka efni úr. Þ.e. giyfja í suðuijaðri hraunsins, gryfja um 800 m suður með gamla Keflavík- urveginum, sunnan við Straumsvík og ein vestan Krísuvíkurvegar suð- ur undir Vatnsskarði. Ætla mætti að tæki tvö til þijú ár að fylla gryfjur þessar upp með sorpbögg- um. Frá Vatnsskarði suður í Trygg- hólmamýri eru um 15 km. Yrði sá staður valinn til urðunar á sorp- böggum þyrfti að koma til all kostnaðarsöm vegagerð. Að auki lengdist aksturinn um 30 km yrði sá staður valinn. Jónas Bjarnason Naftiagátan fundin í 4 í 4 4 Víkveiji skrifar Kerfíð lætur ekki að sér hæða. Víkveiji getur oft ekki annað en dáðst að því, hve tölvukerfí hins opinbera getur oft af sér snúnar vandamálaflækjur, sem tekur heila eilífð að greiða úr. Ein alsleipasta stofnunin er Gjaldheimtan í Reykjavík, sem virðist geta búið til óleysanleg vandamál úr hversdags- legustu atvikum. Því til sönnunar hefur Vikveiji nýleg viðskipti sín við þá stofnun, sem raunar sér ekki fyrir endann á. xxx Upphaf sögunnar má rekja til þess, að Víkveiji sótti ekki um húsnæðisbætur þegar hann taldi fram á síðasta ári, en samkvæmt upplýsingum frá öðru embætti, skyldu Gjaldheimtunni, taldi hann sig ekki eiga rétt á þeim. Við álagn- ingu sl. sumar fékk Víkveiji hins vegar svokallaðan vaxtaafslátt, rúmar 16 þúsund krónur. Einnig var lagður á hann skattur utan stað- greiðslu, rúmar 30 þúsund krónur, og gekk vaxtaafslátturinn upp í skattskuldina. Eftirstöðvarnar átti síðan að draga frá launum Víkveija á Morgunblaðinu næstu fímm mán- uði. Nokkru síðar komst Víkveiji að því, að hann átti eftir allt saman rétt á húsnæðisbótum, 48 þúsund krónum. Hann sótti þvi um þær og fékk, en um leið missti hann vaxta- afsláttinn, sem áður hafði gengið upp í skattskuldina. Þótt skuldin sem eftir var, væri auðvitað dregin frá húsnæðisbótun- um áður en þær voru greiddar út, hækkaði skattskuldin eitt augnablik um 16 þúsund krónur við það að vaxtaafslátturinn hvarf. Samstund- is spýtti tölvan í Gjaldheimtunni út úr sér rukkunarbréfí til Morgun- blaðsins. Og um næstu mánaðamót voru dregnar rúmar 9 þúsund krón- ur af laununum Víkveija og sendar Gjaldheimtunni, þótt hann væri þá orðinn skuldlaus. Um það fékk Morgunblaðið hins vegar enga til- kynningu. xxx Um sama leyti, eða í októberlok, fékk Víkveiji sendar bama- bætur í tveimur ávísunum. Áður en hann leysti út ávísanirnar labbaði hann sig niður í Gjaldheimtu til að ná í peningana sem hann átti þar orðið inni. Þar voru honum svo af- hentar rúmar 15 þúsund krónur í stað 9 þúsund krónanna. Vegna alls hringlandans taldi Víkveiji ekki ólíklegt að útreikning- ar hans hefðu verið skakkir og hann hefði ofborgað þessar 15 þúsund krónur. Hann lét samt starfsmann Gjaldheimtunnar tvíyfirfara tölvu- útskriftina, til að fá örugglega ekki bakreikninga síðar og var fullviss- aður um að engin hætta væri á slfku. Leið nú og beið fram í janúarlok. Þá fékk Víkveiji sendar bamabætur í ávisun, en í fylgibréfi stóð, að 6.200 krónur hefðu gengið upp í eldri skattskuld. Vopnaður bréfum upp á að hann væri kvittur við skattinn strunsaði Víkveiji niður í Gjaldheimtu og krafðist svara. Eft- ir hálftíma fundahöld kom svarið: hann hafði fengið hluta bamabót- anna tvíborgaðan í nóvember. Sennilega hafði upphæðin á annarri ávísuninni bæst við inneignina í Gjaldheimtunni, þar sem ávísunin | hafði ekki verið leyst út. Með þau svör fór Víkveiji upp á Morgunblað og fékk þar í hendum- ar launaseðil fyrir janúarmánuð. Og neðst á frádráttarlista seðilsins stóð: Gjaldheimtan í Reykjavík — 6.200 krónur! XXX Við eftirgrennslan kom í ljós, að Gjaldheimtan hafði ekki aðeins sent Morgunblaðinu bréf, þar sem þessarar upphæðar var krafist, heldur hringdu starfsmenn Gjaldheimtunnar til skrifstofu blaðsins í tvígang til að ganga eftir því að þessi skuld yrði greidd með fullum skilum. Og til að tryggja að keisaranum væri goldið það sem keisararts var, var upphæðinni líka , haldið eftir af bamabótunum. Svo nú á Víkveiji væntanlega inni 6.200 krónur hjá Gjaldheimt- unni í Reykjavik. Ef að líkum lætur mun sagan af þeirri innheimtu duga í annan Víkveijaþátt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.