Morgunblaðið - 16.02.1989, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1989
[ DAG er fimmtudagur 16.
febrúar, sem er 47. dagur
ársins 1989. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 3.27 og síð-
degisflóð kl. 16.14. Sólar-
upprás í Rvík kl. 9.20 og
sólarlag kl. 18.05. Sólin er
í hádegisstað í Rvík kl.
13.42 og tungliö er í suðri
kl. 22.54.
(Almanak Háskólans.)
Biðjið og yður mun gef-
ast, leitið og þér munið
finna, knýið á og fyrir yður
mun upplokið verða.
(Matt. 7,7.)
e 7
9
11
13
17
LÁRÉTT: - 1 stúlka, 5 sjór, 6
gamalt, 9 kyrra, 10 tónn, 11 danskt
smáorð, 12 stðk, 18 sproti, 15
reylga, 17 mannsnafti.
LOÐRÉTT: - 1 eióur, 2 sjóða, 8
kassi, 4 h&gnaðinn, 7 ftiglinn, 8
flýtir, 12 eimyiju, 14 ýlfiir, 16
frumeftii.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU.
LÁRÉTT: — 1 fága, 5 rugj, 6 raum,
7 ha, 8 eldur, 11 gk, 12 n&r, 14
utan, 16 rakari.
LÓÐRÉTT: — 1 ferlegnr, 2 grund,
S aum, 4 glóa, 7 hrá, 9 lata, 10
unna, 18 rói, 15 ak.
FRÉTTIR___________
VEÐURFRÉTTIRNAR í
gærmorgun hófust með
lestri haflsfrétta frá togara
sem var út af Sauðanesi. í
spárinngangi sagði Veður-
stofan að áfram yrði kalt á
landinu, frostið á bilinu 8
til 12 stig og að mikil ísing
myndi verða á nær öllum
miðum við landið. í fyrri-
nótt mældist mesta frostið
á vetrinum hér í Reykjavík
mínus 11 stig. Næturúr-
koman varð 5 mm. Á há-
lendinu var frostið 17 stig
og norður á Nautabúi og
austur á Hellu var frostið
13—14 stig. Mest úrkoma
var um nóttina norður á
Akureyri, 9 mm. Þess var
getið að það hafði verið
sólskin hér i Reykjavík í 10
mín. í fyrradag.
STJÓRN Norðurlandahúss-
in í Færeyjum, sem er sams
konar stofnun og Norræna
húsið hér á landi, augl. í ný-
legu Lögbirtingablaði lausa
forstjórastöðu hussins frá 1.
október nk. að telja til næstu
fjögurra ára. í augl. segir að
Birgir Thorlacius s. 13783
veiti fyllri uppl. um starfið en
umsóknir á að senda til
stjómarformannsins, en hann
er Jan Stiemsted í Solna í
Svíþjóð, pósthólf 4006,
S-17104.
MS-félagið ætlar að fresta
fundi sem vera átti í dag um
óákveðinn tíma.
KVENFÉLAG Kópavogs
heldur félagsfund í kvöld,
fimmtudagskvöld, í félags-
heimili bæjarins kl. 20.30.
Að fundarstörfum loknum
verður spilað bingó.
FÉLAG eldri borgara. í dag,
fimmtudag, er opið hús í Goð-
heimum kl. 14 og þá ftjáls
spilamennska. Félagsvist spil-
uð kl. 19.30 og dansað verður
kl. 21. Góugleði verður í
Tónabæ 11. mars nk. Nánari
uppl. um það í síma skrifstof-
unnar 28812.
SEYÐFIRÐINGAFÉLAG-
IÐ í Reykjavík eftiir til sólar-
kaffis annaðkvöld, föstudags-
kvöldið 17. þ.m., í Dómus
Medica kl. 20.
KIRKJA
LAUGARNESKIRKJA:
Kyrrðarstund í hádeginu í
dag, fimmtudag. Orgelleikur
í kirkjunni frá kl. 12. Altaris-
ganga og bænahald kl. 12.10
og léttur hádegisverður bor-
inn fram í safnaðarheimilinu
kl. 12.30. Sóknarprestur.
SKIPIN_______________
REYKJAVÍKURHÖFN: í
fyrradag kom rússneskt olíu-
skip með 15.000—17.000 t.
af gasolíu. í fyrradag héldu
þessir togarar til veiða: Vigri,
Jón Baldvinsson og Ottó
N. Þorláksson. Þá fór út
aftur togarinn Otur. í gær
fór Kyndill á ströndina.
H AFNARF JARÐARHÖFN:
í gær var Lagarfoss væntan-
legur að utan til Straumsvík-
urhafnar. Þangað kom og lítið
súrálsflutningaskip í fyrradag
Arnold Smith. Þá fóru tveir
grænlenskir togarar sem ver-
ið hafa í Hafnarfirði frá því
um síðustu helgi. í gær komu
aðrir tveir Qaasiut 2, sem
landar rækju og fer síðan í
slipp í Reykjavík til viðgerð-
ar. Hinn sem kom til að taka
vistir heitir Qasigiaq.
MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM
Fisksölur togaranna
siðan um áramót hafa
verið hinar lökustu sem
þekkst hafa á þessum
tíma árs. Mun heildartap
togaranna á þessum sölu-
ferðum til Englands
nema 400.000-500.000
krónum. Fram til 9. febr-
úar hafa togaramir farið
alls 52 söluferðir til Eng-
lands með ísvarinn físk.
Hefúr meðalsalan á tog-
ara verið um 1019 pund
sterling, en aflinn um
1804 vættir á togara. Er
það óvenju mikill afli.
Talið er að meðalsala í
svona söluferð til Eng-
lands þurfí að vera um
1400 pund sterling til að
endar nái vel saman.
Lágt verð á fískmörkuð-
unum er vegna mikils
framboðs á físki. Heita
má að verið hafi hið
ágætasta fiskverð í norð-
urhöfúm allt frá áramót-
um.
Nei. Ég vil ekki koma að drullumalla. Ég er í dúkkuleik ...
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 10. febrúar til 16. febrúar aö báöum
dögum meötöldum er í Laugavegs Apóteki. Auk þess
er Holts Apótekl opiö til kl. 22 alla daga vaktdaga nema
sunnudag.
Laaknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12.
Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12.
Læknavakt fyrlr Reykjavík, Seltjarnames og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í 8. 21230.
Borgarmpftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislœkni eöa nær ekki til hans s. 696600).
Stysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
f Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30 Fólk hafi meö sár ónæmisskírteini.
Tannlæknafél. Sfmsvari 18888 gefur upptýslngar.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæríngu (alnæmi) f 8. 622280. Milliliöalaust samband við
lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viö-
talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sfmsvari
tengdur viö númeríð. Upplýsinga- og ráögjafasími Sam-
taka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S.
91—28539 — 8Ím8vari á öörum tímum.
Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka
daga 9—11 8. 21122, Fólagsmálafulltr. miðviku- og
fimmtud. 11—12 8. 621414.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma ó þriöjudögum kl. 13—17 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Nónari upplýsingar
í 8. 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjamames: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga
8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11.
Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12.
Qaröabær Heilsugæslustöð: Læknavakt 8. 51100. Apó-
tekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14.
Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu f 8. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Heilsugæ8lu8töÖ, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opiö virka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14.
Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30.
Rsuöakrosshúsiö, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og ungl-
ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilis-
aöstæöna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eöa persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa
Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. 8. 82833.
Lögfraaöiaöstoö Orators. Ókeypis lögfræöiaöstoö fyrir
almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í 8. 11012.
Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar.
Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud.
9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, 8. 21205. Húsa-
skjól og aðstoð við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi
í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hlaö-
varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s.
23720.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
yfavon — landssarr.tök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111 eöa 15111/22723.
Kvennaráögjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20—22.
Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjálfshjálparhópar þeirra
sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfenglsvandamálið, Siðu-
múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum
681515 (8imsvari) Kynningarfundir I Siðumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrtfatofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282.
AA-aamtðkln. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða,
þé er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega.
Sálfraaðlatöðln: Sálfraeðileg ráðgjöf a. 623075.
Fréttaaendingar rfkiaútvarpaina á stuttbylgju, til út-
landa, daglega eru:
Til Noröurlanda, Betlands og meginlends Evrópu: kl.
12.15—12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl.
18.55-19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz.
Hluatendum á Norðurlöndum er þó sórataklega bent á
11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér sendingar
á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00
Tll austurhluta Kanada og Bandarfkjanna: kl. 14.10—
14.40 A 16770 og 17630 kHz og 19.36—20.10 4 15460
og 17568 kHz og 23.00-23.35 á 9275 og 17558.
Hlustendur I Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt
sér sendingar á 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00.
Aö loknum lestrl hádegisfrétta á laugardögum og sunnu-
dögum er lesið yfirlit yfir helztu fréttir liöinnar viku. Is-
lenskur tlmi, er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvannadeildln. kl. 19.30—20. Sængurkvenna-
daild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr-
ir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaapftali Hringslns: Kl.
13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans
Hátúni 10B: Ki. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa-
kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er
kl. 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogl: Mónudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir:
Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunarde-
ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mónu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14—19.30. — Heilauvemdaratööin: Kl. 14 til kl.
19. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl.
16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15
til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspftall: Heimsókn-
artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóaefs-
spftall Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarheimili f Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur-
lækniahéraös og heilsugæsiustöðvar: Neyöarþjónusta
er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöö Suöurnesja. S.
14000. Keflavfk — sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka
daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hótíöum: Kl.
15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyrí — sjúkrahús-
iö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00
— 20.00. Á bamadeiid og hjúkrunardeild aldraöra Sel
1: kl. 14.00 — 19.00. SlysavarÖstofusími frá kl. 22.00 —
8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á voitukerfi vatna og hlta-
vahu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnaveltan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mánud.
— föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur:
Mánud. — föstudags 9—19. Útlónssalur (vegna heiml-
óna) mónud. — föstudags 13—16.
Háskólabókaaafn: Aöalbyggíngu Hóskóla íslands. Opiö
mónudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um opnun-
artíma útibúa I aöalsafni, s. 694300.
Þjóðminjasafnið: Opiö þriöjudag, fimmtudag, laugardag
og sunnudag kl. 11—16.
Amtabókaaafniö Akureyri og Héraöaakjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónu-
daga — föstudaga kl. 13—19.
NáttúrugHpaaafn Akureyrar: Opíö sunnudaga kl.
13-15.
Borgarbókaeafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti
29a, 8. 27155. Borgarbókaaafnlö í Geröubergi 3—5, 8.
79122 og 79138. Búetaöasafn, BústaÖakirkju, s. 36270.
Sólheimaaafn, Sólheimum 27, 8. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hór segir: mánud. — fimmtud. kl.
9— 21, föatud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn —
Lestrarsalur, 8. 27029. Opinn mónud. — laugard. kl.
13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö
mónud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. VIÖ-
komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl.
10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12.
Norræna húslö. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Ustasafn íslands, Fríkirkjuveg og Safn Ásgríms Jónsson-
ar, lokaö til 15. janúar.
Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö alla daga kl. 10—16.
Ustasafn Elnars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurínn er opinn dag-
lega kl. 10-17.
Kjarvalastaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 11—18.
Ustasafn Slgurjóns ólafssonar, Laugameai: Opið laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14—17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö món.—föst.
kl. 10—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin
mónud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17.
Á miövikudögum eru sögustundir fyrir 3—6 óra böm kl.
10-11 og 14-15.
Myntsafn Saðlabanka/Þjóðminjasafns, Einhotti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964.
Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufiæöistofa Kópavogs: OpiÖ ó miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
Söfn f Hafnarfirðl: Sjóminjasafnið: Opiö alla daga nema
mónudaga kl. 14—18. Byggöasafniö: Þriöjudaga - fimmtu-
daga 10—12 og 13—15. Um helgar 14—18.
ORÐ DAGSINS Raykjavflc sími 10000.
Akureyri s. 96—21840. Sigluljörður 80-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir f Reykjavík: Sundhöllin: Mónud. — föstud.
kl. 7.00-19.00. Laug lokuð 13.30-16.15, en opið I böö
og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00—
15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. fró kl. 7.00—
20.30. Laugard. fró kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fró kl.
8.00—17.30. Vesturbæjariaug: Mónud. — föstud. frá kl.
7.00-20.30. Laugard. fré kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl.
8.00—17.30. Breiöhott8laug: Mónud. — föstud. fró kl.
7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl.
8.00—17.30.
Varmárlaug f Mosfellaaveit: Opin mónudaga — föstu-
daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga.
7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga
8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga — föstudaga kl.
7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku-
daga kl. 20—21. Sfminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mónud. — föstud. kl.
7—21. Laugard. fró kl. 8—16 og sunnud. fró kl. 9—11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga — föstudaga kl.
7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjamamess: Opin mónud. — föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30.