Morgunblaðið - 16.02.1989, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1989
Ný fiðlutónlist
Tónlist
Jón Ásgeirsson
Oðrum tónleikum Myrkra
músíkdaga, sem halda átti sl.
sunnudagskvöld var frestað vegna
rafmyrkvunar, en haldnir við fulla
rafbirtu á mánudaginn í Lástasafni
Siguijóns Ólafssonar. Flytjendur
voru Hlíf Siguijónsdóttir fíðluleik-
ari, er flutti ein, fjögur af fimm
viðfangsefnunum, en Om Magnús-
son pianóleikari lék með í því
síðasta.
A efnisskránni voru verk eftir
Jónas Tómasson, Caroline Ansink,
Carl Nielsen, Hróðmar I. Sigur-
bjömsson og Louis Andriessen.
Fyrsta verkið Vetrartré eftir Jónas
Tómasson er frá 1983 og mátti
þar heyra margt fallegt einkum í
lagrsenum milliköflum 1. þáttar en
trúlega er 3. þátturinn, ef undirrit-
aður hefur talið rétt, besta
tónsmíðin, enda lék Hlíf Siguijóns-
dóttir þá kafla best, þar sem fal-
legur fiðlutónn hennar fékk að
njóta sín.
Annað viðfangsefnið, Surviving
Spirit eftir Caroline Ansink, er
skemmtilegt verk og var á köflum
sérlega vel leikið. Preludío og
presto op. 52, eftir Carl Nielsen,
er glæsileg tónsmíð en þar skorti
nokkuð á að fíðluleikarinn léki sér
að þessu erfiða verki, með þeim
hætti sem því hæfir.
Various Pleasing Studies heitir
áheyrilegt en frekar sundurlaust
verk eftir Hróðmar Inga Sigur-
bjömsson, enda er verkið, sam-
kvæmt því sem stendur í efnisskrá
„tónsmíðaæfmgar". Þrátt fyrir það
var þama margt gott að heyra er
samir leitandi ungum tónhöfundi.
Síðasta verkið var Disco eftir
Louis Andriessen en í því lék Öm
Magnússon með á píanó. Sam-
kvæmt efnisskrá „reynir tónskáld-
ið að gera sér í hugarlund pönkara
er situr við píanóið og uppgötvar
smátt og smátt G-dúr þríhljóm-
inn.“ Líklega er hér átt við G-dúr
tónstigann. í raun er þetta ágæt
heymaræfing fyrir tónlistamema
á 1. ári, en aftaka leiðinlegt hlust-
unarefni.
Eins og lesa má í skýringum
með verkunum, virðast markmiðin
með gerð tónverka oftlega vera
frekar að útfæra ákveðnar vinnu-
aðferðir en ekki að yrkja af ann-
arri og djúpstæðari þörf. Við lestur
slíkra skýringa vaknar sú spum-
ing, hvort þannig vinnulýsing sé
nægilegt afl, sem markmið til list-
sköpunar. Þessi útskýringaþörf,
sem í listum er oft kennd við hug-
takið „concept", hefur því miður
gert vestrænni listsköpum oftlega
mikið ógagn og það sem verra er,
öðlast eins konar fræðilegt sönn-
unargildi, sem skólaspekingar hafa
kunnað vel að meta og notað ós-
part sem innprentunarefni í lista-
kennslu, meira í ætt við guðfræði
en listrýni. Auðvitað er verkleg
hugmynd og útfærsla hennar mik-
ilvæg fyrir gerð listaverka en inn-
viðir listarinnar em að öðrum og
óskilgreinanlegum toga spunnir,
þar sem vinnutækni og kunnátta
eru verkfæri en ekki sjálft sköpun-
arverkið.
Þessi athugasemd á ekki aðeins
við síðasta verkið, Disco, eftir Lou-
is Andriessen en þrátt fyrir ýmsar
áheyrilegar hugmyndir í því, var
„solfeggio“-kaflinn leiðinleg flatn-
eskja, þó hann væri unninn sam-
kvæmt „conceptinu".
Næsta námskeid
hefst 21. febrúar
ÞOLAUKAWDI OG VAXTAMOTANÐI ÆFINGAR
Byrjendur I og II og framhald I
'J
FRAMHALDSFLOKKAR I OG II
Lokaðirflokkar
KERFI ^ RÓLEGIR TÍMAR Fyrir eldri konur og þær, sem þurfa að fara varlega
W"
KERFI ■ MEGRUNARFLOKKAR Fjórum sinnum í viku
FYRIR UNGAR OG HRESSAR
Teygja-þrek-jazz. Eldfjörugir tímar með léttri jazz-sveiflu
„LOW IMPACK" - STRANGIR TÍMAR
Hægar en erfiðar æfingar, ekkert hopp en mikil hreyfing
SKOLAFOLK
Hörku púl og svitatímar
rtn -
tónw* 1 -
ATH!
Nú eru einnig tímar
á laugardögum
28+7
m
Suðurveri, sími 83730 Hraunbergi, sími 79988
Morgunblaðið/Stefan Wurzel
Myndir Kjartans Guðjónssonar við opnun g’allerísins.
Kaupmannahöfii:
Nýtt gallerí sýnir
íslensk listaverk
Kaupmannahöfh.
NÝTT gallerí var opnað í Kaupmannahöfii fyrir nokkru. Kannski
er það ekki í frásögur færandi á íslandi, nema af því að hér verður
unnið með sérstökum hætti. Christian Dam, eigandi SCAG-gallerís-
ins, ætlar að kynna íslenska list á breiðum grundvelli allt þetta ár.
SCAG þýðir að vísu: Scandina-
vian Cotnemporary Art Gallery, en
Christian hefur búið á íslandi í 6
ár og hefur fullan hug á að kenna
Dönum að meta íslenska list.
20 íslenskir listamenn í fremstu
röð eru þegar komnir með ákveðinn
tíma fyrir sérsýningar og vonar
galleríeigandinn, að þeir verði miklu
fleiri og gefi sig fram við hann.
Hafsteinn Austmann er fyrstur og
sýnir um 30 verk sín frá 17. febrúar.
Galleríið er á 1. hæð í friðaðri
byggingu við Amaliegade 6, stutt
frá Kóngsins Nýjatorgi. Við opnun-
ina flutti Hörður Helgason sendi-
herra ávarp og sagði m.a., að list-
alíf á íslandi hafí aldrei staðið með
meiri blóma en nú og fengju íslensk-
ir listamenn gott tækifæri til að
sýna það, er SACG-galleríið yrði
þeim sem opinn gluggi til Dan-
merkur.
A þessari fyrstu sýningu gallerís-
ins eru verk 14 íslenskra listmálara
og 10 annarra listamanna, sem flest
allir munu sýna hjá Christian Dam
á árinu.
[hdsvanguk
BORGARTÚNI 29, 2. HÆÐ.
H 62-17-17
Stærri eignir
Einb. - Álfhólsvegi Kóp.
Ca 201 fm fallegt einb. á góðum útsýn-
isst. Góö lóö. VerÖ 9,5 millj.
Einb. - Digranesvegi
Ca 257 fm gott steinhús. Stór falleg
ræktuö lóð. Verö 9,8 millj.
Einb. - Kópavogi
Ca 106 fm steinhús viö Grænatún.
Bílskúrs- og viðbyggingarróttur. Verö
6,9 millj.
Eldri borgarar!
Eigum enn óráöstafaö einu 87
fm parhúsi meö bílskúr og þrem-
ur 75 fm parhúsum í síðari
áfanga húseigna eldri borgra á
frábærum útsýnisstaö viö Voga-
tungu í Kópavogi. Húsin skilast
fullb. aö utan og innan. Eldri
borgarar! KynniÖ ykkur sórstaka
fyrirgreiðslu húsnæðisstofnunar.
Raðhús - Engjasel
Ca 178 fm nettó gott hús. Verð 8,5 millj.
Einbýli - Grafarvogi
Ca 161 fm glæsil. einb. viö Miöhús.
Bílsk. Fullb. aö utan, fokh. aö innan.
Verö 7 millj.
íbhæð - Sigtúni
Ca 130 fm íb. á 1. hæö. Tvennar sval-
ir. Skipti ó góöri 3ja herb. íb. meö bílsk.
æskileg.
4ra-5 herb.
Krummahólar
Ca 88 fm nettó falleg íb. á 5. hæö í
lyftuhúsi. Verö 5 millj.
Efstihjalli - Kóp.
Ca 100 fm brúttó falleg endaíb.
á 1. hæö í eftir8Óttri 2ja hæöa
blokk. Ljóst parket. Vestursv.
Ákv. sala.
Seltjnes - hæð og ris
Ca 110 fm efri hæö og ris (fjórb. Mik-
iö endurn. eign. Verð 5,6 millj.
Lokastígur/60% útb.
Ca 100 fm falleg jaröhæö í stein-
húsi. Stórar stofur. Sórinng. Sór-
hiti. Áhv. veödelld o.fl. ca 2,1
m. Verö 6,4 mlllj. Útb. 3,3 m.
Eiðistorg
Ca 106 fm nettó glæsil. íb. ó tveim
hæöum. SuÖursv. og sólstofa.
Vitastígur - nýtt lán
Ca 80 fm nettó góö íb. í fjölb.
mögul. Áhv. veöd. og fl. ca 2 mlllj.
Verö 4,7 millj. Útb. 2,7 milij.
Vesturberg
Ca 95 fm nettó góö íb. ó 1. hæö. Vest-
urverönd. Verð 5 millj.
3ja herb.
Baldursgata m. sérinng.
51 fm nettó falleg jarðhœð í fjórb.
Rauðalækur/nýtt lán
Ca 84 fm gullfalleg jarðhæð í
þríb. Parket ó holi og stofu.
Vönduö eign. Áhv. ca 1,6 millj.
veödeild o.fl.
Skúlagata
67 fm nettó góð íb. ó 3. hæö. Nýtt gler.
Jörfabakki - nýtt ián
Ca 83 fm falleg (b. ó 2. hæö.
Aukaherb. í kj. fylgir. Áhv. veö-
deild o.fl. ca 2,9 mlllj. Verö 4,9
mlllj. Útb. 2 mlllj.
Æsufell
Ca 87 fm góð ib. í lyftublokk.
Vantar eignir með
nýjum húsnlánum
Höfum fjölda kaupenda aÖ 2ja,
3ja og 4ra herb. íb. meö nýjum
húsnæöislónum og öörum lón-
um. Mikil eftirspurn.
Þórsgata
Ca 55 fm snotur (b. ó 2. hæö (steinhúsi.
2ja herb.
Næfurás
Ca 79 fm nettó glæsil. (b. ó 3. hæð (
nýju vönduðu sambýli. Verö 4,5 millj.
Hagst. lón óhv.
Baldursgata - einb.
Ca 55 fm talsvert endurn. timburhús.
Nýtt rafmagn. Allt nýtt ó baöi. Verö 2,6 m.
Spóahólar
Ca 75 fm nettó falleg íb. ó 1.
hæð. Þvottaherb. innan (b. Sór-
garður. Verð 4,1 millj.
Hraunbær
78 fm nettó falleg jaröhæö meö suður-
verönd og sórgarði. Verö 4,3 millj.
Rofabær
Ca 55 fm falleg fb. é 1. hæð. Suður-
verönd. Verö 3,6 millj.
Skúlagata - laus
'FFJ
Guðmundur Tómasson, Finnbogi Kristjánsson, Kristín Pétursdóttir,
■I mt Viðar Böðvarsson, viöskiptafr. - fasteignasali. mM WM