Morgunblaðið - 16.02.1989, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 16.02.1989, Blaðsíða 45
 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1989 45 BfÓHÖLL SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI Frumsýnir toppmyndina: KOKKTEILL TOPFMYNDIN KOKKTEILL ER EIN ALVINSÆL I ASTA MYNDIN ALLSSTAÐAR UM PESSAR MUNDIR, F.NDA ERU ÞEIR FÉLAGAR TOM CRU ISE OG BRYAN BROWN HÉR í ESSINU SÍNU. ÞAÐ ER VEL VE) HÆFI AÐ FRUMSÝNA KOKKTEIL 1 HINU EULLKOMNA THX HLJÓÐKERFI SEM NÚ ER EINNIG í BÍÓHÖLLINNI. SKELLTU ÞÉR Á KOKKTEIL SEM SÝND ER f THX. Aðalhlutverk: Tom Croise, Bryan Brown, Elisobeth Shuc, Lisa Banes. — Lcikstjóri: Rogcr Donsldson. Sýndkl. 5,7,9 og 11. HINN STORKOSTLEGI „M00NWALKERu u M'.CHAEL I .'.LCKSOH mcchwalkeU Sýndkl. 5og7. HVER SKELLTISKULDINNIÁ KALLA KANÍNU? r w * LAUGARASBIO Sími 32075 Frumsýnir stórmyndina: JÁRNGRESIÐ MERYL G'rnrrÐ Aðalhlutverk: Jack Nicholson og Meryl Streep. Lcikstjóri: Hector Bebenco (Kiss of the Spider Woman). Handrit og saga: William Kcnnedy (Pulitzer bókmenntaverðlaunin fyrir bókina). Jack Nicholson og Meryl Streep léku síðast saman í kvik- myndinni „Heartburn*. Nú eru þau aftur saman í myndinni Jámgresið. Ár 1938. Francis (Jack Nicholson) er fyrrverandi homaboltastjarna sem nú er lagstur í ræsið. Myndin lýsir baráttu hans við drauga fortíðarinnar og sambandi hans við háskólagengnu fyllibyttuna Helen (Meryl Streep). Sýnd í A-sal kl. 5,7.30 og 10. - Bönnuð innan 16 ára. OTTI SýndíB-salkl. 5,7,9,11. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. wPOLTERGEIST 111“—ENPURKOMAW Sýnd kl. 9 og 11. — Bönnu* innan 16 ára. SÁSTÓRI Sjaldan cða aldrci hcfur Tom Hanks vcrið í eins miklu stuði og í ,Big' sem er hans stæista mynd til þessa. Sýnd5,7,9og 11. sýnd kl. 5,7,9og 11. Bönnuö innan 14 ára. BLAAEÐLAN Sýnd í C-sal kl. 5,7,9,11. Bönnuð innan 14 ára. . .... ■»' ■ • Tv* “ ^ Vx ' 4*. ífc,*-. Frá Stykkishólmi. Morgunblaðið/Ámi Hetgason Stykkishólmur: Umræður um at- i virmu og ferðamál ^ Stykkishólmi. Á VEGUM atvinnumála- og ferðamálanefiidar Stykkis- hólms hafa í vetur verið haldnir sameiginlegir morgun- fimdir til að ræða um framtíðarhorfur í atvinnumálum og ferðamálum staðarins. Einn slfkur var haldinn fyrir skömmu, og þar voru mörg mál rædd af þrem framsögu- mönnum. Færeyjar: FjaJla-Eyvindur sýndur KLAKSVÍKAH Sjónleikar- felag í Færeyjum sýnir nú leikrit Jóhanns Sigurjóns- sonar, Fjalla-Eyvindur. í færeyska dagblaðinu Dimmalætting var skýrt frá frumsýningunni. Þar segir, að Petra Djuurhus hafi þýtt verkið á færeysku, en leik- stjóri sé Adelborg Linklett. Tólf leikarar fara með hlut- verk I Fjalla-Eyvindi, en leik- ritið var áður sýnt í Færeyjum árið 1955. Hvenær kemur feijan? Guðmundur Lárusson svar- aði þeirri spumingu og kom fram í máli hans kvíði fyrir því að eitthvað myndi tapast af sumrinu áður en hún kæmi í gagnið. Stefnt væri að því að ferðir gætu hafist í byijun júnímánaðar ef ekk- ert sérstakt kæmi fyrir. Að- staða í Stykkishólmshöfn mun þá vera fyrir hendi. Rakti hann síðan fyrirkomu- lag reksturs og byggingar- kostnað taldi hann verða í lokin 220 milljónir. Svanborg Siggeirsdóttir framkvæmdastjóri Eyjaferða kom með hugmyndir í sam- bandi við aukningu ferða- mannaþjónustu hér við Breiðafjörð. Sigurður Skúli Bárðarson hótelstjóri sagði að hótel- rekstur í fyrra hefði verið erfíður og miðað við þær skattahækkanir sem nú hefðu dunið á rekstrinum þyrfti þar mikla aðlögun. Góðar bókanir væru í sumar af eriendum gestum og aukning landsmanna í ferð- um til Stykkishólms væri mikil. Ami NBOGMN FRUMSÝNIR: SEPTEMBER 'mber hm ElmStritá ’tenton DútoWkí | SEPTEMBER er nýjasta verk snillingsins WODDY ALLENS en hann hefur gert margar sterkar myndir s.s.: „RADIO DAYS, HANNA AND HER SLSTERS, THE PURPLE ROSE OF CAIRO, BRODWAY DANNY ROSE". Að vanda er hann með frábært leikaragengi í kringum sig sem skila sinum hlutverkum fullkomlega. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Margir hafa beðiö eftir Salsa. .Salsa* hefur verið líkt við Dirty Dansing* enda hefur Kenny Ortega séð um dans- í báðum myndunum. Robby Rosa, Rodney Harvey, Magali Alvarado. Sýnd kl. 6,9 og 11.16. STIFNUMOTVIÐ Sýnd kl. 6og 9. IELDUNUNNI Sýndkl. 11.15. BönnuA Innan 16 éra. BAGDAD CAFE Sýnd7. GESTABOÐ BABETTU Sýndkl. 9. IINNSTA HRING Sýnd kl. 6 og 7. BUU. VERTUSTILLTUR DURHAM JOHNNY M Sýnd9og11.16. Sýndld. 5,11.16. Morgunblaðið/Magnea Guðmundsdóttir Frá afhendingu gagnanna „Verum viðbúin". Flateyri: „V erum viðbúin“ og konur í Kiwauis Flateyri. m Kiwanisklúbburinn Þorfinnur á Flateyri sem stóð fyrir málefiiinu „Verum viðbúin“ bauð nýlega niu og tíu ára börnum i Önundarfirði og á Flateyri ásamt foreldrum þeirra i kaffi f mötuneyti Hjálms hf. til þess að ræða málefhið i stað þess að heimsækja börnin. Nú hafa átta konur gengið þess, að konur fóru að ganga í Kiwanisklúbbinn Þorfinn og er það fyrsti klúbburinn á landinu sem veitir konum inn- göngu. Karlamir eru mjög ánægðir með að vera búnir að fá kon- umar í hreyfinguna. Tildrög í Kiwanis, voru þau að kona ein í Bandaríkjunum sótti um inngöngu í hreyfinguna og fékk synjun, höfðaði hún þá mál á hendur Kiwanis sem hún svo síðan vann. - Magnea BINGO! Hefst kl. 19.30 í kvöld Aðalvinninqur að verðmæti ________100 bús. kr.______ Heildarverðmæti vinninqa um __________300 þús. kr._______ TEMPLARAHÖLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.