Morgunblaðið - 16.02.1989, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1989
ÓlöfS. Magnús■
dóttir — Kveðja
Lífíð er óáreiðanlegt og getur
verið grimmt og eitt af því grimm-
asta sem getur gerst, er”að ung
manneskja deyr í blóma lífsins.
Eg á mjög erfitt með að skilja
að það sé staðreyndin um Ólöfu
Sæunni Magnúsdóttur.
I langan tíma vorum við Ólöf
bestu vinkonur og óaðskiljanlegar.
Hún var mér sem systir, en þó að
við hefðum haft lítið samband
síðustu árin, þá var þetta vinskapur
sem hefði efalaust átt eftir að end-
umýjast, ef við hefðum haft tæki-
fæn til þess.
Ólöf var mér mjög kær, og núna
finnst mér eins og ég hafí glatað
parti úr lífí mínu sem ég átti sam-
eiginlegan með henni. Ég á eftir
að sakna hennar svo lengi sem ég
lifí.
Sérstakar samúðarkveðjur vil ég
senda Einínu, Binnu, Helenu,
Magnúsi og Kidda.
Marta
Johnny verður stilltur
Kvikmyndir
Arnaldur Indriðason
Vertu stilltur, Johnny („Johnny
Be Good“). Sýnd í Háskólabfói.
Bandarisk. Leikstjóri: Bud
Smith. Handrit: Steve Zacharias,
Jefif Buhai og David Obst. Fram-
leiðandi: Adam Fields. Kvik-
myndataka: Robert D. Yeoman.
Helstu hlutverk: Anthony Mic-
hael Hall, Robert Downey, jr.,
Paul Gleason og Una Thurman.
Það skiptir frama skólamanns
miklu vestur í Bandaríkjunum að
geta eitthvað í íþróttum, t.d.
amerískum fótbolta, sem er víst
að verða mjög vinsæll um allan
heim. Háskólar keppa um að fá til
sín íþróttastjömur menntaskólanna
og lokka þær til sín með ýmsum
gylliboðum.
Gamanmyndin Vertu stilltur
Johnny („Johnny Be Good“), sem
sýnd er í Háskólabíói, er um það
og segir frá algerlega frábærum
fótboltamanni að nafni Johnny
(Anthony Michael Hall") í mennta-
skólaliði einhvers smábæjarins,
sem útsendarar stórra háskóla
reyna með öllum brögðum að fá í
sínar raðir.
„Vertu stilltur" getur verið fynd-
in svo langt sem hún nær á meðan
menntaskólahúmorinn er á mörk-
um fáránleikans, persónumar em
ýktar og boðskapurinn fjarri góðu
gamni. En það er gallinn við þess-
ar ódým og metnaðarlausu ungl-
ingaafþreyingar að þær geta ekki
látið sér nægja að vera bara uppá
grín. Þær verða helst að burðast
með tilgang og boðskap og taka
siðferðilega afstöðu í einhverri
gríðarlegri alvöm, sem yfírleitt er
hnýtt við endinn af fullkominni
smekkleysu og væmni. Mörg ágæt-
isskemmtanin hefur farið algerlega
í hundana á síðustu fimm eða tíu
mínútunum útaf þessu og svo er
um mynd Háskólabíós.
Alvara málsins er þessi: Johnny
er rotinn. Hann nýtur þess að vera
eftirsóttur og láta millana bjóða í
sig og fara í skoðunarferðir í alla
fínu háskólana og láta dekra við
sig.
Því er lýst á skemmtilega mein-
hæðinn hátt þegar skólamir em
að lokka til sín íþróttaefnin, líka
er gaman að tilraunum þjálfarans
(frábærlega leikinn af Paul Glea-
son), sem er langt í frá nein mann-
vitsbrekka en slægur djöfull, til að
hagnast á stráknum og útsendarar
ríku háskólann em vemlegir
smjaðrarar.
En svo fer stráksi að sjá að sér
og gera sér grein fyrir að hann
hefur látið eigingimi og sjálfselsku
ráða sér en ekki sitt unga og góða
smábæjarhjarta, með slæmum af-
leiðingum fyrir alla þá sem hann
þráðu og ekki síst þá sem skemmt
höfðu sér svolítið á myndinni fram
að því.
Innilegar þakkir til allra þeirra sem auðsýndu samúð og vinarhug
viö andlát og útför eiginkonu minnar, dóttur, móður, tengdamóð-
ur, ömmu og systur,
JENNEYJAR SIGRÚNAR JÓNASDÓTTUR,
Borðeyri.
Ottó Björnsson,
Sigrfður Magnúsdóttir,
Erling óttósson, Gunnhildur Höskuldsdóttir,
Björn Ottósson, Sigrfður Gfsladóttir,
Alda Ottósdóttir, Halldór Þorvaldsson,
Jónas Ingi Ottósson, Helena Jónsdóttir,
Sigurður Þór Ottósson, Malan fsakssen,
Heimir Ottósson, Majbritt Hanssen,
barnabörn og systkinl.
Skrifstofutækninám
Betra verð - einn um tölvu
Tölvuskóli íslands
S: 67 14 66
(n
41
TJöfðar til
X Xfólks í öllum
starfsgreinum!
+
Þökkum öllum þeim, er sýndu okkur vinsemd og samúð við andlát
og útför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa,
INGÓLFS LÁRUSSONAR,
Dvalarheimilinu Hlff,
ísafirði.
Fanney Jónasdóttir,
Inga Guðbjörg Ingólfsdóttir, Hörður Ingólfsson,
tengdabörn,
barnabörn og barnabarnabörn.
ORLANE
ANAGENESE
Barátta við tímann
Forskot húðarinnar
á gangi tímans
Kynntídag
frákl. 13-18.
S AR A,
Bankastræti 8.
■ ■
OG PRENTARABORÐ «
► Stflhreint útlit, mjög
traustur frágangur.
Unnt er aö nota sex
mismunandi
pappírsform í einu,
aöeins eitt handtak þarf
til aö skipta um pappir.
Þrjár grindur fylgja
boröinu en hægt er
aö fá aukagrindur, eftir
þörfum hvers og eins.
► Öll boröin eru á
hjólum meö tilheyrandi
læsingu.
ÞÆGILEG HONNUN
SEM HENTAR ÖLLUM!
Við bjóðum nú nýja linu í tölvu- og prentaraborðum, alíslenska
hönnun og framleiðslu. Borðin bjóða upp á sveigjanleika og mikil
þægindi fyrir alla þá sem vinna við tölvur og prentara.
▼ Þetta borö er fyrir flestar
stæröir stórra prentara. Þaö
hefur bæði botngrind fyrir
pappír og grind fyrir útprentun.
Fæst meö eöa án pappírsraufar.
yTölvuborö meö stillanlega
plötuhæð. Hægt er að fá
hliöarplötu sem passar báöum
megin. Einnig fæst standur
undir sjálfa tölvuna og er hann
festur á boröfótinn.
AÞetta borð hentar vel fyrir
alla minni prentara. Fæst meö
eða án grindar.
TOLVU
HUGBÚNAÐUR L
SKRIFSTOFUTÆKI