Morgunblaðið - 16.02.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.02.1989, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1989 9 HÚSGAGNA- K A U P I N O G H E L G A R - F E R Ð I N Lárus ogHanna voru að hugsa utn að kaupa ný húsgögn 1 • fyrir 200.000 kr. en sáu fram á að verða að kaupa þau með afborgunum til að fá þau strax. Jóna frœnka, sem hefur alltaf ráð undir hverju einasta rifi datt einmitt inn úrdyrunum hjáþeim þegarþau voru að rœða málið. Hún hlustaði góða stund. Svo hóf hún upp raustina. „Fdskumar mínarþað er nú ekki að mér komi það við, en langarykkurekki till.ondon?' lAms ogHanna litu á hvort annað. Nú var enginn vafi á því lengur. Jóna var. ekki alveg klár í kollinum. „Við vorum nú að tala um húsgögn Jóna mín, ekki ferðalög- sagði lárus oghœkkaði róminn. „figveit, égveit. F.n mérheyristþið bara endilega . vilja borga miklu meira en þið þurfið; svo sem andvirði helgarferðar til London“. - Svo sagði hún þeim frá Skammtímabréfunum oghvemigþað margborgaði sigfyrir þau að ávaxta þessar 100.000 kr. sem þau áttu á Skammtímabréfum í 6 mánuði og bœta mánaðarlega við upphœð sem samsvaraði afborgun. „Og eftirþessa 6 rnánuði e 'tgið þið 215.087 kr. og borgið húsgögnin út t hönd. Þið losnið við lántökukostnaðinn og fáið staðgreiðsluafslátt upp á 20.000 kr. ogeigiðþá35.087 kr. Ogþá farið þið í helgarferðina til Londott. “ Jóna frœnka lauk við kaffið og kvaddt þau sposk á svip. KAUPÞING HF Húsi verslunarínnar, sími 686988 Almenn póli- tík eða ekki f Vökublaðinu er gerð grein fyrir þeirri stefhu Vöku, að Stúdentaráð Háskóla íslands (SHÍ) eigi að vera fagiegt hags- munafélag stúdenta en ekki vettvangur al- mennrar umræðu um þjóðfélags- eða utanríkis- mál. f Vökublaðinu segir m.a. um þettæ „Rökin fyrir stefhu Vöku eru margvísleg. Ma. má nefha þá stað- reynd að þegar stúdentar greiða árlegt skráning- argjald i skólann gerast þeir sjálfkrafa félagar f Stúdentaráði hvort sem þeim líkar betur eða verr. f ljósi þessa teljum við óeðlilegt að Stúdenta- ráð sé ályktandi f við- kvæmum pólitískurn dægurmálum holt og boft fyrir hönd allra stúdenta. Onnur rök og ekki sfður mildlvæg er sú reynsla sem f gegnum árin hefur fengist í ráðinu af slfkri umræðu. Þar hefur tími fólks allt of mikið farið í hápólitfskar málflutn- ingsæfingar, og hver fundur SHÍ á fetur öðr- um liðið hjá við rifrildi um Líbýu, Grenada, USA, S-AfHku, ANC, „kommúnistagrýluna", „Fijálshyggjudrauginn", Dagsbrún, Rót, o.s.frv. o.s.frv. Og án þess að fólk hafi úttalað sig, hef- ur það vaknað upp við vondan draum um miðja nótt að það hafi reyndar alveg gieymst að ræða um þessi menntamál, dagvistunarmál, hús- næðismál, lánamál og önnur hagsmunamál. Síðan slitu menn fundi." f Vökublaðmu er síðan birt niðurstaða f skoðana- könnun sem Skáís gerði fyrir blaðið, þar sem Nú dregur að því að kosið verði til Stúd- entaráðs Háskóla íslands. Þar hefur Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta, haft forystu undanfarið. Til marks um að hiti hafi verið að færast í stúdentapólitík- ina er sú ákvörðun Röskvu, samtaka fé- lagshyggjufólks í Háskólanum, að bera fram vantraust á stjórn Stúdentaráðs á fundi þess 25. janúar sl. Var tillagan felld á jöfnum atkvæðum, 15 gegn 15. í Stak- steinum í dag er gluggað í nýjasta hefti Vökublaðsins. fram kemur, að 81,3% stúdenta telja að Stúd- entaráð eigi að vera vett- vangur til umræðu um hagsmunamál, en aðeins 1,2% að þar eigi að ræða þjóðmál og utanrfldsmál en 17,5% vi(ja, að hvort- tveggja sé rætt. Þannig að stefha Vöku f þessu efiii nýtur óskoraðs trausts stúdenta. Um þetta segir Lárentsinus Kristjánsson, formaður Vöku, meðal annars f Vökublaðinu: „Stúdentar sem skyld- aðir eru til aðildar að SHÍ kæra sig ekki um að SHÍ sé að álykta f viðkvæm- um pólitfskum málum f nafid þeirra allra. Stúd- entar f Vöku neita þvf að sitja fundi Stúdenta- ráðs þar sem brýn hags- munamál eru látin mæta afgangi. Stúdentar hljóta og að neita þvf að Stúd- entaráð sé vettvangur pólitfsks dægurþrass, þar sem menn skipa sér f lið eflir flokkspólitfskum línum og fmynda sé að þeir séu staddir á allt öðrum stað (nálægt Aust- urvelli).“ Deilt um Rót í Vökublaðinu er rætt um aðild Stúdentaráðs að útvarpi Rót. Þar segir meðal annars um þetta mál: „Mörgum er án efii f fersku minni sú gerræð- islega ákvörðun sfðustu stjóraar SHÍ að gera SHÍ að hluthafa f „útvarpinu" Rót. Rökin fyrir þátttöku voru þau að þetta væri kjörinn vettvangur fyrir stúdenta til þess að verða liluti af Qölmiðli er gerði stúdentum fert að koma sfnum boðskap til Qöld- ans. Nú vantar tvennt til þess að gera þetta mark- mið að veruleika. Annars vegar að einhveijir stúd- entar hafi geð f sér til að sjá um þætti og hins vegar að einhver nenni að hlusta á stöðina al- mennt. Í hlustendakönn- nniim Félagsvfsinda- deildar hefhr Rót varla mælst sem getur alls ekki komið Rót f flokk virkra miðla. En verra er að þegar gefinn er kostur á fleiri svörum en klipptu og skorau já eða nei, þá hafii 70% stúdenta sjald- an eða aldrei hlustað á Rót sem þýðir að hluthaf- arnir hlusta ekki frekar en aðrir. Þetta sýnir vel hve djúp gjá getur skap- ast milli þeirra sem taka ákvarðanir og þeirra sem ráðið er yfir. Sfðasta stjóra Stúdentaráðs sat greinilega f eigin ffla- beinsturni og tók ekki tíllit til þess að auðvitað höfðu stúdentar aðrar hugmyndir. Hér má þvf spyija hvað hefði gerst ef þessi ákvörðun hefði verið borin nndir sam- ráðsfund deildarfélaga og stjóraar Stúdenta- ráðs? Það getur tæplega talist eðlilegt og þvf sfður þjóna hagsmunum stúd- enta að Stúdentaráð taki þátt f fyrirtækjum útf bæ. f ljósi þessara stað- reynda er það sjálfsögð krafa að Stúdentaráð selji hlutabréf sfn f Rót og megi þessi breytni sfð- ustu stjómajr) Stúdenta- ráðs verða öðrum vftí til varnaðar. Staðreyndir málsins eru sömu stjóra j tíl ævarandi háðungar.** ........Vissir þú að Spari-Ábót Útvegsbankans gerir þér mögulegt að safna þér sparifé með Gíró............? Útvegsbanki íslands hf Þar sem þekking og þjónusta fara saman

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.