Morgunblaðið - 16.02.1989, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1989
23
Evrópskir jafnaðarmenn:
Sameiginleg stefna
mótuð vegna kosn-
inga til EB-þings
Brussel, frá Kristófer M. Kristinssyni, fréttaritara Morgunblaðsins.
FYRIR helgina lauk í Brussel fundi jafiiaðarmanna innan EB um
sameiginlegar áherslur í kosningum til þings Evrópubandalagsins
næsta sumar. í yfirlýsingu fundarins er lögð áhersla á nauðsyn
þess að tekin verði upp lýðræðislegri vinnubrögð innan EB og völd
Evrópuþingsins aukin til að ná því markmiði.
Agreiningur milli jafnaðarmanna
er helst hvað varðar „evrópska ein-
ingu“ (European union), einkum
vegna mismunandi skilnings aðild-
arþjóðanna á hugtakinu. Danir og
Bretar vilja fara varlega í yfírlýs-
ingar um „Bandaríki Evrópu" og
aukin völd stofnana EB á kostnað
ríkisstjórna aðildarríkjanna. Neil
Kinnock, formaður breska Verka-
mannaflokksins, benti á að það að
vera á móti hugmyndinni um
„Bandaríki Evrópu“ þyrfti ekki að
þýða andstöðu við nána samvinnu
Evrópuríkja en ljóst væri að of mik-
il áhersla á þá hugmynd leiddi til
sundrungar og illdeilna innan
bandalagsins. Hann taldi að sam-
vinna Evrópuríkjanna yrði að þró-
ast eftir efni og aðstæðum á hverj-
um tíma. Þetta er ekki í fyrsta
skipti sem „eyjarskeggjamir" innan
EB eru í andstöðu við íbúa megin-
landsins um langtímamarkmið
bandalagsins.
Fundarmenn áréttuðu stuðning
sinn við félagslega samstöðu banda-
lagsríkjanna, EB væri fyrir fólk en
ekki einungis fyrirtæki. Stefna
bæri að því að einfaldur meirihluti
réði í sem flestum málum fyrir ráð-
herranefndum og að Evrópuþingið
stæði jafnfætis þeim í ákvörðunum.
Þá vilja jafnaðarmennimir að fram-
kvæmdastjómin, jafnframt því sem
völd hennar verði aukin, beri lýð-
ræðislega ábyrgð. í rauninni getur
það ekki þýtt annað en að fram-
kvæmdastjómin sitji sem ríkisstjóm
með blessun Evrópuþingsins.
UTSALA - UTSALA
Peysur, blússur, pils.
Stór númer.
20-50% afsláttur.
Glugginn,
Laugavegi 40,
Kúnsthúsinu.
AÐEIIMS FYRIR
SÖLUMENN
Viltu njóta starfsins betur?
Ljúka sölunni á auðveldari hátt?
Svara mótbárum afmeira öryggi?
Dale Carnegié* sölunámskeiðið
er einu sinni í viku í 12 vikur frá kl. 14.00-17.30
og er eingöngu ætlað starfandi sölumönnum
Námskeiðið er metið til háskólanáms í Bandaríkjunum
Námskeiðið getur hjálpað þér að:
• Gera söluna auðveldari.
• Njóta starfsins betur.
• Byggja upp eldmóð.
• Ná sölutakmarki þínu.
• Svara mótbárum af öryggi.
• Öðlast meira öryggi.
• Skipuleggja sjálfan þig og söluna.
• Vekja áhuga viðskiptavinarins.
FJÁRFESTING Í MENNTUN SKILAR DÉRARÐIÆVILANGT
INNRITUN OG UPPLÝSINGAR í
w
SIMA 82411
Ö
SUÚRNUNARSKÚUIWI
c/o Konráð Adolphsson. Einkaumboð fyrir Dale Carnegie námskeiöin'
Segja lesendur „AUTO I
MOTOR UND SP0RT“ ]
fimmta árið í röð. Betri |
meðmæli fást varla!
MAZDA 626
kostar nú frá aðeins 789
þusund krónum. — ‘ -
(Gengisskr. 9.2.89)
BILABORG H.F.
FOSSHÁLS11, SIM168 12 99
Utsala
full búð af vörum
25-60% afsláttur
Hefst í dag kl. 9
ÁÐUR NÚ
Don Cano úlpur (nokkur stk.) ^490 5.990
Skíðagallar (nokkur stk.) 13.990 9.990
Golden Cup skiðagallar 10.50& 5.990
Dubin dúnúlpur 1.0.200 5.500
Dynamic skfði 7.800 5.500
Golden Cup krumpgallar 9.985 7.490
Adidas gallar ,5.408 4.800
Maten blue gallar 8-300 5.990
Sundbolir, leikfimifatnaður
o.fl.
Sendum í póstkröfu samdægurs
Frábær skíði til fermingargjafa kr. 5.500,-
10% afsláttur fyrstu vikuna
adidcis
DVNAMiC gff
skismJt
don cano
^^öcibef
DanskinX
i
Skólavörðustíg 14-101
Reykjavík - Sími 24520