Morgunblaðið - 16.02.1989, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1989
Varði doktorsritgerð um hag-
nýtingu tölva í skólastarfi
STEFÁN Baldursson varði ný-
lega doktorsritgerð við Háskól-
ann í Alberta í Kanada. Ritgerð-
in er á sviði uppeldis- og kennslu-
fræða og nefnist Tækni, tölvu-
notkun og uppeldisfræði ritunar
(Technology, Computer Use, and
the pedagogy of Writing). Leið-
beinandi við verkið var dr. Max
van Manen, prófessor við sama
Menntaskólanum við Hamrahlíð
árið 1976, BA-prófi í heimspeki og
félagsfræði frá Háskóla íslands
árið 1982 og M.Ed.-prófi í félags-
fræði menntunar frá Háskólanum
í Alberta árið 1983. Á árunum
1983—1985 stundaði hann doktors-
nám í kennslu- og uppeldisfræðum
við sama skóla. Frá árinu 1985
hefur Stefán starfað við Háskóla
íslands, fyrst sem stundakennari
en síðan árið 1987 sem aðstoðar-
maður rektors og framkvæmda-
stjóri Vísindanefndar og Þróunar-
nefndar háskólaráðs.
Stefán er sonur Bjargar Ágústs-
dóttur og Baldurs Tryggvasonar
sem er látinn. Hann er kvæntur
Ingibjörgu Björgvinsdóttur hjúkr-
unarfræðingi og eiga þau tvo syni.
Dr. Stefán Baldursson
skóla, en aðalandmælandi við
vömina var dr. William Pinar,
prófessor við Háskólann í Louis-
iana.
Ritgerðin fjallar um hagnýtingu
tölva í skólastarfi og er tilraun til
þess að gefa hagnýtingarhugtakinu
uppeldisfræðilegt inntak.
Höfundur telur að slíkt sé hægt
með því að tengja túlkunarfræðileg-
ar (interpretive) og fyrirbærafræði-
legar (phenomenological) hug-
myndir við kenningar heimspekinga
um hagnýta skynsemi (Phronesis).
Þetta felur í sér að sérhver hagnýt-
ing tölvutækninnar í skólastarfi
kalli á uppeldisfræðilega rannsókn,
sem m.a. byggist á túlkun á eðli
þeirrar starfsemi, sem tölvuvæðing-
in nær tii. Þá varar hann við þeirri
tilhneigingu að líta á tölvur sem
lausn.á þýðingarmiklum vandamál-
um skólastarfs.
Stefán lauk stúdentsprófí frá
Ljóðakvöld
í Bíókjall-
aranum
NÍU ljóðskáld munu lesa upp úr
verkum sínum í Bíókjallaranum,
Lækjargötu 2, í kvöld, fimmtu-
dagskvöid 16. febrúar.
Skáldin eru: Þór Eldon, Dagur
Sigurðarson, Þorri, Bragi Olafsson,
Einar Melax, Magnús Gezzon,
Pálmi Örn Guðmundsson, Ólafur
Engilbertsson og Gísli Þór Gunnars-
son. Húsið verður opnað klukkan
21.00, en skemmtunin hefst stund-
víslega klukkan 22.00.
Lögreglan
kaupir 8 nýja
Ford-bíla
Lögreglan í Reykjavík hefúr
undanfarið keypt 8 nýja Ford
Econoline bUa frá Sveini Egils-
syni hf.
Lögreglan hefur þegar tekið
nokkra af bílunum í notkun. Bílarn-
ir fengust á hagstæðu verði sam-
kvæmt samningi við Ford verk-
smiðjumar í Ameríku.
SKEIFAIN
FASTElGrSA/viIÐLXJM
^ 685556
SKEIFUNNI 11A
MAGNUS HILMARSSON
LOGMADUR:
JON MAGNUSSON HDL.
MIKIL SALA. VANTAR ALLAR STÆRÐIR OG
GERÐIR FASTEIGNA Á SKRÁ
SKOÐUM OG VERÐMETUM EIGNIR SAMDÆG-
URS. - SKÝR SVÖR - SKJÓT ÞJÓNUSTA
Magnús Hilmarsson,
Svanur Jónatansson,
Eysteinn Sigurðsson,
Jón Magnússon hdl.
Einbýli og raðhús
GERÐHAMRAR
Glæsil. einbhús á einni hæö ca 170 fm
ásamt bílsk. Fullb. hús. Skipti mögul. á
sérbýli í vesturbæ. Ákv. sala. Áhv. nýtt
veðdlán. Verð 13,0 millj.
SOGAVEGUR
Fallegt einb. (timburh.) á einni hæð 137
fm ásamt 40 fm bílsk. Góður staður.
Mikllr mögul.
URÐARBAKKI
Fallegt endaraðh. 193 fm. Stórar suð-
vestursv. Fráb. staðs. Verð 9,4 millj.
NÝBÝLAVEGUR - KÓP.
Mjög faltegt parhús, hæö og ris, 182
fm nettó. Mikiö ertdurn. hús. Nýl. innr.
Bílskréttur. Ákv. sala. Verð 7,7 millj.
VESTURBERG
Mjög falleg raöhús á tveimur hæðum ca
210 fm. Frábært útsýni yfir borgina. 4-5
svefnherb. Arinn í stofu. Bilsk. ca 30 fm.
MOSFELLSBÆR
Fallegt parh. á tveimur hæðum ca 240
fm m. innb. bílsk. Fráb. útsýni. Suðvest-
ursv. Ákv. sala. Verö 8,9 millj.
4ra-5 herb.
ENGIHJALLI
Falleg íb. á 4. hæö í lyftuh., 100 fm.
Fráb. útsýni. Suöursv. Ákv. sala. Verö
5,6 millj.
KJARRHÓLMI
Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæö. Suðursv.
Fallegt útsýni. Ákv. sala. Verð 5,8 millj.
FURUGRUND
Falleg endaib. á 4. hæö. Endaíb.
á besta stað við Furugrund (neðst
i Fossvogsdalnum). Vestursv.
Fráb. útsýni. Þvottah. og búr innaf
eldh. Parket. Verð 5,9 miBj.
VESTURBÆR
Mjög falleg 4ra-5 herb. íb. á 4. hæð ca
100 fm. Parket á gólfum. Sjónvhol. Tvenn-
ar sv. Fallegt útsýni. Verð 6,8 millj.
BREIÐVANGUR
Höfum til sölu 4-5 herb. íb. 111
fm á 1. hæð. Suðursv. Þvottah.
innaf eldh. Einnig 111 fm rými í
ki. undir íb. sem sem nýta má fb.
Akv. sala. Verð 7,7 millj. Góð kjör.
3ja herb.
VIÐ FRAKKASTÍG
Mjög falleg 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð
85 fm ásamt bílsk. Góður staöur. Sér
bílast. Ákv. sala. Verð 5,3 millj.
JÖRFABAKKI
Falleg íb. á 3. hæö, 75 fm. Vestursv.
Ákv. sala. Verö 4,3 millj.
VANTAR SÉRSTAKL
3JA OG 4RA MEÐ
NÝJUM HÚSNLÁNUM
NÝI MIÐBÆRINN
Falleg 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð 101
fm ásamt bílskýli. Suðursv. Þvottah. og
búr í íb. Ákv. sala.
AUSTURSTRÖNb
Glæsil. ný íb. á 5. hæð í lyítuh. Suðvest-
ursv. Bílskýli fylgir. Ákv. sala.
HJARÐARHAGI
Stórglæsil. 3ja herb. íb. á 3. hæð. Nýjar
innr. Ákv. sala. Verð 4950 þús.
ÁSENDI
Falleg íb. í kj. 70 fm í þríb. Mikið end-
urn. Ákv. sala. Verð 4,2 millj.
MIÐLEITI
Höfum í eínkasölu glæsil. 3ja-4ra
herb. íb. 101 fm á 5. hæð í lyftubl.
ósamt bílskýtí. Þvottah. og búr í
íb. Suðursv. Fráb. útsýní.
2ja herb.
ÞVERBREKKA - KÓP.
Góð íb. ofarl. í lyftuh. 50 fm. Laus fljótl.
Fráb. útsýni. Vestursv. Ákv. sala. Verð
3,5 millj.
LAUGARNESVEGUR
Snotur íb. í kj. í tvíb. 50 fm. Sérinng.
Góður staöur.
DALSEL
Mjög falleg íb. á jarðh. (slétt jarðh.) 50
fm. Fallegar nýjar innr. Ákv. sala. Verð
3,5 millj.
ÞINGHOLTSSTRÆTI
Höfum fallega 2ja herb. ib. á jarðh. ca
65 fm. Mikið standsett og falleg eign.
Sérinng. Slétt jarðh. Verð 3,5 millj.
HAGAMELUR
Falleg íb. á jarðh. 60 fm með sérinng.
Parl^et á gólfum. Ákv. sala. Verö 3,8 millj.
BOÐAHLEIN - HAFN.
ÞJÓNUSTUÍBÚÐ
Höfum til sölu 2ja herb. parh. ca 70 fm
við Hrafnistu í Hf. Góðar innr. Ákv. sala.
VESTURBÆR
Höfum í einkas. 5 herb. sérh. í þessu
glæsil. húsi sem afh. tilb. u. trév. að innan
í des. á þessu ári, fullfrág. að utan. Sér-
inng. Bílsk. Teikn. og allar uppl. á skrifst.
Nú eru aðeins tvær íb. eftir.
GRAFARV. - ÚTSÝNI
Höfum til sölu glæsil. 2ja-5 herb. íb. á
einum besta stað í Keldnaholti, Grafar-
vogi. Bílsk. geta fylgt. Afh. tilb. u. trév.
síðla sumar ’89. Sameign fullfrág.
LÆKJARGATA - HAFN.
Höfum til sölu 2ja-5 herb. íb. í glæsil. blokk
í hjarta Hafnarfjarðar. Skilast tilb. u. trév.
Sameign fullfrág. Teikn. á skrifst.
FANNAFOLD
Höfum til sölu parhús á einni hæð ca
125 fm ásamt bílsk. Skilast fokh. að
innan, fullb. að utan í júlí ’89.
VESTURGATA
Vorum að fá til sölu þrjár 3ja herb. íb.
í nýju húsi. íb. afh. tilb. u. trév. í sept.
með fullfrág. sameign.
HLÍÐARHJALLI - KÓP.
Höfum til sölu efri sérh. ásamt bílsk.
alls ca 180 fm í tvíbhúsi. Skilast fokh.
innan, fullb. utan í júní '89. Verð 5,7
millj.
SUÐURHLÍÐAR - PARH.
Höfum í byggingu parhús á besta útsýn-
isstaö í Suðurhlíðum Kóp. Húsin skilast
fullb. aö utan, fokh. að innan í apríl/maí
'89. Allar uppl. og teikn. á skrifst.
HESTHAMRAR
Vorum að fá í sölu efri sérh. 147 fm
ásamt bílsk. 51 fm. Skilast fullb. aö
utan, fokh. að innan. Verð 5800 þús.
Teikn. á skrifst.
ÞVERHOLT - MOSFBÆ
Höfum til sölu 3-4ra herb. íb. á besta
stað í miðbæ Mos. Ca 112 og 125 fm.
Afh. tilb. u. trév. og máln. í okt. '89.
Sameign skilast fullfrág.
TIL LEIGU
Höfum verið beðnir að útvega leigjanda
að 50 fm verslunarhúsnæði á besta
stað við Laugaveg.
GIMLl GIMLI
Þorsgata26 2 hæö Simi 25099
Árni Stefáns. viðskfr.
Bárður Tryggvason
Elfar Ólason
Haukur Sigurðarson
Magnca Svavarsdóttir.
Raðhús og einbýli
FUNAFOLD
Ca 170 fm parhús með innb. bílsk. Húsið
er svo til fullfrág. Áhv. ca 2,4 millj. við
húsnæðisstj. Verð 8,7 millj.
DALSBYGGÐ
Stórglæsil. ca 340 fm fullb. einb. á
tvelmur hæðum með innb. tvöf.
bílsk. Aðalhæð oa 170 fm þar eru
4 svefnherb. o.fl. Neðrl hæð ca 110
fm getur verið glæsil. 2ja-3ja herb.
séríb. 60 fm tvöf. bilsk. Faltegt Ut-
sýni. Sklpti mögul. á minna einb.
Eign I sérflokki.
I Þorsgata 26 2 hæö Sirm 25099 j.j.
VESTURBERG
Glæsil. 4ra herb. íb. á 2. hæð. Góðar innr.
Fráb. útsýni. Ákv. sala. Verð 5,0 millj.
FÍFUSEL
Glæsil. 4ra herb. endaíb. á 2. hæð. Sérþv-
hús. Parket. Lítið áhv.
ÁLFHEIMAR
Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð. Parket.
Nýtt gler. Suðursv. Verð 5,5 millj.
3ja herb. íbúðir
ÆSUFELL
Falleg 87 fm (nettó) íb. á 4. hæð með
fráb. útsýni yfir borgina. íb. er í mjög
ákv. sölu. Lítið áhv. Verð 4,5 millj.
BLIKAHÓLAR
Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð í lítilli blokk.
Mögul. á kaupa bílsk. með.
HÁTÚN
Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð í lyftuh.
LJOSHEIMAR
Gullfalleg 4ra herb. íb. á 5. hæð í
lyftuh. 3 svefnherb. Nýl. teppi.
Skuldlaus. Verð 5 mlllj.
HRAFNHÓLAR
- MIKIÐ ÁHV.
Vorum að fá I sölu fallega 4ra-5
herb. fb. á 6. haað ásamt 30 fm
bílsk. Laus strax. Áhv. ca 2,3-3
millj. hagst. lán. Lyklar á skrifst.
ALFTAHOLAR
Falleg 3ja herb. ib. á 3. hæð (efstu).
Suðursv. Mjög ákv. sala. Verð 4,3 m.
FANNAFOLD
Ca 140 fm parh. hæð og ris ásamt
bílskúrsplötu. Húsið er íbhæft en einung-
is bráðab. innr. Ákv. sala. Teikn. á skrifst.
Verð 6,8 millj.
SKÓGARLUNDUR - GB.
Ca 165 fm einb. á einni hæð ásamt 36
fm bílsk. Fallegur garður. Verð 8,8 m.
DALTÚN
Glæsil. 205 fm parh. ásamt 45 fm bílsk.
Húsið er óvenju vandað og velfrág. Fal-
legur garður. Skipti mögul. á minni eign.
Verð 10,8-11,0 millj.
KJARRMÓAR
Glæsil. ca 90 fm raðhús með bílskrétti.
Suðurgarður. Vandaðar innr. Eign í sérfl.
Áhv. 2,3 millj. Verð 5,6-5,7 millj.
I smíðum
ASBRAUT
Falleg 2ja herb. íb. á 3. hæð. Suðursv.
Parket. Laus fljótt. Verö 3,3 millj.
KRÓKHÁLS
Vorum að fá í sölu þrjú samliggjandi bil
ca 105 fm hvert í nýbyggingu. Afh. tilb.
u. trév. Lofthæð ca 4,5 m.
FAXAFEN - BÍLASTÆÐI
Til sölu ca 460 fm verslunarpláss tilb. u.
trév. á einum besta stað í Skeifunni gengt
Hagkaup. Næg bílastæði. Einnig 460 fm
í kj. með góðum innkeyrsludyrum.
NÝJAR ÍBÚÐIR
Höfum til sölu 2ja-5 herb. íbúðir í nýju
20 íb. fjölbhúsi. íb. afh. tilb. u. trév. að
innan með frág. sameign. Byggmeistari
Guðmundur Franklín. Teikn. á skrifst.
ÞVERÁS - AFH. STRAX
Nýtt 170 fm raðh. á tveimur hæðum
ásamt 32ja fm bílsk. Húsið er til afh. strax
frág. að utan en rúml. fokh. að innan,
þ.e.a.s. búið að einangra og ofnar fylgja.
SELTJARNARNES
Vorum aö fá í sölu nýtt 3ja íb. hús ásamt
tveimur bílsk. í húsinu eru 3ja herb. íb.
ca 90-100 fm. Afh. tilb. u. trév. að innan,
húsið frág. að utan. Teikn. á skrifst.
5-7 herb. íbúðir
LAUGARASVEGUR
Stórgl. efri hæð og ris í þríbhúsi ásamt
nýjum bílsk. Fallegir franskir gluggar. 10
fm garðstofa. Nýtt parket. Glæsil. útsýni.
ENGJASEL
Falleg 5-6 herb. íb. ca 150 fm á tveimur
hæðum. Stæði í bílskýli.
BUGÐULÆKUR
Falleg 6 herb. efri sérhæð í þríbhúsi.
Sérinng. og -þvottahús. 4 svefnherb.
GARÐASTRÆTI
Ca 110 fm efri sérhæö ásamt bílsk.
ÁLFHÓLSVEGUR
Vorum aó fá í sölu glæsil. ca 150 fm efri
sérh. ásamt bílsk. í fallegu þríbhúsi. 4
svefnherb. Stofa og borðstofa. Sér
þvottahús og inng. Parket á gólfum. Stór-
kostl. ótsýni yfir borgina.
4ra herb. íbúðir
DALALAND
Góð 4ra herb. íb. á 1. hæð. Stórar suð-
ursv. Ákv. sala. Verð 6 millj.
REKAGRANDI
Stórgl. 3ja-4ra herb. íb. á tveimur hæðum
ásamt stæði í bílskýli. íb. er með massívu
beiki-parketi á gólfum og vönduðum innr.
Suöursv. Áhv. veðdeild 1 millj. Verð 5,9 m.
KRÍUHÓLAR
Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð. Áhv. 2,2
millj. við veðdeild. Góðar innr. Mjög ákv.
sala. Verð 4,4 millj.
VANTAR 2-3JA HERB.
MEÐ NÝL. HÚSNLÁNI
Höfum fjársterkan kaupanda með
staðgrsamn. að góðri 2ja-3ja herb.
ib. m. hagst. áhv. lénum. Allt kem-
ur tll greina.
BLIKAHOLAR
Gullfalleg 4ra herb. íb. á 3. hæð í lyftubl.
3 rúmg. svefnherb. Sjónvhol. Stofa m.
glæsil. útsýni yfir borgina. Nýl. gler.
FURUGRUND
Góð ca 80 fm íb. á 1. hæð. Suðursv.
Áhv. ca 2,5 millj. við veðdeild. Laus 1.
júní. Verð 5 mlllj.
LUNDARBREKKA
Góð ca 90 fm nettó íb. á 2. hæð. Stór
stofa. Suðursv.
FURUGRUND
+ AUKAHERB.
Glæsil. 3ja herb. íb. á 1. hæð ásamt 12
fm aukaherb.
2ja herb. íbúðir
SELAS - BILSK.
Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð ásamt bílsk.
HJARÐARHAGI
Gullfalleg ca 80 fm íb. á jarðh. Nýtt eldh.
og bað. Parket. Verð 3,9 mlllj.
HAMRABORG
Gullfalleg og rúmg. íb. á 2. hæð. Bílskýli.
Áhv. ca 1100 þús við veðd. Verð 4 millj.
SELTJARNARNES
Falleg 30 fm einstaklingsíb. í kj. Verð
1950 þús.
OFANLEITI
Ný glæsil. ca 75 fm (nettó) 2ja herb. íb.
á 1. hæð m. sérgarði. Sérinng. og þvottah.
Ákv. sala.
REKAGRANDI
Ný glæsil. 2ja herb. á 3. hæð Áhv. ca
1400 þús frá veðd. Verð 4,0-4,1 millj.
HÓLMGARÐUR
Falleg 2ja herb. neðri hæð í tvíb. Sérinng.
Ákv. sala. Verð 4,0 millj.
BUGÐUTANGI - RAÐH.
Fallegt 2ja herb. raðh. m. góðum innr.
ÁLFTAMÝRI
Falleg 58 fm íb. á 2. hæö. Ekkert áhv.
Verð 3,7 millj.
DVERGABAKKI
Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð. Verð 3,3 m.
GAUTLAND
Glæsil. 2ja herb. íb. á jarðh. Nýtt eldh.
og bað. Sérgarður. Verð 3,8 millj.
KRUMMAHÓLAR
Falleg 2ja herb. íb. á 4. hæð ásamt bílskýli.
Glæsil. útsýni. Verð 3,5 millj.
RAUÐARÁRSTÍGUR
Falleg 2ja herb. íb. í kj. Áhv. ca 1100 þús
v/veðd. Verð 2,6 millj.
SELTJARNARNES
Glæsil. 2ja herb. íb. á jaröhæð. Mjög ákv.
sala. Verð 3,5-3,6 millj.
NJÖRVASUND
Góð 2ja herb. Ib. i kj. Ósamþ. Verð að-
eins 2,3 millj.
VANTAR 2JA
- STAÐGREIÐSLA
Höfum kaupanda aö 2ja-3ja herb. íb. í
Rvík eða Kóp. Staðgr. við samning.
VANTAR EIGNIR. MIKIL
SALA. FJÁRSTERKIR
KAUPENDUR. HAFIÐ
SAMBAND. SKOÐUM
SAMDÆGURS.