Morgunblaðið - 16.02.1989, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 16.02.1989, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1989 (StíWKOfl TEXTI Vidtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til viðtals íValhöll, Háaleitisbraut 1, á laug- ardögum í vetur frá kl. 10-12. ■' Er þá tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum jm Allir borgarbúar eru velkomnir. Laugardaginn 18. febrúar verða til viðtals Hilmar Guðlaugsson, formaður bygg- inganefndar Reykjavíkur og varaformaður stjórnar verkamannabústaða, og Þórunn Gestsdóttir, formaður jafnréttisnefndar, varaformaðurferðamálanefndar og umhverfismálaráðs. V S/ V V V V V’ V’ V V V V V f f f f |\ f |n } ý' a ép éf' Eru skólamál- tíðir munaður eftír Laufeyju Steingrímsdóttur Bjallan hringir og unglingamir ryðjast út úr skólastofunni. Leið flestra liggur að „mötuneytinu" á hominu. Þar er snæddur hádegis- verður, skyndibitar, sælgæti og snúðar. Að lokinni máltíð snúa flest- ir nemendur aftur í skólann, þó ekki allir jafnhressir og endumærð- ir. Þetta em ef til vill 13 til 14 ára unglingar, sísvangir strákar í ömm vexti og stelpur á gelgjuskeiði, sem sumar em að verða heldur of feitar að eigin mati. Þá er helsta ráðið að fá sér sykurlaust gos með sæl- HASKOLABIOI >IV\I)B0\l) FRA hai heaouvas •witháturkey All he wantea with his íamilý PAR.AMOUNTPICTURt.SPRl-Sf.NlS ; I A)OHNHUCHESriLM HANtS,TRAINSAHDMJT0M06HÞ pn>RMAN. ÁS>.CJ IRANW60RN ^^uAc!%MCH^NLÍL)MCHUS AP»NTPICil)tó.ffga MnýcS^orcV- ---; IíVHNHUCHES A.KAKWW ÞESSIFRABÆRUIUIYNDBOND I ERU NÚTILÁALLFLESTUM myndbandaleigum SÍFELLT NART V SKEMMIR , TENNLR gætinu, og jafnvel sleppa kvöld- matnum heima. Lélegt mataræði og mikið sæl- gætisát einkenna unglinga víðar en á íslandi, en líklega gera fáar vest- rænar þjóðir jafnlítið til að auðvelda ungu skólafólki aðgang að sæmi- legri næringu fram eftir degi og við Islendingar. Það sem þó þykir sjálfsögð og eðlileg þjónusta, bæði fyrir fullorðna og yngri böm, virð- ist einhverra hluta vegna óyfirstíg- anlega kostnaðarsamt eða torvelt þegar unglingar eiga í hlut. Mörg- um fínnst jafnvel óþarfi að rexa um mataræði unglinganna, þetta hafí löngum verið svona og ekki sé þörf að kvarta meðan böm og unglingar noti ekki skaðlegri neysluvömr en sælgæti og gosdrykki. En íhugum aðeins betur stað- reyndir þessa máls. Á aldrinum 12 til 15 ára, þegar mataræðið er oft hvað lélegast, er meiri þörf fyrir Dé Longhi Momento Combi er hvort tveggja í senn örbylgjuofn og grillofn ■ Loksins erkominn á markaðinn ofn, sem er hvort tveggja í senn, örbytgjuofn og grillofn. Þetta er nýjung sem lengi hefur verið beðið eftir. Ofninn sameinar kosti beggja aðterða, örbylgjanna sem varðveita best næringargildi matarins - og grillsteik- ingarinnar, sem gefur hina eftirsóttu stökku skorpu. 7 mismunandi matreidslumöguleykar: 1 örbylgjur 30% ail 3 örbylg/ur 70% afl 3 örbylgjur 100% all örbylgjur 30% all 4 + grlll 1100 w örbylgjur 70% all 5 + grill 1100 w örbylgjur 100% all 6 + grlll 1100 w 7 grill eingöngu 1100 w (ÐeLonghi) Dé Longhi Momento Combi er enginn venjulegur örbylgjuofn, heldur gjörsam- lega nýtt tœki sem býöur upp á mismunandi aöferöir viö nútima malreiöslu. JFOnix HATUNI 6A SIMI (91)24420

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.