Morgunblaðið - 08.06.1989, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.06.1989, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR' 8. JUNI >1080 3 í Pennanum í Austurstrœti, Kringlunni og Hallarmúla er að finna allskonar vörur í skœrum og skemmtilegum litum. Ýmislegt fallegt í pakkann og utan um hann: Léttir bakpokar, sundtöskur, peningabuddur, lyklakippur, minnisbœkur, pennaveski, möppur, bréfsefni og margt fleira. Ennfremur er Penninn með nýjungar í gjafapakkningum sem reynst hafa mjög vinsœlar: Falleg gjafakort, gjafaöskjur, gjafapokar og umbúðapappír í öllum litum. Sniðugir hlutir í barnaafmœlin: Afmœlisdagablöðrur, lúðrar, pokar fyrir sœlgœti, skrautlegir pappadiskar, pappaglös og servíettur - allt í stíl. Bókadeild með meiru: í Pennanum er vel hugsað um bókaormana jafnt smöa sem stóra; barnabœkur í miklu úrvali, íslenskar og erlendar bœkur, vasabrotsbœkur og tímarit frö öllum heimshornum. Þeir sem vilja gleðja aðra með skemmtilegum gjöfum eða lífga upp ö eigin tilveru í sumar finna alltaf góðar vörur hjö okkur. Sumarupplyfting hefur verið gerð í Pennanum í Austurstrœti og þar er nú full búð af fallegum vörum. Austurstrœti 10, sfmi: 27211 Hallarmúla 2, sfmi: 83211 Kringlunnl, sími: 689211 ERU BEIRI BIAÐRAR! BÆVW* WÖVPUR ubííkw-1"® föMOvM»*í0,R ****** wWttttSB*VCVJR ^oaaukW PBrttV^tsW SttfefStfVtt v#avvsut» gjafakokv afmæusgjafvr NÝJUNGAR í GJAFAPAKVOttNGVJM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.