Morgunblaðið - 08.06.1989, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 08.06.1989, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. JÚNÍ 1989 33 R AÐ A UGL YSINGAR KENNSLA Stýrimannaskólinn í Reykjavfk Innritun fyrir skólaárið 1989-1990 er daglega frá kl. 08.00-14.00 í síma 13194. Þeir, sem hafa fengið umsóknareyðublöð, eru beðnir um að senda útfylltar umsóknir til skólans fyrir 10. júní nk. Skólinn verður settur 1. september. Skólastjóri. SJALFSTÆÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Vestmannaeyjar íslenskur metnaður og menning Styrmir Gunnarsson, ritstjóri, og Lára M. Ragnarsdóttir, hag- fræðingur, verða framsögumenn á al- mennum fundi um íslenskan metnað og menningu i Básum fimmtudagskvöldið 8. júní nk. kl. 20.30. Fundurinn er hald- inn á vegum kjör- dæmisráðs Sjálf- stæðisflokksins og sjálfstæðisfélaganna i Suöurlandskjördæmi og er öllum opinn. Að loknum framsöguræðum verða fyrirspurnir og umræður. Eyjamenn og gestir eru hvattir til að mæta. Á fundinum verður myndasýning úr safni Sigurgeirs Jónassonar, Ijós- myndara. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi og sjálfstæðisfélögin. Hveragerði íslenskur metnaður og menning Almennur fundur með fundarefninu íslensk- ur metnaður og menning verður í Hótel Ljósbrá föstudaginn 9. júní nk. kl. 20.30. Ræðumenn verða Styrmir Gunnarsson, rit- stjóri og Pór Vigfússon, skólameistari. Fundurinn er á vegum kjördæmisráðs Sjálf- stæðisflokksins og er öllum opinn. Umræður og fyrirspurnir verða að loknum framsöguræðum. Á fundinum mun Helgi Sæmundsson lesa Ijóð og Einar Markússon mun leika á pianó. Hvergerðingar og gestir eru hvattir til að mæta á fundinn. Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi og sjálfstæðisfélögin. Stöðvarfjörður - Breiðdalur Föstudaginn 9. þ.m. verða haldnir almennir stjórnmáfafundir á Stöðv- arfirði i samkomuhúsinu kl. 17.00 og á Breiðdalsvík á Hótel Bláfelli kl. 20.30. Alþingismennirnir Egill Jónsson og Kristinn Pétursson mæta á fundina. Allir velkomnir. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins i Austurlandskjördæmi. Flúðir íslenskur metnaður og menning Islenskur metnaður og menning verður umræðuefni á almennum fundi sem kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins og sjálfstæöisfélögin á Suðurlandi standa fyrir í félagsheimilinu á Flúðum fimmtudags- kvöldið 8. júni nk. Ræðumenn verða Viglundur Þorsteinsson, fram- kvæmdastjóri, og séra Úlfar Guðmundsson. Uppsveitarmenn eru hvattir til að mæta á fundinn og taka þátt í fyrirspurnum og umræðum. A fundinum mun Steinþór Gestsson, fyrrverandi alþingismaður, segja frá MA-kvartettinum. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi og sjálfstæðisfélögin. Vesturlandsför Helgina 9.-11. júní standa Egill i Borgarnesi, Týr i Kópavogi, Baldur á Seltjarnarnesi, Huginn i Garðabæ, Sif i Stykkishólmi, Pór á Akra- nesi, og FUS Dalir, félag ungra sjáflstæðismanna i Snæfells- og Hnappadalssýslu, fyrir gróðursetningarferð á Vesturlandi. Dagskrá: Föstudagur 9. júní: Kl. 18.00. Gróðursett verður i Borgarnesi. Kl. 21.00. Grillaö verður á Grimsstöðum og þar veröur almenn gleði fram eftir kvöldi. Grillstjóri: Árni Sigfússon, formaður SUS. Heimdall- ur kemur í heimsókn. Laugardagur 10. júní: Haldiö verður af stað frá Grimsstöðum og farið vestur á bóginn sem leiö liggur til Búðardals, Stykkishólms, Grundarfjarðar og Ólafsvikur. Þar verður gróðursett ásamt heimamönnum. Lokaáfangi ferðarinnar verður síðan á Lýsuhóli en þar i grendinni verður farið á dansleik. Áhugasamir eru hvattir til að hafa samband við stjórnarmenn sinna félaaa. Stokkseyri íslenskur metnaður og menning Friðrik Pálsson, forstjóri Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna, og Jónína Michaelsdóttir, blaðamaður, verða ræðumenn á almennum fundi i samkomuhúsinu á Stokkseyri föstudaginn 9. júni nk. kl. 20.30, en umræöuefnið veröur íslenskur metnaður og menning. Fundurinn er haldinn á vegum kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins og sjálfstæöisfélaganna á Suöurlandi. Fólk er hvatt til þess að mæta á fundinn og taka þátt í umræðum og fyrirspurnum. Guðmundur Danielsson, rithöfundur, les úr bókinni Óskin er hættu- leg, en bókin kemur út í haust. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi og sjálfstæðisfélaganna. 17. landsþing Landssam- bands sjálfstæðiskvenna haldið í Viðey/Reykjavík dagana 9.-11. júní 1989 Dagskrá: Föstudagur 9. júní 1989 Kl. 16.00 Stjórnarfundur i Valhöll. Kl. 19.00 Kvöldverður i Valhöll (Sjálfstæðishúsinu v/Háaleitisbraut). Ræðumaður Matthias Bjarnason, alþingismaður. Umræðuefni: Jafnréttismál. Kl. 20.00 Afhending gagna. Kl. 20.30 Þingið sett. Þórunn Gestdsdóttir, formaður LS. Kosning fundarstjóra og fundarritara. Kl. 20.40 Skýrsla stjórnar. Kl. 21.00 Reikningar lagðir fram. Umræður. Kl. 22.00 Þinghlé. Laugardagur 10. júní 1989 Kl. 09.30 Brottför frá Sundahöfn. Siglt út i Viðey m/Maríusúð. Kl. 10.00 Kaffiveitingar í Viðey. Kl. 10.30 Þingi framhaldið. ». Kosning fundarstjóra og fundarritara. Skattamál. Fyrirlesari: Ólafur Helgi Kjartansson, skatt- stjóri á ísafiröi. Húsbréfakerfið. Fyrirlesarar: Geir H. Haarde, alþingis- maður, María E. Ingvadóttir, fjármálastjóri. Fyrirspurnir og umræður. Kl. 12.30 Hádegisverður. Kl. 13.30 Umhverfismál. Hulda Valtýsdóttir, formaður Skógræktar- félags (slands, Salóme Þorkelsdóttir, alþingismaður. Fyrirspurnir og umræður. Kl. 15.00 Stjórnmálaályktun. Umræður. Kl. 16.00 Þinghlé. Kl. 19.00 Kvöldverður i Norðurljósum. Veislustjóri: Ragnhildur Helgadóttir, alþingismaður. Heiðursgestur og ræðumaður: Friðrik Sophusson, alþingismaður. Sunnudagur 11.júní1989 Kl. 10.30 Siglt út í Viðey frá Sundahöfn. Kl. 11.00 Kosning fundarstjóra og fundarritara. Stjórnmálaályktun. Umræðum framhaldið. Kl. 12.30 Hádegisverður. Kl. 13.30 Stjórnmálaályktun. Kl. 14.00 Kosning stjórnar. Kl. 15.00 Önnur mál. Kl. 15.30 Þingslit. Skoðunarferð um Viðey. Kl. 17.00 Brottför frá Viðey. Wélagslíf Hjálpræðisherinn Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Ragnar J. Hinriksson tal- ar. Allir velkomnir. m útívist Helgarferðir 9.-11. júní: 1. Snæfellsnes - Snæfellsjök- uII. Aukaferð og dálitiö öðruvisi þvi nú verður tjaldað að Búðum. Gengið á jökulinn og kynnst dul- magnaðri náttúru í nágrenni hans. Sund á Lýsuhóli. Sigling um Breiöafjarðareyjar. 2. Þórsmörk - Goðaland. Góð gisting í Útivistarskálunum Bás- um. Gönguferðir við allra hæfi. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, simar 14606 og 23732. Sjáumstl Útivist, ferðafélag. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir Ferðafélagsins: Laugardag 10. júníkl. 09: Sögu- slóðlr Njálu. ( þessari ferð gefst tækifæri til þess að heimsækja þá staði, sem koma við sögu i Njálu um leið og sagt veröur frá atburð- um. Verð kr. 1.500. Fararstjóri: Gunnar Guðmundsson frá Heið- arbrún. Sunnudag 11. júní: a) Kl. 10 - Höskuldarvellir - Einihlíð - Straumsvík. Ekið aö Höskuldarvöllum. Geng- ið meöfram Einihliðum að Mark- helluhól, en þaðan er stefnan tekin í Straumsvik. Verð kr. 800. b) Kl. 13. Gjðsel - Straumsel - Straumsvík. Ekin Krýsuvikurleið og gengið að Gjáseli og Straumseli, siðan til Straumsvikur. Verð 800 kr. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bil. Fritt fyrir unglinga og börn innan 15 ára. Miðvikudaginn 14. júni kl. 20.: Heiðmörk - hugað að gróðri i reit Ferðafélagsins. Okeypis ferð. Árbók Ferðafélagsins 1989 er komin út. Ferðafélag (slands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR117M 0919533. Ferðafélag íslands gengst fyrir göngu- og kynning- arferð um Elliðaárdalinn laugar- daginn 10. júni. Gönguferðin er liöur í dagskrá (þróttadags Reykjavikurborgar. Brottför kl. 13.00 frá Fossvogsskóla. Foreldrar eru hvattir til að koma í létta gönguferð með börn sln og kynnast unaösreit Elliðaár- hólmans. Fararstjóri: Þórunn Þóröardóttir. Ferðafélag íslands. Þórsmerkurferð Dagsferð i Þórsmörk verður far- in laugardaginn 10. júní kl. 9.00 frá Sundlaugavegi 34 (nýja Far- fuglaheimilið). Nánari upplýsing- ar og miöasala á skrifstofu Far- fugla, Laufásvegi 41, simar 24950 og 10490. Farfuglar. Frá Sálarrannsókna- félagi íslands Auka félagsfundur verður hald- inn f kvöld kl. 20.30 i Garöa- stræti 8, 2. hæð. Fundarefni: 1. Hækkun félagsgjalda. 2. Upplestur. Stjórnin. HBSI YWAM - island Almenn samkoma Almenn samkoma verður i Grensáskirkju i kvöld kl. 20.30. Ræðumaður: Olaf Engsbráten. Allir velkomnir. ®FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðtil Þórsmerkur 9.-11. júni verður farin helgar- ferð til Þórsmerkur. Brottför kl. 20.00 föstudag. Gist i Skag- fjörðsskála/Langadal. Göngu- ferðirvitt og breitt um Mörkina. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofu F(. Ferðafélag (slands. Skipholti 50b, 2. hæð Samkoma i kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. i kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma i Þribuðum, Hverfisgötu 42. Fjölbreyttur söngur. Kórinn tek- ur lagið. Samhjólparvinir gefa vitnisburði. Ræðumaður verður doktor Einar Sigurbjörnsson. Allir velkomnir. Samhjálp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.